Konur sem voru látnar sæta líkamsskoðun á flugvellinum í Doha höfða mál Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. nóvember 2021 07:48 Konurnar vilja freista þess að tryggja að aðrar konur verði ekki látnar sæta sömu meðferð. epa/Mohamed Hossam Hópur kvenna sem var neyddur til að gangast undir skoðun kvensjúkdómalæknis á flugvellinum í Doha hyggjast höfða mál á hendur yfirvöldum í Katar. Konurnar voru látnar sæta skoðununum eftir að nýfætt yfirgefið barn fannst á einu salerna vallarins. Konurnar, þeirra á meðal þrettán Ástralir, voru farþegar tíu véla Qatar Airways og áttu bókað flug frá Doha í október í fyrra þegar þær voru neyddar til að sæta líkamsskoðun. Að minnsta kosti sjö þeirra munu leita réttar síns, til að senda þau skilaboð til yfirvalda í Katar að framkoma af þessu tagi í garð kvenna sé óásættanleg, segir lögmaður þeirra. Lögmaðurinn, Damian Sturzaker, segir konurnar enn í dag glíma við afleiðingarnar. Konurnar munu fara fram á formlega afsökunarbeiðni, bætur og fyrirheit um að þetta gerist ekki aftur. Málið vakti heimsathygli þegar það kom upp og hétu stjórnvöld því að standa framvegis vörð um öryggi farþega. Forsætisráðherra landsins gaf einnig út afsökunarbeiðni en að sögn Sturzaker hafa konunum ekki verið greiddar bætur né hefur yfirvöldum tekist að sýna fram á að atvikið muni sannarlega ekki endurtaka sig. Vilja þær vekja athygli á málinu í aðdraganda Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu, sem fram fer í Katar á næsta ári. Guardian greindi frá. Katar HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Harma að konur hafi sætt ítarlegri læknisskoðun á flugvellinum í Doha Ríkisstjórnin í Katar harmar að konur hafi verið látnar sæta ítarlegri læknisskoðun á flugvellinum í Doha þann 2. október síðastliðinn. 28. október 2020 15:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Konurnar, þeirra á meðal þrettán Ástralir, voru farþegar tíu véla Qatar Airways og áttu bókað flug frá Doha í október í fyrra þegar þær voru neyddar til að sæta líkamsskoðun. Að minnsta kosti sjö þeirra munu leita réttar síns, til að senda þau skilaboð til yfirvalda í Katar að framkoma af þessu tagi í garð kvenna sé óásættanleg, segir lögmaður þeirra. Lögmaðurinn, Damian Sturzaker, segir konurnar enn í dag glíma við afleiðingarnar. Konurnar munu fara fram á formlega afsökunarbeiðni, bætur og fyrirheit um að þetta gerist ekki aftur. Málið vakti heimsathygli þegar það kom upp og hétu stjórnvöld því að standa framvegis vörð um öryggi farþega. Forsætisráðherra landsins gaf einnig út afsökunarbeiðni en að sögn Sturzaker hafa konunum ekki verið greiddar bætur né hefur yfirvöldum tekist að sýna fram á að atvikið muni sannarlega ekki endurtaka sig. Vilja þær vekja athygli á málinu í aðdraganda Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu, sem fram fer í Katar á næsta ári. Guardian greindi frá.
Katar HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Harma að konur hafi sætt ítarlegri læknisskoðun á flugvellinum í Doha Ríkisstjórnin í Katar harmar að konur hafi verið látnar sæta ítarlegri læknisskoðun á flugvellinum í Doha þann 2. október síðastliðinn. 28. október 2020 15:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Harma að konur hafi sætt ítarlegri læknisskoðun á flugvellinum í Doha Ríkisstjórnin í Katar harmar að konur hafi verið látnar sæta ítarlegri læknisskoðun á flugvellinum í Doha þann 2. október síðastliðinn. 28. október 2020 15:00