Handboltamarkvörðurinn sló fimmta sætið úr leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. desember 2021 22:43 Florian Hempel gerði sér lítið fyrir og sló Belgann Dimitri Van den Bergh úr leik í 64-manna úrslitum HM í pílukasti. Heimsmeistaramótið í pílukasti bauð upp á óvænt úrslit í kvöld þegar fyrrverandi handboltamarkvörðurinn Florian Hempel sló Belgann Dimitri Van den Bergh úr leik í 64-manna úrslitum. Hempel byrjaði í pílukasti fyrir fjórum árum, en Van den Bergh er í fimmta sæti heimslista PDC. Hempel sigraði fyrsta settið 3-2, en Van den Bergh svaraði með 3-0 sigri í öðru setti og þá bjuggust líklega flestir við því að Belginn myndi keyra yfir andstæðing sinn. Sú varð alls ekki raunin því Hempel spilaði frábærlega og sigraði þriðja sett 3-1. Hann bætti svo um betur í fjórða setti og vann alla þrjá leggina og þar með viðureignina samanlagt 3-1. 𝗗𝗜𝗠𝗜𝗧𝗥𝗜 𝗩𝗔𝗡 𝗗𝗘𝗡 𝗕𝗘𝗥𝗚𝗛 𝗜𝗦 𝗢𝗨𝗧!A huge shock here at Alexandra Palace as Germany's Florian Hempel produces the performance of his career to secure a 3-1 victory against Van den Bergh He's into the Third Round, and the fifth seed is out! #WHDarts pic.twitter.com/s6JLltPlUV— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2021 Fyrr í kvöld unnu Vincent van der Voort og Michael Smith örugga 3-0 sigra í sínum viðureignum gegn Adam Hunt og Ron Meulenkamp. Lokaviðureign kvöldsins bauð svo einnig upp á óvænt úrslit þar sem að Ástralinn Raymond Smith vann öruggan 3-0 sigur gegn suður-afríska stríðsmanninum Devon Petersen. Petersen er í 28. sæti heimslistans, en hann mun líklega ekki sofa vel í flugvélinni á leiðinni heim þar sem að spilamennska hans í kvöld var langt frá því að vera hans besta. Pílukast Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Sjá meira
Hempel sigraði fyrsta settið 3-2, en Van den Bergh svaraði með 3-0 sigri í öðru setti og þá bjuggust líklega flestir við því að Belginn myndi keyra yfir andstæðing sinn. Sú varð alls ekki raunin því Hempel spilaði frábærlega og sigraði þriðja sett 3-1. Hann bætti svo um betur í fjórða setti og vann alla þrjá leggina og þar með viðureignina samanlagt 3-1. 𝗗𝗜𝗠𝗜𝗧𝗥𝗜 𝗩𝗔𝗡 𝗗𝗘𝗡 𝗕𝗘𝗥𝗚𝗛 𝗜𝗦 𝗢𝗨𝗧!A huge shock here at Alexandra Palace as Germany's Florian Hempel produces the performance of his career to secure a 3-1 victory against Van den Bergh He's into the Third Round, and the fifth seed is out! #WHDarts pic.twitter.com/s6JLltPlUV— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2021 Fyrr í kvöld unnu Vincent van der Voort og Michael Smith örugga 3-0 sigra í sínum viðureignum gegn Adam Hunt og Ron Meulenkamp. Lokaviðureign kvöldsins bauð svo einnig upp á óvænt úrslit þar sem að Ástralinn Raymond Smith vann öruggan 3-0 sigur gegn suður-afríska stríðsmanninum Devon Petersen. Petersen er í 28. sæti heimslistans, en hann mun líklega ekki sofa vel í flugvélinni á leiðinni heim þar sem að spilamennska hans í kvöld var langt frá því að vera hans besta.
Pílukast Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Sjá meira