Tónlist

Bestu íslensku lög ársins að mati Óla Dóra

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Óli Dóri þáttastjórnandi Straumsins á X977 gerir upp árið í tónlist.
Óli Dóri þáttastjórnandi Straumsins á X977 gerir upp árið í tónlist. Samsett

Í árslistaþáttum Straums á X-977 verður farið gaumgæfilega yfir tónlistarárið 2021. Fyrir viku taldi Óli Dóri umsjónarmaður útvarpsþáttarins niður bestu erlendu lög ársins 2021. Í þessari viku fer hann svo yfir íslensku lögin.

 Listann hans í heild sinni má sjá í hér fyrir neðan en hann er einnig hægt að finna á Spotify.

Í spilaranum hér fyrir neðan má hlusta á þáttinn þar sem listinn var kynntur og lögin spiluð.

Fimmtíu bestu erlendu lög ársins að mati Óla Dóra

50. Happier – Pale Moon

49. Flateyri – Halldór Eldjárn

48. Mér er drull – FLOTT

47. Mér finnst ég ætti að gráta meira – Dr. Gunni

46. One Of Those – Kaktus Einarsson

45. 10 years – Daði Freyr

44. Let’s Consume – superserious

43. Purple Soul – Eva808

42. Kawaii Hausu – Lord Pusswip

41. Dansa Uppá Þaki – GRÓA

40. Apríkósur – Ari Árelíus

39. Shun Theme – Laser Life

38. nino risset – sideproject

37. Pistol Pony – Alvia Islandia

36. Sines – KGB Soundsystem

35. All By Myself – Countess Malaise

34. ómægad ég elska þig – Ólafur Kram

33. Röddin í Klettunum – gugusar

32. Ósýnileg – Kælan Mikla

31. Easy – Brynja

30. Bara í góðu – Kraftgalli

29. Sunrise – Kristberg

28. Heyri í þér – K.óla, Salóme Katrín

27. Rottur – Skoffín

26. Ingileif – Snorri Helgason

25. Lúser (ft. Hermigervill) – Unnsteinn

24. Komdu til baka – Elín Hall

23. Hring eftir hring – Supersport!

22. Laugardalur – Oh Mama

21. Tína blóm – Sucks to be you Nigel

20. Flýg Upp – Aron Can

19. 1000 Nætur (ft. Agnes) – Vill

18. Dansa og bánsa – Inspector Spacetime

17. Dagdraumar Vol 7 – Milkhouse

16. VICE CITY BABY – kef LAVÍK

15. Gleyma – Andi

14. Está Na Hora – Hermigervill & Villi Neto

13. Á hnjánum – Hipsumhaps

12. Our Favourite Line – RAKEL

11. Please don’t trust Me – ClubDub

10. Líft Í mars – Teitur Magnússon

9. Vesturbæjar Beach (Hermigervill remix) – BSÍ

8. Simple Tuesday – GusGus

7. Okei – Kvikindi

6. Ég var að spá – RAKEL, JóiPé, CeaseTone

5. Halda Áfram – russian.girls

4. Hvaddagera – Svarti Laxness

3. Melabúðin – Ásta

2. Spurningar (ft. Páll Óskar) – Birnir

1. Drullusama – Skrattar


Tengdar fréttir

„Sýndum þessu ást og unnum hart að þessu“

Tónlistarmennirnir Birnir og Páll Óskar sameina krafta sína í nýjum poppsmelli sem kemur út í dag. Lagið heitir Spurningar og verður tónlistarmyndband þess einnig frumsýnt í dag.

Upp­strílaðir skratta­kollar gefa sig á vald glund­roðanum

Ólátaþrjótarnir í Skröttum komu út úr síðustu bylgju Covid af alefli með stappfullum tónleikum á nýopnuðu Húrra fyrir tveimur vikum síðan. Fylgdu því svo eftir með reifi á Flateyri liðna helgi, síðasta kvöldið áður en að takmarkanir skullu aftur á.

Sitja föst en halda áfram

Raftónlistartríóið russian.girls gaf í gærkvöldi út myndband við lagið Halda áfram. Lagið er annar helmingur smáskífu sem gefin var út af þýsk/íslenska plötufyrirtækinu bbb recors í febrúar.

Föstudagsplaylisti Ástu

Angurvær aðgöngumiði í draumkennda veröld einlægni, fuglasöngs og meistaralegra textasmíða. Og norskra þynnkubangera.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.