Fékk kærkomna staðfestingu á að í sér renni blóð Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 6. desember 2021 22:10 vísir/óttar Örvunarbólusetning heilbrigðisráðherra gekk ekki alveg slysalaust fyrir sig þó stórslys hafi sannarlega ekki átt sér stað. Það blæddi örlítið úr handlegg hans eftir sprautuna og varð því að fá plástur í boði ríkisins, eins og hjúkrunarfræðingurinn sem bólusetti hann komst að orði. „Úps, heyrðu nú bara blæðir þér út,“ grínaðist hún við ráðherrann sem sýndi engin svipbrigði vegna þessarar lítilvægu uppákomu. „Nú látum við ríkið splæsa á þig plástri!“ Fréttastofa náði tali af ráðherranum eftir örvunarbólusetninguna: Hvernig er tilfinningin? „Heyrðu hún er bara góð. Það hefur sýnt sig að þetta hjálpar okkur í baráttunni,“ sagði Willum Þór Þórsson. Spurður út í óhappið við sprautuna fagnaði hann því. Fór eitthvað úrskeiðis þarna? „Nei, ég bara var svo ánægður að fá staðfestingu á því að það renni í manni blóðið.“ Þannig þetta var ekki vont? „Nei, nei.“ Willum með plástur í boði ríkisins.vísir/óttar Ertu vel örvaður núna? „Já, ég finn það. Þetta er strax að skila sér.“ Rannsóknir hafa sýnt það að örvunarbólusetning minnkar mjög líkurnar á smiti og ver vel gegn þekktustu afbrigðum veirunnar. Enn er þó allt á huldu um virkni þess gegn nýja omíkron-afbrigðinu. „Nú margfaldast stuðullinn. Fyrst og fremst er ég nú svo fullur aðdáunar á því hvað þetta gengur vel og hvað þetta frábæra fólk sem er að vinna þetta gerir þetta vel,“ sagði Willum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Fleiri fréttir VR greiddi Ragnari Þór hátt í tíu milljónir í biðlaun „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Sjá meira
„Úps, heyrðu nú bara blæðir þér út,“ grínaðist hún við ráðherrann sem sýndi engin svipbrigði vegna þessarar lítilvægu uppákomu. „Nú látum við ríkið splæsa á þig plástri!“ Fréttastofa náði tali af ráðherranum eftir örvunarbólusetninguna: Hvernig er tilfinningin? „Heyrðu hún er bara góð. Það hefur sýnt sig að þetta hjálpar okkur í baráttunni,“ sagði Willum Þór Þórsson. Spurður út í óhappið við sprautuna fagnaði hann því. Fór eitthvað úrskeiðis þarna? „Nei, ég bara var svo ánægður að fá staðfestingu á því að það renni í manni blóðið.“ Þannig þetta var ekki vont? „Nei, nei.“ Willum með plástur í boði ríkisins.vísir/óttar Ertu vel örvaður núna? „Já, ég finn það. Þetta er strax að skila sér.“ Rannsóknir hafa sýnt það að örvunarbólusetning minnkar mjög líkurnar á smiti og ver vel gegn þekktustu afbrigðum veirunnar. Enn er þó allt á huldu um virkni þess gegn nýja omíkron-afbrigðinu. „Nú margfaldast stuðullinn. Fyrst og fremst er ég nú svo fullur aðdáunar á því hvað þetta gengur vel og hvað þetta frábæra fólk sem er að vinna þetta gerir þetta vel,“ sagði Willum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Fleiri fréttir VR greiddi Ragnari Þór hátt í tíu milljónir í biðlaun „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Sjá meira