Engar netárásir enn verið gerðar sem nýtt hafa Log4j Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 13. desember 2021 18:50 Hrafnkell Viðar Gíslason, forstjóri Fjarskiptastofu. Vísir Engar netárásir hafa enn verið gerðar hér á landi svo vitað sé sem nýtt hafa sér veikleikann Log4j. Áhyggjur eru uppi um að tölvuþrjótar muni nýta sér veikleikann til að koma fyrir vírusum á tölvukerfum. Þetta er í fyrsta sinn sem óvissustigi hefur verið lýst yfir hjá almannavörnum vegna veikleika af þessu tagi. Veikleikinn beinist fyrst og fremst að rekstri net- og tölvukerfa og telja almannavarnir ekki mikla áhættu á að heimilistölvan eða farsímar séu í hættu. „Við vitum ekki til þess að það hafi verið gerðar neinar árásir sem nýta sér þennan veikleika í dag en við búumst við því að svo geti orðið innan tíðar,“ sagði Hrafnkell Viðar Gíslason, forstjóri Fjarskiptastofu í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við höfum hins vegar áhyggjur af því að óprúttnir aðilar laumi vírusum eða einhverjum óværum inn á tölvukerfin sem þeir geta svo virkjað sínar með gagnagíslatöku eða með því að stela gögnum.“ Leiðbeiningar hafa verið birtar á vefsíðu cert.is um hvað fyrirtæki skuli gera vegna Log4j veikleikans. „Við hvetjum til þess að fyrirtæki fari yfir öll sín upplýsingakerfi og athugi hvort þessi veikleiki sé til staðar. Til þess að breyta kerfunum þarf að uppfæra þau með uppfærslum frá framleiðanda, í flestum tilvikum geta fyrirtækin ekki breytt kerfunum sjálf,“ segir Hrafnkell. „Ef að veikleikinn er talinn vera í kerfi sem er mjög viðkvæmt þá kæmi til greina að slökkva á kerfinu þangað til það er búið að laga þennan galla.“ Netöryggi Tölvuárásir Fjarskipti Almannavarnir Tengdar fréttir Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi vegna Log4j Ríkislögreglustjóri í samráði við netöryggissveit CERT-IS og Fjarskiptastofu lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna Log4j veikleikans. 13. desember 2021 17:07 Búið að virkja samhæfingarstöð vegna öryggisveikleika sem gæti verið sá stærsti á seinni tímum Alvarlegur öryggisveikleiki sem uppgötvaðist þann 9.desember hefur nú þegar haft víðtæk áhrif um allan heim. Netöryggissveitin CERT-IS hefur virkjað samhæfingarstöð hér á landi vegna málsins. 11. desember 2021 16:38 Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn sem óvissustigi hefur verið lýst yfir hjá almannavörnum vegna veikleika af þessu tagi. Veikleikinn beinist fyrst og fremst að rekstri net- og tölvukerfa og telja almannavarnir ekki mikla áhættu á að heimilistölvan eða farsímar séu í hættu. „Við vitum ekki til þess að það hafi verið gerðar neinar árásir sem nýta sér þennan veikleika í dag en við búumst við því að svo geti orðið innan tíðar,“ sagði Hrafnkell Viðar Gíslason, forstjóri Fjarskiptastofu í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við höfum hins vegar áhyggjur af því að óprúttnir aðilar laumi vírusum eða einhverjum óværum inn á tölvukerfin sem þeir geta svo virkjað sínar með gagnagíslatöku eða með því að stela gögnum.“ Leiðbeiningar hafa verið birtar á vefsíðu cert.is um hvað fyrirtæki skuli gera vegna Log4j veikleikans. „Við hvetjum til þess að fyrirtæki fari yfir öll sín upplýsingakerfi og athugi hvort þessi veikleiki sé til staðar. Til þess að breyta kerfunum þarf að uppfæra þau með uppfærslum frá framleiðanda, í flestum tilvikum geta fyrirtækin ekki breytt kerfunum sjálf,“ segir Hrafnkell. „Ef að veikleikinn er talinn vera í kerfi sem er mjög viðkvæmt þá kæmi til greina að slökkva á kerfinu þangað til það er búið að laga þennan galla.“
Netöryggi Tölvuárásir Fjarskipti Almannavarnir Tengdar fréttir Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi vegna Log4j Ríkislögreglustjóri í samráði við netöryggissveit CERT-IS og Fjarskiptastofu lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna Log4j veikleikans. 13. desember 2021 17:07 Búið að virkja samhæfingarstöð vegna öryggisveikleika sem gæti verið sá stærsti á seinni tímum Alvarlegur öryggisveikleiki sem uppgötvaðist þann 9.desember hefur nú þegar haft víðtæk áhrif um allan heim. Netöryggissveitin CERT-IS hefur virkjað samhæfingarstöð hér á landi vegna málsins. 11. desember 2021 16:38 Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi vegna Log4j Ríkislögreglustjóri í samráði við netöryggissveit CERT-IS og Fjarskiptastofu lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna Log4j veikleikans. 13. desember 2021 17:07
Búið að virkja samhæfingarstöð vegna öryggisveikleika sem gæti verið sá stærsti á seinni tímum Alvarlegur öryggisveikleiki sem uppgötvaðist þann 9.desember hefur nú þegar haft víðtæk áhrif um allan heim. Netöryggissveitin CERT-IS hefur virkjað samhæfingarstöð hér á landi vegna málsins. 11. desember 2021 16:38