Allt stressið hvarf og gat loksins andað léttar Stefán Árni Pálsson skrifar 25. nóvember 2021 12:32 Aldís tekur þátt á Evrópumeistaramótinu og það fyrst allra Íslendinga. Aldís Kara Bergsdóttir er fyrst Íslendinga til að tryggja sér sæti á Evrópumeistaramótinu í skautum sem fer fram í Eistlandi í janúar 2022. Hún æfir í 18 tíma á viku, elskar stökkin og líður hvergi betur en á svellinu. Eva Laufey hitti Aldísi fyrir Ísland í dag í vikunni og fékk að fylgjast með þessari ótrúlegu íþróttakonu á æfingu og heyrði hvernig hún undirbýr sig fyrir sitt fyrsta Evrópumeistaramót. Aldís varð um helgina Íslandsmeistari í íþróttinni og bætti eigið met. „Ég byrja mjög ung eða þegar ég var um fimm til sex ára og byrjaði þá að æfa. Áhuginn ókst mikið þegar ég var átta ára. Þá fór ég að taka skautunum mjög alvarlega og þá fór ég að taka mestum framförum,“ segir Aldís og bætir við að í dag æfi í raun mun færri en þegar hún var yngri. „Þetta skýrist stundum af þjálfaravandamálum. Sumir þjálfarar eru frá Rússlandi og eru mjög harðir og það hefur alveg komið fyrir að nemendum og þjálfurum komi ekki vel saman og hafa þá hætt út af þjálfurum. Svo hætta sumir þegar kemur að menntaskólaárunum og ætla frekar að hugsa um námið heldur en skautana.“ Aldís segist æfa um átján klukkustundir á viku. „Þetta eru um tvær til þrjár æfingar á dag og einn frídagur. Þegar ég komst inn á Evrópumeistaramótið hvarf allt stressið og ég gat andað léttar. Ég var bara rosalega ánægð og stolt af sjálfri mér að hafa náð þessu markmiði. Þetta er draumurinn að ná inn á þetta mót, þetta mót og HM.“ Aldís reyndi að kenna Evu Laufey á skauta í innslaginu sem sjá má hér að neðan í heild sinni. Ísland í dag Skautaíþróttir Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Eva Laufey hitti Aldísi fyrir Ísland í dag í vikunni og fékk að fylgjast með þessari ótrúlegu íþróttakonu á æfingu og heyrði hvernig hún undirbýr sig fyrir sitt fyrsta Evrópumeistaramót. Aldís varð um helgina Íslandsmeistari í íþróttinni og bætti eigið met. „Ég byrja mjög ung eða þegar ég var um fimm til sex ára og byrjaði þá að æfa. Áhuginn ókst mikið þegar ég var átta ára. Þá fór ég að taka skautunum mjög alvarlega og þá fór ég að taka mestum framförum,“ segir Aldís og bætir við að í dag æfi í raun mun færri en þegar hún var yngri. „Þetta skýrist stundum af þjálfaravandamálum. Sumir þjálfarar eru frá Rússlandi og eru mjög harðir og það hefur alveg komið fyrir að nemendum og þjálfurum komi ekki vel saman og hafa þá hætt út af þjálfurum. Svo hætta sumir þegar kemur að menntaskólaárunum og ætla frekar að hugsa um námið heldur en skautana.“ Aldís segist æfa um átján klukkustundir á viku. „Þetta eru um tvær til þrjár æfingar á dag og einn frídagur. Þegar ég komst inn á Evrópumeistaramótið hvarf allt stressið og ég gat andað léttar. Ég var bara rosalega ánægð og stolt af sjálfri mér að hafa náð þessu markmiði. Þetta er draumurinn að ná inn á þetta mót, þetta mót og HM.“ Aldís reyndi að kenna Evu Laufey á skauta í innslaginu sem sjá má hér að neðan í heild sinni.
Ísland í dag Skautaíþróttir Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira