„Er til öruggari staður til að vera á?“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. nóvember 2021 12:51 Eiður Arnarsson á tónleikum Todmobile í Eldborg. Myndin er tekin þann 30. október síðastliðinn. Kristinn R. Kristinsson Tónlistarmenn telja að komið hafi verið til móts við viðburðahaldara með nýjum sóttvarnarreglum. Fimm hundruð mega koma saman á viðburðum, gegn framvísun neikvæðs hraðprófs. Eiður Arnarsson, bassaleikari og tónlistarmaður, segir í samtali við fréttastofu að nýkynntar takmarkanir taki tímabært tillit til sitjandi viðburða. Djammið sé einfaldlega ekki það sama og sitjandi viðburðir, þar sem farið er eftir sóttvarnarreglum. „Ég held að sóttvarnaryfirvöld hafi einfaldlega séð skynsemina og ljósið í því, að það er ekki rétt að bera jafnólíka hluti saman. Sitjandi viðburðir í númeruðum sætum, undir öllum ströngustu takmörkunum og reglum - [gagnstætt] einhvers konar kös af fólki að drekka áfengi.“ Fimm hundruð manns nægi Eiður segir að talan, hið fimm hundruð manna hámark, sé það besta sem hægt hafi verið að vonast eftir. Fimm hundruð manns, eða fimm hundruð manna hólf nægi fyrir flesta viðburði, en lækki sú tala er ólíklegt að stærri viðburðir beri sig. Hann telur ekki að hraðpróf muni koma til með að minnka áhuga fólks á að sækja viðburði. Hafi fólk á annað borð raunverulega ætlað sér að mæta á viburð, ætti prófið ekki að stoppa það. „Það er hreinlega erfitt að ímynda sér öruggari stað til að vera á, heldur en stað þar sem allir eru með sama hraðpróf og þú,“ segir Eiður. Tónlistarmaðurinn vakti upphaflega athygli á málinu á Facebook-síðu sinni. Þar taka fjölmargir tónlistarmenn í sama streng. Páll Óskar þakkar fyrir skrifin og Friðrik Ómar segir „bravó!“ Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Viðburðahaldarar telja að ástandið geti endað með ósköpum Aðstandendur skipulagðra tónleika og viðburða sendu frá sér yfirlýsingu fyrr í kvöld. Með yfirlýsingunni vilja þau vekja athygli á mikilvægi þess að þrengja ekki frekar að viðburðarhaldi á næstu vikum og mánuðum. 10. nóvember 2021 21:12 Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni Sjá meira
Eiður Arnarsson, bassaleikari og tónlistarmaður, segir í samtali við fréttastofu að nýkynntar takmarkanir taki tímabært tillit til sitjandi viðburða. Djammið sé einfaldlega ekki það sama og sitjandi viðburðir, þar sem farið er eftir sóttvarnarreglum. „Ég held að sóttvarnaryfirvöld hafi einfaldlega séð skynsemina og ljósið í því, að það er ekki rétt að bera jafnólíka hluti saman. Sitjandi viðburðir í númeruðum sætum, undir öllum ströngustu takmörkunum og reglum - [gagnstætt] einhvers konar kös af fólki að drekka áfengi.“ Fimm hundruð manns nægi Eiður segir að talan, hið fimm hundruð manna hámark, sé það besta sem hægt hafi verið að vonast eftir. Fimm hundruð manns, eða fimm hundruð manna hólf nægi fyrir flesta viðburði, en lækki sú tala er ólíklegt að stærri viðburðir beri sig. Hann telur ekki að hraðpróf muni koma til með að minnka áhuga fólks á að sækja viðburði. Hafi fólk á annað borð raunverulega ætlað sér að mæta á viburð, ætti prófið ekki að stoppa það. „Það er hreinlega erfitt að ímynda sér öruggari stað til að vera á, heldur en stað þar sem allir eru með sama hraðpróf og þú,“ segir Eiður. Tónlistarmaðurinn vakti upphaflega athygli á málinu á Facebook-síðu sinni. Þar taka fjölmargir tónlistarmenn í sama streng. Páll Óskar þakkar fyrir skrifin og Friðrik Ómar segir „bravó!“
Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Viðburðahaldarar telja að ástandið geti endað með ósköpum Aðstandendur skipulagðra tónleika og viðburða sendu frá sér yfirlýsingu fyrr í kvöld. Með yfirlýsingunni vilja þau vekja athygli á mikilvægi þess að þrengja ekki frekar að viðburðarhaldi á næstu vikum og mánuðum. 10. nóvember 2021 21:12 Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni Sjá meira
Viðburðahaldarar telja að ástandið geti endað með ósköpum Aðstandendur skipulagðra tónleika og viðburða sendu frá sér yfirlýsingu fyrr í kvöld. Með yfirlýsingunni vilja þau vekja athygli á mikilvægi þess að þrengja ekki frekar að viðburðarhaldi á næstu vikum og mánuðum. 10. nóvember 2021 21:12