Bjarni Harðar með 32 nýjar bækur fyrir jól Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. desember 2021 14:00 Elín og Bjarni með menningarviðurkenninguna, sem þau fengu frá Sveitarfélaginu Árborg fyrir árið 2021. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er ekki hægt að líka því saman hvað það er miklu skemmtilegra að vera bóksali heldur en alþingismaður“, segir Bjarni Harðarson á Selfossi en hann er að gefa út 32 titla af nýjum bókum fyrir jól. Bjarni, eða Bjarni Harðar eins og hann er alltaf kallaður, og Elín Gunnlaugsdóttir, eiginkona hans fengu í vikunni menningarverðlaun Árborgar fyrir árið 2021. Það er alltaf gaman að koma í Bókakaffið við Austurveg á Selfossi til þeirra Bjarna og Elínar til að glugga í nýjar bækur eða gamlar, eða jafnvel bara til að fá sér kaffisopa. Menningarnefnd Sveitarfélagsins Árborgar heimsótti Bókakaffið í vikunni og færði þeim hjónum menningarviðurkenningu sveitarfélagsins fyrir árið 2021. „Þetta er bara mikill heiður og mjög ánægjulegt og eins og ég sagði við afhendinguna, og auðvitað mikilsvert fyrir svona lítið fyrirtæki að fá svona viðurkenningu og mikilvægast frá nærsamfélaginu,“ segir Bjarni. „Já, ég er alveg 100 prósent sammála, það er bara uppörvandi að fá þetta og maður heldur þá ótrauður áfram við það, sem maður var að gera,“ bætir Elín við. „Við höfum verið að selja bækur og svo hefur þetta þróast í ýmsar áttir. Bæði það að við höfum komið að útgáfu, þar að segja framleiðslu á bókum og vaxandi endurvinnslu á bókum, þar að segja sölu á gömlum bókum, bæði hérna og svo opnuðum við útibú í Reykjavík,“ segir Bjarni. Menningarnefnd Árborgar, ásamt Bjarna og Elínu þegar afhending verðlaunanna fór fram í vikunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er brjálað að gera hjá Bjarna og Elínu fyrir jól enda eru þau að gefa út 32 titla af nýjum bókum. „Það lendir nú miklu meira á Elínu og starfsfólkinu, ég er búni að grafa mig inn í haugana af gömlum bókunum og þar tikkar klukkan svolítið öðruvísi. Vinnudagarnir eru vissulega langir en svolítið öðruvísi,“ segir Bjarni enn fremur. En er skemmtilegra að vera bóksali heldur en alþingismaður? „Já, það er ekkert hægt að líkja því saman Magnús minn, hér er lífið,“ segir Bjarni kampakátur með menningarviðurkenninguna og vel gengni bókakaffisins og bókaútgáfunnar Sæmundar, sem þau hjónin eiga. Árborg Alþingi Bókaútgáfa Jól Menning Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Það er alltaf gaman að koma í Bókakaffið við Austurveg á Selfossi til þeirra Bjarna og Elínar til að glugga í nýjar bækur eða gamlar, eða jafnvel bara til að fá sér kaffisopa. Menningarnefnd Sveitarfélagsins Árborgar heimsótti Bókakaffið í vikunni og færði þeim hjónum menningarviðurkenningu sveitarfélagsins fyrir árið 2021. „Þetta er bara mikill heiður og mjög ánægjulegt og eins og ég sagði við afhendinguna, og auðvitað mikilsvert fyrir svona lítið fyrirtæki að fá svona viðurkenningu og mikilvægast frá nærsamfélaginu,“ segir Bjarni. „Já, ég er alveg 100 prósent sammála, það er bara uppörvandi að fá þetta og maður heldur þá ótrauður áfram við það, sem maður var að gera,“ bætir Elín við. „Við höfum verið að selja bækur og svo hefur þetta þróast í ýmsar áttir. Bæði það að við höfum komið að útgáfu, þar að segja framleiðslu á bókum og vaxandi endurvinnslu á bókum, þar að segja sölu á gömlum bókum, bæði hérna og svo opnuðum við útibú í Reykjavík,“ segir Bjarni. Menningarnefnd Árborgar, ásamt Bjarna og Elínu þegar afhending verðlaunanna fór fram í vikunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er brjálað að gera hjá Bjarna og Elínu fyrir jól enda eru þau að gefa út 32 titla af nýjum bókum. „Það lendir nú miklu meira á Elínu og starfsfólkinu, ég er búni að grafa mig inn í haugana af gömlum bókunum og þar tikkar klukkan svolítið öðruvísi. Vinnudagarnir eru vissulega langir en svolítið öðruvísi,“ segir Bjarni enn fremur. En er skemmtilegra að vera bóksali heldur en alþingismaður? „Já, það er ekkert hægt að líkja því saman Magnús minn, hér er lífið,“ segir Bjarni kampakátur með menningarviðurkenninguna og vel gengni bókakaffisins og bókaútgáfunnar Sæmundar, sem þau hjónin eiga.
Árborg Alþingi Bókaútgáfa Jól Menning Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira