Þrumur og eldingar á Vestfjörðum Samúel Karl Ólason skrifar 16. desember 2021 19:36 Kerfi Veðurstofunnar greindi fjórar eldingar yfir landi en líklega voru þær fleiri. Veðurstofa Íslands Þrumur og eldingar heyrðust og sáust víða á Vestfjörðum í dag. Vestfirðingar hafa deilt myndum og myndböndum af látunum og virðast sammála um að þetta sé sjaldgæf sjón. Kerfi Veðurstofu Íslands greindi fjórar eldingar yfir landi í dag og var það um fimm leitið. Um það leyti greindust nokkrar rétt vestur af Vestfjörðum sem gætu auðveldlega hafa sést og heyrst af landi. Veðurfræðingur segir líklegt að eldingarnar hafi verið fleiri en kerfið greindi en margar greindust vestur af Íslandi í dag eins og sjá má á korti Veðurstofunnar. Síðasta eldingin sem kerfi Veðurstofunnar greindi var klukkan 17:07. Tiltölulega hlýtt var á Vestfjörðum í dag. Samkvæmt veðurfræðingi Veðurstofunnar koma eldingar stundum í kjölfar skilja þegar skúra og éljabakkar myndast. Þá skapist óstöðugleiki í loftinu þegar skil fara yfir vestfirsku fjöllin og það getur dugað til að losa spennu í formi eldinga. Hér að neðan má sjá tvær Facebook-færslur Vestfirðinga sem innihalda myndbönd af eldingum. Veður Ísafjarðarbær Bolungarvík Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Sjá meira
Kerfi Veðurstofu Íslands greindi fjórar eldingar yfir landi í dag og var það um fimm leitið. Um það leyti greindust nokkrar rétt vestur af Vestfjörðum sem gætu auðveldlega hafa sést og heyrst af landi. Veðurfræðingur segir líklegt að eldingarnar hafi verið fleiri en kerfið greindi en margar greindust vestur af Íslandi í dag eins og sjá má á korti Veðurstofunnar. Síðasta eldingin sem kerfi Veðurstofunnar greindi var klukkan 17:07. Tiltölulega hlýtt var á Vestfjörðum í dag. Samkvæmt veðurfræðingi Veðurstofunnar koma eldingar stundum í kjölfar skilja þegar skúra og éljabakkar myndast. Þá skapist óstöðugleiki í loftinu þegar skil fara yfir vestfirsku fjöllin og það getur dugað til að losa spennu í formi eldinga. Hér að neðan má sjá tvær Facebook-færslur Vestfirðinga sem innihalda myndbönd af eldingum.
Veður Ísafjarðarbær Bolungarvík Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Sjá meira