Gurney of sterkur fyrir þann leiftursnögga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2021 16:33 Daryl Gurney er kominn áfram í 2. umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti. getty/Luke Walker Fjórum viðureignum er lokið á heimsmeistaramótinu í pílukasti í dag. Hinn norður-írski Daryl Gurney, sem komst í átta manna úrslit á HM í fyrra, vann Ricky Evans, 3-1, í síðasta leik dagsins. Hinn stórskemmtilegi Evans, sem kastar hraðar en flestir, átti góða kafla og vann fyrsta settið en Gurney kom sterkur til baka, vann síðustu þrjú settin og leikinn. ! Daryl Gurney comes from 1-0 down to defeat Ricky Evans 3-1 to close out this afternoon's action!A brilliant battle between two friends pic.twitter.com/l2rXr38Pg3— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Hollendingurinn Chris Landmann hafði mikla yfirburði gegn Scott Mitchell í fyrsta leik sínum á HM. Landmann vann viðureignina, 3-0, og tapaði aðeins tveimur leggjum í henni. !An afternoon to forget for Scott Mitchell as Chris Landman only drops two legs to defeat 'Scotty Dog' 3-0 in sets in his Ally Pally debut! Up next Chas Barstow v John Norman Jnr pic.twitter.com/Abf83684Pp— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Chas Barstow hafði betur gegn John Norman í viðureign tveggja nýliða, 3-1. Barstow mætir Michael van Gerwen, þreföldum heimsmeistara, í næstu umferð á laugardaginn. !Chas Barstow completes a dominant 3-1 victory over John Norman Jnr on his Ally Pally debut, setting up a second round clash with Michael van Gerwen! Up next Daryl Gurney v Ricky Evans pic.twitter.com/85SDV6AQGI— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Í fyrstu viðureign dagsins bar Írinn Steve Lennon sigurorð af Madars Razma frá Lettlandi, 3-1. ! Steve Lennon comes through a hard-fought battle with Madars Razma, closing out a 3-1 set victory! Up next Scott Mitchell v Chris Landman pic.twitter.com/2exFsZtaUE— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Keppni hefst á ný klukkan 19:00. Bein útsending verður á Stöð 2 Sport 3. Leikir kvöldsins William O'Connor - Danny Lauby Ryan Meikle - Fabian Schmutzler Ron Meulenkamp - Lisa Ashton Gary Anderson - Adrian Lewis Pílukast Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Sjá meira
Hinn norður-írski Daryl Gurney, sem komst í átta manna úrslit á HM í fyrra, vann Ricky Evans, 3-1, í síðasta leik dagsins. Hinn stórskemmtilegi Evans, sem kastar hraðar en flestir, átti góða kafla og vann fyrsta settið en Gurney kom sterkur til baka, vann síðustu þrjú settin og leikinn. ! Daryl Gurney comes from 1-0 down to defeat Ricky Evans 3-1 to close out this afternoon's action!A brilliant battle between two friends pic.twitter.com/l2rXr38Pg3— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Hollendingurinn Chris Landmann hafði mikla yfirburði gegn Scott Mitchell í fyrsta leik sínum á HM. Landmann vann viðureignina, 3-0, og tapaði aðeins tveimur leggjum í henni. !An afternoon to forget for Scott Mitchell as Chris Landman only drops two legs to defeat 'Scotty Dog' 3-0 in sets in his Ally Pally debut! Up next Chas Barstow v John Norman Jnr pic.twitter.com/Abf83684Pp— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Chas Barstow hafði betur gegn John Norman í viðureign tveggja nýliða, 3-1. Barstow mætir Michael van Gerwen, þreföldum heimsmeistara, í næstu umferð á laugardaginn. !Chas Barstow completes a dominant 3-1 victory over John Norman Jnr on his Ally Pally debut, setting up a second round clash with Michael van Gerwen! Up next Daryl Gurney v Ricky Evans pic.twitter.com/85SDV6AQGI— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Í fyrstu viðureign dagsins bar Írinn Steve Lennon sigurorð af Madars Razma frá Lettlandi, 3-1. ! Steve Lennon comes through a hard-fought battle with Madars Razma, closing out a 3-1 set victory! Up next Scott Mitchell v Chris Landman pic.twitter.com/2exFsZtaUE— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Keppni hefst á ný klukkan 19:00. Bein útsending verður á Stöð 2 Sport 3. Leikir kvöldsins William O'Connor - Danny Lauby Ryan Meikle - Fabian Schmutzler Ron Meulenkamp - Lisa Ashton Gary Anderson - Adrian Lewis
William O'Connor - Danny Lauby Ryan Meikle - Fabian Schmutzler Ron Meulenkamp - Lisa Ashton Gary Anderson - Adrian Lewis
Pílukast Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Sjá meira