Íslandsmethafinn fer í skóla í Texas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2021 14:31 Elísabet Rut Rúnarsdóttir fagnar fjórða sætinu á HM ungmenna í sumar. Instagram/@elisabet0 Texas State University tilkynnti í dag að frjálsíþróttalið skólans hafi fengið flottan liðstyrk frá Íslandi því Elísabet Rut Rúnarsdóttir hefur ákveðið að hefja nám í skólanum. Elísabet Rut er nítján ára sleggjukastari úr ÍR sem náði fjórða sætinu á heimsmeistaramóti undir 20 ára sem fór fram í Nairobi í Kenía í sumar. Elísabet Rut bætti einnig Íslandsmetið á árinu þegar hún kastaði sleggjunni 64,39 metra. Það var ekki aðeins Íslandsmet fullorðinna heldur einnig met hjá nítján ára yngri sem og tuttugu og tveggja ára og yngri. Hún á einnig metið hjá sautján ára og yngri. Elísabet Rut eignaðist Íslandsmetið fullorðinna fyrst þegar hún kastaði 62,16 metra í maí 2019 þá enn bara sextán ára gömul. Hún missti það aftur til Vigdísar Jónsdóttur árið 2020 en endurheimti það síðan í apríl á þessu ári. Það er ljóst að Texas State skólinn verður með öflugt kastlið hjá stelpunum á næsta tímabilið því á dögunum var tilkynnt um komu þriggja annara efnilegra kastara. Það eru systurnar Alyssa og Bryanna Wilson en einnig kringlukastarinn Utitofon Sam frá Nígeríu. Texas State University er í háskólabænum San Marcos í Texas-fylki sem er 65 þúsund manna bær á milli stórborganna Austin og San Antonio. View this post on Instagram A post shared by Texas State XC/Track and Field (@txstatexctrack) Frjálsar íþróttir Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Elísabet Rut er nítján ára sleggjukastari úr ÍR sem náði fjórða sætinu á heimsmeistaramóti undir 20 ára sem fór fram í Nairobi í Kenía í sumar. Elísabet Rut bætti einnig Íslandsmetið á árinu þegar hún kastaði sleggjunni 64,39 metra. Það var ekki aðeins Íslandsmet fullorðinna heldur einnig met hjá nítján ára yngri sem og tuttugu og tveggja ára og yngri. Hún á einnig metið hjá sautján ára og yngri. Elísabet Rut eignaðist Íslandsmetið fullorðinna fyrst þegar hún kastaði 62,16 metra í maí 2019 þá enn bara sextán ára gömul. Hún missti það aftur til Vigdísar Jónsdóttur árið 2020 en endurheimti það síðan í apríl á þessu ári. Það er ljóst að Texas State skólinn verður með öflugt kastlið hjá stelpunum á næsta tímabilið því á dögunum var tilkynnt um komu þriggja annara efnilegra kastara. Það eru systurnar Alyssa og Bryanna Wilson en einnig kringlukastarinn Utitofon Sam frá Nígeríu. Texas State University er í háskólabænum San Marcos í Texas-fylki sem er 65 þúsund manna bær á milli stórborganna Austin og San Antonio. View this post on Instagram A post shared by Texas State XC/Track and Field (@txstatexctrack)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira