Baguette með skinku og osti komið aftur á matseðilinn hjá Icelandair Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. nóvember 2021 15:15 Ferðafólk getur nú gætt sér aftur á dýrindis skinku og osta baguette um borð í flugvélum Icelandair. Vísir Eftir þriggja ára hlé er baguette með skinku og osti loks komið aftur á matseðilinn hjá Icelandair. Þreyttir ferðalangar geta því glaðst að nýju og notið þessa sívinsæla réttar þegar þeir eru á ferðalagi með flugfélaginu. Íslenskt Twitter-samfélag fór nærri á hliðina fyrir rúmum þremur árum síðan þegar það var tilkynnt að baguette með skinku og osti yrði ekki lengur fáanlegt í flugvélum Icelandair. Það er augljóst að afleiðingarnar þessarar ákvörðunar eru gífurlega alvarlegar fyrir félagið. pic.twitter.com/uX89Ke0h0X— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) July 15, 2018 Baguette-ið er nú komið aftur á seðilinn í allri sinni dýrð og geta viðskiptavinir flugfélagsins glaðst yfir því. Byrjað var að bera samlokuna fram í flugvélum í morgun. hvar er undirskriftalistinn? grínlaust kaupi þetta ALLTAF á heimleiðinni...— Valþór (@valthor) June 26, 2018 Einar Þór Einarsson, sem er yfir flugeldhúsinu hjá Icelandair, segir í samtali við fréttastofu að tekin hafi verið ákvörðun um að bæta þessum vinsæla rétti aftur á matseðilinn vegna hvatningu viðskiptavina. „Þetta var eitt það vinsælasta í flugunum þannig að þetta er fagnaðarefni hjá flugþjónunum að þetta sé komið aftur,“ segir Einar. Einá sem ég borðaði í flugi með þeim. Fyrir utan kannski pringles.— Una Sighvatsdóttir (@unasighvats) June 26, 2018 „Við erum í raun bara að hlusta á það sem viðskiptavinir okkar eru að kalla eftir, þeir söknuðu baguette-sins mikið. Við fundum fyrir mikilli hvatningu,“ segir Einar. Matseðillinn tekur reglulega breytingum. Auk baguett-sins er hægt að fá samloku dagsins, hafragraut, pizzu, tapas box og íslenska kjötsúpu, auk vegan-útgáfu súpunnar, í flugvélum Icelandair. Icelandair Matur Neytendur Fréttir af flugi Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Matvöruverð tekur stökk upp á við Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Sjá meira
Íslenskt Twitter-samfélag fór nærri á hliðina fyrir rúmum þremur árum síðan þegar það var tilkynnt að baguette með skinku og osti yrði ekki lengur fáanlegt í flugvélum Icelandair. Það er augljóst að afleiðingarnar þessarar ákvörðunar eru gífurlega alvarlegar fyrir félagið. pic.twitter.com/uX89Ke0h0X— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) July 15, 2018 Baguette-ið er nú komið aftur á seðilinn í allri sinni dýrð og geta viðskiptavinir flugfélagsins glaðst yfir því. Byrjað var að bera samlokuna fram í flugvélum í morgun. hvar er undirskriftalistinn? grínlaust kaupi þetta ALLTAF á heimleiðinni...— Valþór (@valthor) June 26, 2018 Einar Þór Einarsson, sem er yfir flugeldhúsinu hjá Icelandair, segir í samtali við fréttastofu að tekin hafi verið ákvörðun um að bæta þessum vinsæla rétti aftur á matseðilinn vegna hvatningu viðskiptavina. „Þetta var eitt það vinsælasta í flugunum þannig að þetta er fagnaðarefni hjá flugþjónunum að þetta sé komið aftur,“ segir Einar. Einá sem ég borðaði í flugi með þeim. Fyrir utan kannski pringles.— Una Sighvatsdóttir (@unasighvats) June 26, 2018 „Við erum í raun bara að hlusta á það sem viðskiptavinir okkar eru að kalla eftir, þeir söknuðu baguette-sins mikið. Við fundum fyrir mikilli hvatningu,“ segir Einar. Matseðillinn tekur reglulega breytingum. Auk baguett-sins er hægt að fá samloku dagsins, hafragraut, pizzu, tapas box og íslenska kjötsúpu, auk vegan-útgáfu súpunnar, í flugvélum Icelandair.
Icelandair Matur Neytendur Fréttir af flugi Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Matvöruverð tekur stökk upp á við Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Sjá meira