Dívur frá Detroit á toppnum Tinni Sveinsson skrifar 24. nóvember 2021 20:02 Dames Brown er tríó frá Detroit-borg. Tónlistarþátturinn PartyZone hefur sett saman lista yfir 30 bestu danstónlistarlög október og nóvembermánaðar. Á toppnum trónir Dames Brown, tríó söngdíva frá Detroit. „Lagið með Dames Brown er soul-skotin house-sprengja. Það er unnið með listamönnunum Amp Fiddler og Andrés og hefur vakið mikla athygli. Annars er greinilegt að það er komin smá útgáfusprengja. Það eru frábærar plötur og lög að koma út núna síðustu vikur ársins,“ segir Helgir Már Bjarnason, einn umsjónarmanna PartyZone. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=yqJtQzxdIz0">watch on YouTube</a> Nýr þáttur af PartyZone fer í loftið hér á Vísi á föstudögum og er hann síðan aðgengilegur á helstu hlaðvarpsveitum og á Mixcloud-rás þáttarins. Til þess að finna listann fyrir október og nóvember var leitað til plötusnúða bæjarins og helstu lista tónlistarpressunnar skoðaðir. Klippa: Party Zone listinn top 30 Þungskýjað og haustlegt „Á listanum eru gamlar og nýjar hetjur úr teknó og húsgeiranum. Masters At Work eru mættir með nýtt lag, Booka Shade með nýja plötu og Bonobo með nýtt og afar þungskýjað, haustlegt efni. Þarna eru stórir klúbbaslagarar frá Maceo Plex og engum öðrum en David Morales. Meðal nýrra og feskra listamanna má nefna Fatima Yamaha sem vinnur með gamla 80s slagarann Solid í góðar 12 mínútur og úr verður dansgólfatryllir sem á eftir að gera það mjög gott næstu vikur og mánuði,“ segir Helgi. Múmía af Tunglinu „Múmía þáttarins er topplag PartyZone listans fyrir 30 árum síðan. Listi sem kynntur var í þættinum á Útrás á laugardagskvöldi í nóvember 1991. Þeir sem sóttu skemmtistaðinn Tunglið á þeim árum þekkja þessa klassík vel. Þetta lag slæddist líka inná reifin sem haldin voru á hinum ýmsu stöðum í úthverfum borgarinnar og voru auglýst grimmt í þættinum.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=1ZcMgZYnN20">watch on YouTube</a> PartyZone Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Fleiri fréttir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Lagið með Dames Brown er soul-skotin house-sprengja. Það er unnið með listamönnunum Amp Fiddler og Andrés og hefur vakið mikla athygli. Annars er greinilegt að það er komin smá útgáfusprengja. Það eru frábærar plötur og lög að koma út núna síðustu vikur ársins,“ segir Helgir Már Bjarnason, einn umsjónarmanna PartyZone. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=yqJtQzxdIz0">watch on YouTube</a> Nýr þáttur af PartyZone fer í loftið hér á Vísi á föstudögum og er hann síðan aðgengilegur á helstu hlaðvarpsveitum og á Mixcloud-rás þáttarins. Til þess að finna listann fyrir október og nóvember var leitað til plötusnúða bæjarins og helstu lista tónlistarpressunnar skoðaðir. Klippa: Party Zone listinn top 30 Þungskýjað og haustlegt „Á listanum eru gamlar og nýjar hetjur úr teknó og húsgeiranum. Masters At Work eru mættir með nýtt lag, Booka Shade með nýja plötu og Bonobo með nýtt og afar þungskýjað, haustlegt efni. Þarna eru stórir klúbbaslagarar frá Maceo Plex og engum öðrum en David Morales. Meðal nýrra og feskra listamanna má nefna Fatima Yamaha sem vinnur með gamla 80s slagarann Solid í góðar 12 mínútur og úr verður dansgólfatryllir sem á eftir að gera það mjög gott næstu vikur og mánuði,“ segir Helgi. Múmía af Tunglinu „Múmía þáttarins er topplag PartyZone listans fyrir 30 árum síðan. Listi sem kynntur var í þættinum á Útrás á laugardagskvöldi í nóvember 1991. Þeir sem sóttu skemmtistaðinn Tunglið á þeim árum þekkja þessa klassík vel. Þetta lag slæddist líka inná reifin sem haldin voru á hinum ýmsu stöðum í úthverfum borgarinnar og voru auglýst grimmt í þættinum.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=1ZcMgZYnN20">watch on YouTube</a>
PartyZone Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Fleiri fréttir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira