Fortuna Invest tók saman vel valin fjármála- og viðskiptatengd hlaðvörp sem geta gert göngutúrinn, þrifin, bíltúrinn eða æfingarnar skemmtilegri og auka við þekkinguna í leiðinni.
Innherji og Fortuna invest hafa tekið höndum saman. Þær Aníta, Rósa og Kristín munu birta fjölbreytt efni á síðum Innherja á fimmtudögum í vetur.
![](https://www.visir.is/i/19AD310B6D4646A3739DC098B2573E328751CBDBD2A04BD2500D4D2A4BBE0C43_713x0.jpg)
Innherji er nýr sjálfstæður áskriftarmiðill innan Vísis sem mun einkum beina kastljósinu að viðskiptalífinu, efnahagsmálum og stjórnmálum. Fyrst um sinn verður efnið endurgjaldslaust og aðgengilegt öllum á Vísi en með tímanum verður einungis hægt að nálgast Innherja gegn greiðslu. Áhersla er lögð á vandaðar fréttir, fréttaskýringar, viðtöl og hlaðvörp auk þess sem Innherja er ætlaður að vera vettvangur skoðanaskipta fólks úr atvinnulífinu og stjórnmálum.