„Þetta verður örugglega algjört ævintýri“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. desember 2021 17:50 Elvý Hreinsdóttir er afar stolt af syni sínum, Idol-stjörnunni Birki Blæ Óðinssyni. Vísir/Skjáskot Það ræðst í kvöld hvort að Akureyringurinn Birkir Blær Óðinsson fari með sigur af hólmi í sænsku Idol-söngkeppninni. Úrslitin hefjast í kvöld klukkan sjö að íslenskum tíma í Globen-risahöllinni í Stokkhólmi. Við hittum Elvý Hreinsdóttir, móður Birkis Blæs á Akureyri í gær, skömmu áður en hún og fjölskyldan lagði af stað til Stokkhólms til að vera viðstödd keppnina. Hún hafði alltaf trú á sínum manni. „Maður auðvitað þorði ekkert að segja það upphátt en ég verð samt alveg að viðurkenna að ég hafði alveg trú á því. Ég hef allan tímann vitað hvað hann getur. Er búin að fylgja honum í hans músík mjög lengi. Ég hef vitað lengi hversu frábær söngvari hann er,“ segir Elvý. Sænska þjóðin virðist sammála Elvý en hver töfraframmistaðan á eftir annarri hefur skilað honum örugglega í tveggja manna úrslitin. Elvý segir Birki eiga heima á sviðinu. „Það er kannski fyrir honum auðveldi parturinn af þessu Það er kannski allt hitt sem fylgir, öll viðtölin og allt stjónvarpsdæmið og það allt saman sem kannski fer aðeins út fyrir þægindarammann heldur en tónlistin sjálf,“ segir Elvý. Hún og fjölskyldan flugu út í morgun til að vera viðstödd keppnina og spenningurinn er mikill. „Þetta verður örugglega algjört ævintýri. Ég hef aldrei komið í þessa tónleikahöll, það verður gaman að sjá hann á svona stóru sviði, aldrei séð hann á svona stóru sviði, þetta verður skemmtilegt held ég,“ segir hún. Hvernig heldurðu að það verði fyrir mömmuna að sjá litla drenginn sinn á stóra sviðinu í kvöld? „Það verður bara held ég gaman, en auðvitað er ég að fara að vera rosalega stressuð. Við ætlum bara að njóta. Við erum að fara öll fjölskyldan bara að hafa gaman. Ég vona að hann njóti sín í botn og þá verður þetta bara geggjað, ekki spurning.“ Bíó og sjónvarp Akureyri Tónlist Svíþjóð Íslendingar erlendis Birkir Blær í sænska Idol Tengdar fréttir Óvænt orðinn stjarna í Svíþjóð Sigurganga Akureyringsins Birkis Blæs í sænska Idol-inu heldur áfram. Hann er kominn í fimm manna úrslit og segist allt í einu vera farinn að eygja raunverulegan möguleika á að sigra keppnina. 20. nóvember 2021 12:13 Birkir Blær kominn í úrslit sænska Idol Birkir Blær Óðinsson komst í kvöld áfram í undanúrslitaþætti sænska Idol. Hann keppir því til úrslita í keppninni á föstudaginn. 3. desember 2021 22:25 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Sjá meira
Úrslitin hefjast í kvöld klukkan sjö að íslenskum tíma í Globen-risahöllinni í Stokkhólmi. Við hittum Elvý Hreinsdóttir, móður Birkis Blæs á Akureyri í gær, skömmu áður en hún og fjölskyldan lagði af stað til Stokkhólms til að vera viðstödd keppnina. Hún hafði alltaf trú á sínum manni. „Maður auðvitað þorði ekkert að segja það upphátt en ég verð samt alveg að viðurkenna að ég hafði alveg trú á því. Ég hef allan tímann vitað hvað hann getur. Er búin að fylgja honum í hans músík mjög lengi. Ég hef vitað lengi hversu frábær söngvari hann er,“ segir Elvý. Sænska þjóðin virðist sammála Elvý en hver töfraframmistaðan á eftir annarri hefur skilað honum örugglega í tveggja manna úrslitin. Elvý segir Birki eiga heima á sviðinu. „Það er kannski fyrir honum auðveldi parturinn af þessu Það er kannski allt hitt sem fylgir, öll viðtölin og allt stjónvarpsdæmið og það allt saman sem kannski fer aðeins út fyrir þægindarammann heldur en tónlistin sjálf,“ segir Elvý. Hún og fjölskyldan flugu út í morgun til að vera viðstödd keppnina og spenningurinn er mikill. „Þetta verður örugglega algjört ævintýri. Ég hef aldrei komið í þessa tónleikahöll, það verður gaman að sjá hann á svona stóru sviði, aldrei séð hann á svona stóru sviði, þetta verður skemmtilegt held ég,“ segir hún. Hvernig heldurðu að það verði fyrir mömmuna að sjá litla drenginn sinn á stóra sviðinu í kvöld? „Það verður bara held ég gaman, en auðvitað er ég að fara að vera rosalega stressuð. Við ætlum bara að njóta. Við erum að fara öll fjölskyldan bara að hafa gaman. Ég vona að hann njóti sín í botn og þá verður þetta bara geggjað, ekki spurning.“
Bíó og sjónvarp Akureyri Tónlist Svíþjóð Íslendingar erlendis Birkir Blær í sænska Idol Tengdar fréttir Óvænt orðinn stjarna í Svíþjóð Sigurganga Akureyringsins Birkis Blæs í sænska Idol-inu heldur áfram. Hann er kominn í fimm manna úrslit og segist allt í einu vera farinn að eygja raunverulegan möguleika á að sigra keppnina. 20. nóvember 2021 12:13 Birkir Blær kominn í úrslit sænska Idol Birkir Blær Óðinsson komst í kvöld áfram í undanúrslitaþætti sænska Idol. Hann keppir því til úrslita í keppninni á föstudaginn. 3. desember 2021 22:25 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Sjá meira
Óvænt orðinn stjarna í Svíþjóð Sigurganga Akureyringsins Birkis Blæs í sænska Idol-inu heldur áfram. Hann er kominn í fimm manna úrslit og segist allt í einu vera farinn að eygja raunverulegan möguleika á að sigra keppnina. 20. nóvember 2021 12:13
Birkir Blær kominn í úrslit sænska Idol Birkir Blær Óðinsson komst í kvöld áfram í undanúrslitaþætti sænska Idol. Hann keppir því til úrslita í keppninni á föstudaginn. 3. desember 2021 22:25