Þjóðverjar takmarka fjölda áhorfenda á íþróttaviðburðum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. desember 2021 17:45 63.812 áhorfendur mættu á leik Borussia Dortmund og Mainz 05 um miðjan október síðastliðinn. Einungis geta 15.000 áhorfendur verið á vellinum þegar Bayern München kemur í heimsókn á laugardaginn. Mareen Meyer/Borussia Dortmund/Getty Images Hertar sóttvarnaraðgerðir í Þýskalandi kveða á um að takmarka verði fjölda áhorfenda á íþróttaviðburðum þar í landi. Þannig mega íþróttahallir og -vellir aðeins taka við áhorfendum í helming þeirra sæta sem í boði eru, en þó aldrei mega ekki fleiri en 15.000 áhorfendur mæta á viðburði utanhúss og 5.000 áhorfendur á viðburði innanhúss. Þá þurfa áhorfendur að bera grímur á íþróttaviðburðum, og í þeim sambandsríkjum landsins þar sem smittölur eru sérstaklega háar gæti þurft að fresta einstaka viðburðum. Stórleikur ársins í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta fer fram á laugardaginn þegar Borussia Dortmund tekur á móti Bayern München á Signal Iduna Park, eða Westfalenstadion eins og völlurinn er oftast kallaður. Westfalenstadion tekur rúmlega 80.000 manns í sæti og því verða áhorfendapallarnir heldur tómlegir þegar stórliðin mætast seinni part laugardags þar sem toppsæti deildarinnar er í boði. Eins og staðan er núna sitja gestirnir frá München í efsta sæti þýsku deildarinnar með 31 stig eftir 13 leiki, aðeins einu stigi fyrir ofan Dortmund. Bundesliga attendances slashed as Germany gets tough on COVIDhttps://t.co/UHyMWqjBd1— Off The Ball (@offtheball) December 2, 2021 Þýski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira
Þannig mega íþróttahallir og -vellir aðeins taka við áhorfendum í helming þeirra sæta sem í boði eru, en þó aldrei mega ekki fleiri en 15.000 áhorfendur mæta á viðburði utanhúss og 5.000 áhorfendur á viðburði innanhúss. Þá þurfa áhorfendur að bera grímur á íþróttaviðburðum, og í þeim sambandsríkjum landsins þar sem smittölur eru sérstaklega háar gæti þurft að fresta einstaka viðburðum. Stórleikur ársins í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta fer fram á laugardaginn þegar Borussia Dortmund tekur á móti Bayern München á Signal Iduna Park, eða Westfalenstadion eins og völlurinn er oftast kallaður. Westfalenstadion tekur rúmlega 80.000 manns í sæti og því verða áhorfendapallarnir heldur tómlegir þegar stórliðin mætast seinni part laugardags þar sem toppsæti deildarinnar er í boði. Eins og staðan er núna sitja gestirnir frá München í efsta sæti þýsku deildarinnar með 31 stig eftir 13 leiki, aðeins einu stigi fyrir ofan Dortmund. Bundesliga attendances slashed as Germany gets tough on COVIDhttps://t.co/UHyMWqjBd1— Off The Ball (@offtheball) December 2, 2021
Þýski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira