Í liði Fylkir voru þær Sunneva Einarsdóttir og Ástrós Traustadóttir. Viðureignin var nokkuð spennandi og vakti ein spurning nokkuð mikla athygli.
Spurt var um frægt Hagkaupstef úr auglýsingu og hvaða íslenska söngkona færi þar á kostum.
Liðin hugsuðu sig vel um og kom ekki fram rétt svar. Hér að neðan má sjá brot úr þættinum frá því á laugardaginn. Rétt svar kom fram í umræðu um spurninguna en KR var á því máli að það gæti ekki staðist að sú söngkona myndi syngja inn á auglýsingu.