Steinar Fjeldsted spilar glænýja tóna á Le Kock Steinar Fjeldsted skrifar 15. desember 2021 13:00 Það þekkja flestir Steinar Fjeldsted sem meðlim hljómsveitarinnar Quarashi en það vita kannski ekki allir að hann byrjaði sinn tónlistarferil sem plötusnúður. 14 ára gamall var kappinn kominn með tvo plötuspilara og mixer og blastaði hann eðal tónum yfir Vesturbæ Reykjavíkur. Á fimmtudaginn næstkomandi, 16. Desember mun Steinar spila geggjaða og glænýja tóna á Le Kock, Tryggvagötu 14 101 reykjavík. Steinar segist spila að mestu Tec house, electro, breakbeat og dass af Ambient og lofar hann trylltri stemningu og virkilega góðri tónlist. Alls ekki láta þig vanta, það er sko stjarnfræðilega yndislegt að detta inn í eðal vibe, og það ekki jóla vibe! Fjörið hefst kl 19:00 og stendur til….. Hægt er að sjá Facebook viðburðinn HÉR Tónlist Mest lesið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning
14 ára gamall var kappinn kominn með tvo plötuspilara og mixer og blastaði hann eðal tónum yfir Vesturbæ Reykjavíkur. Á fimmtudaginn næstkomandi, 16. Desember mun Steinar spila geggjaða og glænýja tóna á Le Kock, Tryggvagötu 14 101 reykjavík. Steinar segist spila að mestu Tec house, electro, breakbeat og dass af Ambient og lofar hann trylltri stemningu og virkilega góðri tónlist. Alls ekki láta þig vanta, það er sko stjarnfræðilega yndislegt að detta inn í eðal vibe, og það ekki jóla vibe! Fjörið hefst kl 19:00 og stendur til….. Hægt er að sjá Facebook viðburðinn HÉR
Tónlist Mest lesið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning