Hraðpróf óþörf um helgina Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 13. nóvember 2021 10:11 Leikhúsgestir þurfa ekki að hafa áhyggjur af hraðprófi um helgina. Vísir/getty Heilbrigðisráðuneytið hefur veitt undanþágu frá reglum um framvísun neikvæðra hraðprófa á menningaviðburðum um helgina þar sem ljóst er að hraðprófsstöðvar anna ekki eftirspurn og auknu álagi. Þetta segir Magnús Geir Þórðarson, Þjóðleikhússtjóri í samtali við fréttastofu. Margrét Erlendsdóttir, upplýsingafulltrúi heilbrigðisráðuneytisins staðfestir þetta og segir að undanþágan sé tímabundin. „Það er ljóst að fjölmargir gestir á viðburði í Þjóðleikhúsið, Hörpu, Borgarleikhúsið og önnur menningarhús hafa reynt að komast að í hraðprófum en ekki fengið tíma í tæka tíð og eru nú örvæntingarfullir um að komast ekki á sýningar helgarinnar. Um helgina eru uppseldar sýningar á Kardemommubæ, Vertu úlfur, Ástu og frumsýning á barnaleikritinu Lára og Ljónsi,“ segir Magnús Geir. Magnús Geir Þórðarson er Þjóðleikhússtjóri Vísir/Arnar Samkvæmt reglugerð heilbrigðisráðherra sem tók gildi á miðnætti mega 500 koma saman á menningarviðburðum gegn því að sýna fram á neikvætt hraðpróf fyrir viðburðinn og viðhafa grímuskyldu. Magnús segir að uppbókað hafi verið í hraðpróf í dag og gær og tafir á niðurstöðum þannig að margir leikhúsgestir hafi haft áhyggjur af því að ná ekki að skila inn neikvæðri niðurstöðu úr hraðprófi í tæka tíð. Því hafi heilbrigðisráðherra tilkynnt um undanþáguna. „Eftir sem áður hvetjum við alla til þess að koma með hraðpróf ef þeir mögulega geta. Þeir sem komast ekki að þurfa þó ekki að hafa áhyggur af því að þeim verði vísað frá viðburði,“ sagði Magnús Geir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikhús Menning Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Aldrei fleiri greinst smitaðir í hraðprófum 43 greindust með kórónuveiruna í hraðprófum í gær, sem er metfjöldi. Um fjögur þúsund manns mættu í hraðpróf hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í dag, sem er einnig metfjöldi. 12. nóvember 2021 22:21 Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Fleiri fréttir Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Sjá meira
Þetta segir Magnús Geir Þórðarson, Þjóðleikhússtjóri í samtali við fréttastofu. Margrét Erlendsdóttir, upplýsingafulltrúi heilbrigðisráðuneytisins staðfestir þetta og segir að undanþágan sé tímabundin. „Það er ljóst að fjölmargir gestir á viðburði í Þjóðleikhúsið, Hörpu, Borgarleikhúsið og önnur menningarhús hafa reynt að komast að í hraðprófum en ekki fengið tíma í tæka tíð og eru nú örvæntingarfullir um að komast ekki á sýningar helgarinnar. Um helgina eru uppseldar sýningar á Kardemommubæ, Vertu úlfur, Ástu og frumsýning á barnaleikritinu Lára og Ljónsi,“ segir Magnús Geir. Magnús Geir Þórðarson er Þjóðleikhússtjóri Vísir/Arnar Samkvæmt reglugerð heilbrigðisráðherra sem tók gildi á miðnætti mega 500 koma saman á menningarviðburðum gegn því að sýna fram á neikvætt hraðpróf fyrir viðburðinn og viðhafa grímuskyldu. Magnús segir að uppbókað hafi verið í hraðpróf í dag og gær og tafir á niðurstöðum þannig að margir leikhúsgestir hafi haft áhyggjur af því að ná ekki að skila inn neikvæðri niðurstöðu úr hraðprófi í tæka tíð. Því hafi heilbrigðisráðherra tilkynnt um undanþáguna. „Eftir sem áður hvetjum við alla til þess að koma með hraðpróf ef þeir mögulega geta. Þeir sem komast ekki að þurfa þó ekki að hafa áhyggur af því að þeim verði vísað frá viðburði,“ sagði Magnús Geir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikhús Menning Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Aldrei fleiri greinst smitaðir í hraðprófum 43 greindust með kórónuveiruna í hraðprófum í gær, sem er metfjöldi. Um fjögur þúsund manns mættu í hraðpróf hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í dag, sem er einnig metfjöldi. 12. nóvember 2021 22:21 Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Fleiri fréttir Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Sjá meira
Aldrei fleiri greinst smitaðir í hraðprófum 43 greindust með kórónuveiruna í hraðprófum í gær, sem er metfjöldi. Um fjögur þúsund manns mættu í hraðpróf hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í dag, sem er einnig metfjöldi. 12. nóvember 2021 22:21