Ásta Björk fór aftur með sigur af hólmi í Vild med dans Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. nóvember 2021 10:16 Ásta Björk og Jimilian í úrslitaþættinum. Skjáskot Dansarinn Ásta Björk Ívarsdóttir gerði sér lítið fyrir og fór með sigur af hólmi í danska danssjónvarpsþættinum Vild med dans. Þetta er í annað sinn sem Ásta Björk fer með sigur af hólmi í keppninni, en hún vann einnig árið 2018. Þættirnir hafa verið sýndir á TV2 frá árinu 2005 og njóta mikilla vinsælda í Danmörku. Ásta Björk tók þátt í þættinum sem svokallaður fagdansari en hún var pöruð með söngvaranum Jimilian. Í úrslitaþætti þáttarins að þessu sinni voru þau krýnd sigurvegar en þau hlutu meðal annars fullt hús stiga frá dómurum fyrir atriði kvöldsins, jive og freestyle dans. Í samtali við TV2 sagði Jimilian að sigurinn hefði komið á honum óvart, ekki síst í ljósi þess að hann og Ásta Björk höfðu ekki verið ofarlega á blaði í veðbönkum. Atriði Ástu Bjarkar og Jimilian úr úrslitaþættinum. Í frétt TV2 er því lýst hversu vel Ásta Björk og Jimilian hafi unnið saman og að tengingin á milli þeirra hafi verið mjög góð. Þau hafi æft stíft í hverri einustu viku fyrir hvern þátt. Ásta Björk birti færslu á Instagram þar sem hún þakkaði kærlega fyrir stuðninginn í þáttunum. Þá þakkaði hún Jimillian fyrir samvinnuna og segist hún vera mjög þakklát fyrir að hafa haft hann sem dansfélaga. View this post on Instagram A post shared by Asta Bjo rk Ívarsdóttir (@astaivars) Jimilian tekur í sama streng í frétt TV2 þar sem hann segist hafa eignast vin til lífstíðar í Ástu Björk. Danmörk Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Dans Tengdar fréttir Ásta Björk og Simon unnu Vild med dans Ásta Björk Ívarsdóttir og dansfélagi hennar, leikarinn Simon Stenspil, báru sigur úr býtum í þáttunum Vild med dans. Um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. 23. nóvember 2018 21:41 Ásta slær í gegn í Vild med dans í Danmörku: Hætti að taka lestina út af athyglinni Ásta Björk Ívarsdóttir sem tekur um þessar mundir þátt í Vild med dans í Danmörku en um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. 16. október 2018 10:30 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fleiri fréttir Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Sjá meira
Þættirnir hafa verið sýndir á TV2 frá árinu 2005 og njóta mikilla vinsælda í Danmörku. Ásta Björk tók þátt í þættinum sem svokallaður fagdansari en hún var pöruð með söngvaranum Jimilian. Í úrslitaþætti þáttarins að þessu sinni voru þau krýnd sigurvegar en þau hlutu meðal annars fullt hús stiga frá dómurum fyrir atriði kvöldsins, jive og freestyle dans. Í samtali við TV2 sagði Jimilian að sigurinn hefði komið á honum óvart, ekki síst í ljósi þess að hann og Ásta Björk höfðu ekki verið ofarlega á blaði í veðbönkum. Atriði Ástu Bjarkar og Jimilian úr úrslitaþættinum. Í frétt TV2 er því lýst hversu vel Ásta Björk og Jimilian hafi unnið saman og að tengingin á milli þeirra hafi verið mjög góð. Þau hafi æft stíft í hverri einustu viku fyrir hvern þátt. Ásta Björk birti færslu á Instagram þar sem hún þakkaði kærlega fyrir stuðninginn í þáttunum. Þá þakkaði hún Jimillian fyrir samvinnuna og segist hún vera mjög þakklát fyrir að hafa haft hann sem dansfélaga. View this post on Instagram A post shared by Asta Bjo rk Ívarsdóttir (@astaivars) Jimilian tekur í sama streng í frétt TV2 þar sem hann segist hafa eignast vin til lífstíðar í Ástu Björk.
Danmörk Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Dans Tengdar fréttir Ásta Björk og Simon unnu Vild med dans Ásta Björk Ívarsdóttir og dansfélagi hennar, leikarinn Simon Stenspil, báru sigur úr býtum í þáttunum Vild med dans. Um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. 23. nóvember 2018 21:41 Ásta slær í gegn í Vild med dans í Danmörku: Hætti að taka lestina út af athyglinni Ásta Björk Ívarsdóttir sem tekur um þessar mundir þátt í Vild med dans í Danmörku en um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. 16. október 2018 10:30 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fleiri fréttir Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Sjá meira
Ásta Björk og Simon unnu Vild med dans Ásta Björk Ívarsdóttir og dansfélagi hennar, leikarinn Simon Stenspil, báru sigur úr býtum í þáttunum Vild med dans. Um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. 23. nóvember 2018 21:41
Ásta slær í gegn í Vild med dans í Danmörku: Hætti að taka lestina út af athyglinni Ásta Björk Ívarsdóttir sem tekur um þessar mundir þátt í Vild med dans í Danmörku en um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. 16. október 2018 10:30