Harry og Meghan deila fyrstu myndinni af Lilibet á jólakorti Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 23. desember 2021 16:03 Hertogahjónin af Sussex óska öllum gleðilegra jóla. Hér má sjá þau ásamt börnum sínum Archie og Lilibet. Alexi Lubomirski Harry Bretaprins og Meghan Markle birtu í morgun jólakort með mynd af fjölskyldunni og er það jafnframt fyrsta mynd sem þau birta af dóttur sinni Lilibet sem fæddist fyrr á þessu ári. Jólakortið skartar fallegri fjölskyldumynd þar sem hertogahjónin af Sussex sjást halda á syni sínum Archie og dóttur sinni Lilibet. Myndin er tekin af ljósmyndaranum Alexi Lubomirski á heimili fjölskyldunnar í Santa Barbara í sumar. En Lubomirski er einnig sá sem myndaði brúðkaup hertogahjónanna árið 2018. Lilibet Diana fæddist þann 4. júní á þessu ári og hafa hjónin ekki birt neina mynd af henni þar til nú. Það má því ætla að fjölmargir hafi beðið í eftirvæntingu eftir þessari mynd. „Á þessu ári, 2021, kom dóttir okkar Lilibet í heiminn. Archie gerði okkur að foreldrum en Lili gerði okkur að fjölskyldu,“ stendur á jólakortinu. Þetta verða önnur jólin sem hertogahjónin halda í Kaliforníu eftir að þau fluttust búferlum til Bandaríkjanna á síðasta ári. Hér má sjá jólakort fjölskyldunnar.Alexi Lubomirski Harry og Meghan Bretland Jól Kóngafólk Tengdar fréttir Harry og Meghan sögð ekki hafa borið nafngiftina undir drottninguna Harry og Meghan, hertogahjónin af Sussex, báðu Elísabetu drottningu ekki um leyfi áður en þau ákváðu að nefna dóttur sína Lilibet, Lísbet upp á íslensku, en um er að ræða fjölskyldu-gælunafn drottningarinnar frá því hún var stúlka. 9. júní 2021 07:04 Harry og Meghan eignuðust dóttur Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex eignuðust dóttur á föstudaginn. 6. júní 2021 16:08 Archie í aðalhlutverki í fyrsta jólakorti fjölskyldunnar Hertogahjónin af Sussex sendu frá sér jólakveðju nú á dögunum. 25. desember 2019 08:43 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Sjá meira
Jólakortið skartar fallegri fjölskyldumynd þar sem hertogahjónin af Sussex sjást halda á syni sínum Archie og dóttur sinni Lilibet. Myndin er tekin af ljósmyndaranum Alexi Lubomirski á heimili fjölskyldunnar í Santa Barbara í sumar. En Lubomirski er einnig sá sem myndaði brúðkaup hertogahjónanna árið 2018. Lilibet Diana fæddist þann 4. júní á þessu ári og hafa hjónin ekki birt neina mynd af henni þar til nú. Það má því ætla að fjölmargir hafi beðið í eftirvæntingu eftir þessari mynd. „Á þessu ári, 2021, kom dóttir okkar Lilibet í heiminn. Archie gerði okkur að foreldrum en Lili gerði okkur að fjölskyldu,“ stendur á jólakortinu. Þetta verða önnur jólin sem hertogahjónin halda í Kaliforníu eftir að þau fluttust búferlum til Bandaríkjanna á síðasta ári. Hér má sjá jólakort fjölskyldunnar.Alexi Lubomirski
Harry og Meghan Bretland Jól Kóngafólk Tengdar fréttir Harry og Meghan sögð ekki hafa borið nafngiftina undir drottninguna Harry og Meghan, hertogahjónin af Sussex, báðu Elísabetu drottningu ekki um leyfi áður en þau ákváðu að nefna dóttur sína Lilibet, Lísbet upp á íslensku, en um er að ræða fjölskyldu-gælunafn drottningarinnar frá því hún var stúlka. 9. júní 2021 07:04 Harry og Meghan eignuðust dóttur Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex eignuðust dóttur á föstudaginn. 6. júní 2021 16:08 Archie í aðalhlutverki í fyrsta jólakorti fjölskyldunnar Hertogahjónin af Sussex sendu frá sér jólakveðju nú á dögunum. 25. desember 2019 08:43 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Sjá meira
Harry og Meghan sögð ekki hafa borið nafngiftina undir drottninguna Harry og Meghan, hertogahjónin af Sussex, báðu Elísabetu drottningu ekki um leyfi áður en þau ákváðu að nefna dóttur sína Lilibet, Lísbet upp á íslensku, en um er að ræða fjölskyldu-gælunafn drottningarinnar frá því hún var stúlka. 9. júní 2021 07:04
Harry og Meghan eignuðust dóttur Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex eignuðust dóttur á föstudaginn. 6. júní 2021 16:08
Archie í aðalhlutverki í fyrsta jólakorti fjölskyldunnar Hertogahjónin af Sussex sendu frá sér jólakveðju nú á dögunum. 25. desember 2019 08:43