Breytt dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. nóvember 2021 13:00 Cristiano Ronaldo í leik með landsliði Portúgals. Getty/Tim Clayton Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem að viðureign Portúgals og Serbíu í undankeppni HM 2022 var bætt við dagskrána. Lokaumferð undankeppni HM 2022 hefst í dag og verða tveir úrslitaleikir um laust sæti í lokakeppninni í Katar í kvöld. Í B-riðli eigast við lið Spánar og Svíþjóðar og verður leikurinn sýndur á Stöð 2 Sport 2. Spánn er með eins stigs forystu á Svíþjóð og dugar því jafntefli til að tryggja sér farseðilinn til Katar. Svíar þurfa að vinna leikinn sem fer fram í Sevilla og hefst klukkan 19.45. Í A-riðli er staðan æsispennandi. Portúgal og Serbía eru bæði með sautján stig á toppi riðilsins og mætast í kvöld. Portúgal er með betri markatölu og nægir því jafntefli til að tryggja sér efsta sæti riðilsins og sæti á HM 2022. Leikur Portúgals og Serbíu verður sýndur á Stöð 2 Sport 3. Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia verða í eldlínunni í stórslag í ACB-deildinni klukkan 17.30 er þeir mæta stórliði Barca. Leikurinn verður sýndur á Stöð 2 Sport 3. Tveir leikir eru svo sýndir í NFL-deildinni bandarísku í kvöld og verða á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 18.00 eigast við Washington Football Team og ríkjandi meistarar Tampa Bay Buccaneers en að honum loknum mætast Green Bay Packers og Seattle Seahawks. Í NBA-deildinni eigast við Los Angeles Lakers og San Antonio Spurs klukkan 20.30. Vegna ofangreindra breytinga verður hann sýndur á Stöð 2 Vísir. Á Stöð 2 Sport verður einnig breyting þar sem að fresta þurfti leik Fram og Vals í Olísdeild karla. Í staðinn verður sýnt beint frá viðureign Selfoss og Víkings klukkan 19.30 á Stöð 2 Sport. Næstsíðasta mót ársins á LPGA-mótaröðinni lýkur í kvöld þegar lokakeppnisdagurinn á Pelican Women's Championship fer fram. Bein útsending frá honum verður á Stöð 2 Golf. Á sama tíma verður bein útsending frá lokakeppnisdeginum á Houston Open á PGA-mótaröðinni og verður hann sýndur á Stöð 2 Esport. Bein útsending frá Turf-deildinni í Rocket League verður á rafíþróttavef Vísis. Yfirlit yfir beinar útsendingar dagsins: Stöð 2 Sport19.20 Selfoss - Víkingur (Olís deild karla) Stöð 2 Sport 213.50 Króatía - Rússland (Undankeppni HM 2022)16.50 Armenía - Þýskaland (Undankeppni HM 2022)19.35 Spánn - Svíþjóð (Undankeppni HM 2022)21.45 Markaþáttur HM 2022 Stöð 2 Sport 317.20 Barca - Valencia Basket (ACB)19.35 Portúgal - Serbía (Undankeppni HM 2022) Stöð 2 Sport 418.00 Washington - Tampa Bay (NFL)21.20 Green Bay - Seattle (NFL) Stöð 2 Vísir20.30 LA Lakers - SA Spurs (NBA) Stöð 2 Golf18.00 Pelican Women's Championship (LPGA) Stöð 2 Esport18.00 Houston Open (PGA) Vísir.is19.00 Turf-deildin (Rocket League) NBA NFL Olís-deild karla Golf HM 2022 í Katar Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Lokaumferð undankeppni HM 2022 hefst í dag og verða tveir úrslitaleikir um laust sæti í lokakeppninni í Katar í kvöld. Í B-riðli eigast við lið Spánar og Svíþjóðar og verður leikurinn sýndur á Stöð 2 Sport 2. Spánn er með eins stigs forystu á Svíþjóð og dugar því jafntefli til að tryggja sér farseðilinn til Katar. Svíar þurfa að vinna leikinn sem fer fram í Sevilla og hefst klukkan 19.45. Í A-riðli er staðan æsispennandi. Portúgal og Serbía eru bæði með sautján stig á toppi riðilsins og mætast í kvöld. Portúgal er með betri markatölu og nægir því jafntefli til að tryggja sér efsta sæti riðilsins og sæti á HM 2022. Leikur Portúgals og Serbíu verður sýndur á Stöð 2 Sport 3. Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia verða í eldlínunni í stórslag í ACB-deildinni klukkan 17.30 er þeir mæta stórliði Barca. Leikurinn verður sýndur á Stöð 2 Sport 3. Tveir leikir eru svo sýndir í NFL-deildinni bandarísku í kvöld og verða á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 18.00 eigast við Washington Football Team og ríkjandi meistarar Tampa Bay Buccaneers en að honum loknum mætast Green Bay Packers og Seattle Seahawks. Í NBA-deildinni eigast við Los Angeles Lakers og San Antonio Spurs klukkan 20.30. Vegna ofangreindra breytinga verður hann sýndur á Stöð 2 Vísir. Á Stöð 2 Sport verður einnig breyting þar sem að fresta þurfti leik Fram og Vals í Olísdeild karla. Í staðinn verður sýnt beint frá viðureign Selfoss og Víkings klukkan 19.30 á Stöð 2 Sport. Næstsíðasta mót ársins á LPGA-mótaröðinni lýkur í kvöld þegar lokakeppnisdagurinn á Pelican Women's Championship fer fram. Bein útsending frá honum verður á Stöð 2 Golf. Á sama tíma verður bein útsending frá lokakeppnisdeginum á Houston Open á PGA-mótaröðinni og verður hann sýndur á Stöð 2 Esport. Bein útsending frá Turf-deildinni í Rocket League verður á rafíþróttavef Vísis. Yfirlit yfir beinar útsendingar dagsins: Stöð 2 Sport19.20 Selfoss - Víkingur (Olís deild karla) Stöð 2 Sport 213.50 Króatía - Rússland (Undankeppni HM 2022)16.50 Armenía - Þýskaland (Undankeppni HM 2022)19.35 Spánn - Svíþjóð (Undankeppni HM 2022)21.45 Markaþáttur HM 2022 Stöð 2 Sport 317.20 Barca - Valencia Basket (ACB)19.35 Portúgal - Serbía (Undankeppni HM 2022) Stöð 2 Sport 418.00 Washington - Tampa Bay (NFL)21.20 Green Bay - Seattle (NFL) Stöð 2 Vísir20.30 LA Lakers - SA Spurs (NBA) Stöð 2 Golf18.00 Pelican Women's Championship (LPGA) Stöð 2 Esport18.00 Houston Open (PGA) Vísir.is19.00 Turf-deildin (Rocket League)
NBA NFL Olís-deild karla Golf HM 2022 í Katar Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira