Ómíkron breytir leiknum og öllum gömlum leikreglum Sunna Valgerðardóttir skrifar 20. desember 2021 12:12 Sóttvarnalæknir er búinn að skila tillögum að hertum aðgerðum yfir hátíðarnar. Hann segir íslenskt heilbrigðiskerfi geta farið á hliðina ef ómíkrón gerir viðlíka skaða hér og í Skandinavíu. Vísir/Vilhelm Sóttvarnalæknir skilaði heilbrigðisráðherra minnisblaði í gær um hertar aðgerðir og segir leikinn hafa gjörbreyst með tilkomu ómíkron. Um 160 ómíkrontilfelli eru nú staðfest á Íslandi, en þeim fjölgar mun hraðar en Delta og afbrigðið veldur öðruvísi einkennum. Ríkisstjórnin tilkynnir áframhaldandi sóttvarnaaðgerðir eftir ríkisstjórnarfund á morgun. 220 innanlandssmit greindust í gær, sem er langmesti fjöldi smita sem hefur greinst hér á sunnudegi frá upphafi faraldursins. Alla jafna greinast færri um helgar þar sem minni þátttaka er í sýnatökum. Hlutfall jákvæðra sýna í einkennasýnatökum hefur sömuleiðis aldrei verið jafn hátt, í kring um 15 prósent, bæði í gær og fyrradag. 600 smit á dag ekki óraunhæft Sérfræðingar búast nú við allt að 600 smitum á degi hverjum ef fram heldur sem horfir, þar sem faraldurinn er í miklum veldisvexti og ómíkron-afbrigðið að berast hratt út. Nú hafa verið staðfest um 160 omíkron smit, en Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir þá tölu eiga eftir að hækka hratt á næstu dögum. „Ef við horfum á hvað hefur verið að gerast í Danmörku og skoðum þróunina, þá hafa þeir verið að sjá alveg gífurlegan fjölda á dag og ef við verðum með sama innlagnarhlutfall og þeir, þá gæti þetta gerst. Við fáum 600 tilfelli á dag, til dæmis með ómíkron, þá þurfa um 0,7 prósent að leggjast inn, sem gera í kring um fimm eða sex tilfelli á dag. Og það sjá allir að það mundi alveg setja spítalann úr lagi og við mundum þurfa að grípa til örþrifaráða. Þannig að það er ekki staða sem við viljum sjá,” segir Þórólfur og undirstrikar að við séum að fara inn í alvarlegt ástand. Þó að ómíkron virðist valda vægari veikindum en Delta, þá er það margfalt meira smitandi. Tilkynna jóla-aðgerðir á morgun „Ég held að það sé hægt að líta á þetta sem aðra kórónuveiru. Hún hefur aðra eiginleika, smitast öðruvísi, fyrri sýkingar vernda minna en áður, bóluefnin vernda öðruvísi. Þannig að við erum í nýjum leik með nýjum leikreglum.” Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra ræðir nýtt minnisblað sóttvarnalæknis á fjarfundi ráðherranefndar seinnipartinn í dag. Samkvæmt upplýsingum úr heilbrigðisráðuneytinu verður þó líklega ekkert gefið út um framhaldið fyrr en eftir ríkisstjórnarfund í fyrramálið. Núgildandi aðgerðir renna út á miðnætti á miðvikudag, aðfaranótt þorláksmessu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir 220 greindust með Covid-19 innanlands í gær 220 greindust með Covid-19 innanlands í gær. 40 prósent voru í sóttkví við greiningu. Átján greindust á landamærunum. Um er að ræða metfjölda greindra innanlands. 20. desember 2021 11:07 „Við erum bara með nýja veiru“ Sóttvarnalæknir segir stöðu kórónuveirufaraldursins gjörbreytta vegna ómíkron-afbrigðisins, sem hann segir í raun nýja veiru. Hann skilar tillögum um nýjar aðgerðir sem kynntar verða í ríkisstjórn á þriðjudag. 19. desember 2021 19:17 Fauci varar við ferðalögum um jólin og segir ómíkron ógna heilbrigðiskerfinu Anthony Fauci, sóttvarnalæknir Bandaríkjanna, varar við því að ferðalög fólks landshluta á milli yfir jólahátíðina muni verða til þess að ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar mun dreifast mun meira um Bandaríkin en ella, jafnvel á meðal þeirra sem eru fullbólusettir. 20. desember 2021 07:05 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Sjá meira
220 innanlandssmit greindust í gær, sem er langmesti fjöldi smita sem hefur greinst hér á sunnudegi frá upphafi faraldursins. Alla jafna greinast færri um helgar þar sem minni þátttaka er í sýnatökum. Hlutfall jákvæðra sýna í einkennasýnatökum hefur sömuleiðis aldrei verið jafn hátt, í kring um 15 prósent, bæði í gær og fyrradag. 600 smit á dag ekki óraunhæft Sérfræðingar búast nú við allt að 600 smitum á degi hverjum ef fram heldur sem horfir, þar sem faraldurinn er í miklum veldisvexti og ómíkron-afbrigðið að berast hratt út. Nú hafa verið staðfest um 160 omíkron smit, en Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir þá tölu eiga eftir að hækka hratt á næstu dögum. „Ef við horfum á hvað hefur verið að gerast í Danmörku og skoðum þróunina, þá hafa þeir verið að sjá alveg gífurlegan fjölda á dag og ef við verðum með sama innlagnarhlutfall og þeir, þá gæti þetta gerst. Við fáum 600 tilfelli á dag, til dæmis með ómíkron, þá þurfa um 0,7 prósent að leggjast inn, sem gera í kring um fimm eða sex tilfelli á dag. Og það sjá allir að það mundi alveg setja spítalann úr lagi og við mundum þurfa að grípa til örþrifaráða. Þannig að það er ekki staða sem við viljum sjá,” segir Þórólfur og undirstrikar að við séum að fara inn í alvarlegt ástand. Þó að ómíkron virðist valda vægari veikindum en Delta, þá er það margfalt meira smitandi. Tilkynna jóla-aðgerðir á morgun „Ég held að það sé hægt að líta á þetta sem aðra kórónuveiru. Hún hefur aðra eiginleika, smitast öðruvísi, fyrri sýkingar vernda minna en áður, bóluefnin vernda öðruvísi. Þannig að við erum í nýjum leik með nýjum leikreglum.” Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra ræðir nýtt minnisblað sóttvarnalæknis á fjarfundi ráðherranefndar seinnipartinn í dag. Samkvæmt upplýsingum úr heilbrigðisráðuneytinu verður þó líklega ekkert gefið út um framhaldið fyrr en eftir ríkisstjórnarfund í fyrramálið. Núgildandi aðgerðir renna út á miðnætti á miðvikudag, aðfaranótt þorláksmessu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir 220 greindust með Covid-19 innanlands í gær 220 greindust með Covid-19 innanlands í gær. 40 prósent voru í sóttkví við greiningu. Átján greindust á landamærunum. Um er að ræða metfjölda greindra innanlands. 20. desember 2021 11:07 „Við erum bara með nýja veiru“ Sóttvarnalæknir segir stöðu kórónuveirufaraldursins gjörbreytta vegna ómíkron-afbrigðisins, sem hann segir í raun nýja veiru. Hann skilar tillögum um nýjar aðgerðir sem kynntar verða í ríkisstjórn á þriðjudag. 19. desember 2021 19:17 Fauci varar við ferðalögum um jólin og segir ómíkron ógna heilbrigðiskerfinu Anthony Fauci, sóttvarnalæknir Bandaríkjanna, varar við því að ferðalög fólks landshluta á milli yfir jólahátíðina muni verða til þess að ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar mun dreifast mun meira um Bandaríkin en ella, jafnvel á meðal þeirra sem eru fullbólusettir. 20. desember 2021 07:05 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Sjá meira
220 greindust með Covid-19 innanlands í gær 220 greindust með Covid-19 innanlands í gær. 40 prósent voru í sóttkví við greiningu. Átján greindust á landamærunum. Um er að ræða metfjölda greindra innanlands. 20. desember 2021 11:07
„Við erum bara með nýja veiru“ Sóttvarnalæknir segir stöðu kórónuveirufaraldursins gjörbreytta vegna ómíkron-afbrigðisins, sem hann segir í raun nýja veiru. Hann skilar tillögum um nýjar aðgerðir sem kynntar verða í ríkisstjórn á þriðjudag. 19. desember 2021 19:17
Fauci varar við ferðalögum um jólin og segir ómíkron ógna heilbrigðiskerfinu Anthony Fauci, sóttvarnalæknir Bandaríkjanna, varar við því að ferðalög fólks landshluta á milli yfir jólahátíðina muni verða til þess að ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar mun dreifast mun meira um Bandaríkin en ella, jafnvel á meðal þeirra sem eru fullbólusettir. 20. desember 2021 07:05