Harry og Meghan deila fyrstu myndinni af Lilibet á jólakorti Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 23. desember 2021 16:03 Hertogahjónin af Sussex óska öllum gleðilegra jóla. Hér má sjá þau ásamt börnum sínum Archie og Lilibet. Alexi Lubomirski Harry Bretaprins og Meghan Markle birtu í morgun jólakort með mynd af fjölskyldunni og er það jafnframt fyrsta mynd sem þau birta af dóttur sinni Lilibet sem fæddist fyrr á þessu ári. Jólakortið skartar fallegri fjölskyldumynd þar sem hertogahjónin af Sussex sjást halda á syni sínum Archie og dóttur sinni Lilibet. Myndin er tekin af ljósmyndaranum Alexi Lubomirski á heimili fjölskyldunnar í Santa Barbara í sumar. En Lubomirski er einnig sá sem myndaði brúðkaup hertogahjónanna árið 2018. Lilibet Diana fæddist þann 4. júní á þessu ári og hafa hjónin ekki birt neina mynd af henni þar til nú. Það má því ætla að fjölmargir hafi beðið í eftirvæntingu eftir þessari mynd. „Á þessu ári, 2021, kom dóttir okkar Lilibet í heiminn. Archie gerði okkur að foreldrum en Lili gerði okkur að fjölskyldu,“ stendur á jólakortinu. Þetta verða önnur jólin sem hertogahjónin halda í Kaliforníu eftir að þau fluttust búferlum til Bandaríkjanna á síðasta ári. Hér má sjá jólakort fjölskyldunnar.Alexi Lubomirski Harry og Meghan Bretland Jól Kóngafólk Tengdar fréttir Harry og Meghan sögð ekki hafa borið nafngiftina undir drottninguna Harry og Meghan, hertogahjónin af Sussex, báðu Elísabetu drottningu ekki um leyfi áður en þau ákváðu að nefna dóttur sína Lilibet, Lísbet upp á íslensku, en um er að ræða fjölskyldu-gælunafn drottningarinnar frá því hún var stúlka. 9. júní 2021 07:04 Harry og Meghan eignuðust dóttur Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex eignuðust dóttur á föstudaginn. 6. júní 2021 16:08 Archie í aðalhlutverki í fyrsta jólakorti fjölskyldunnar Hertogahjónin af Sussex sendu frá sér jólakveðju nú á dögunum. 25. desember 2019 08:43 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Jólakortið skartar fallegri fjölskyldumynd þar sem hertogahjónin af Sussex sjást halda á syni sínum Archie og dóttur sinni Lilibet. Myndin er tekin af ljósmyndaranum Alexi Lubomirski á heimili fjölskyldunnar í Santa Barbara í sumar. En Lubomirski er einnig sá sem myndaði brúðkaup hertogahjónanna árið 2018. Lilibet Diana fæddist þann 4. júní á þessu ári og hafa hjónin ekki birt neina mynd af henni þar til nú. Það má því ætla að fjölmargir hafi beðið í eftirvæntingu eftir þessari mynd. „Á þessu ári, 2021, kom dóttir okkar Lilibet í heiminn. Archie gerði okkur að foreldrum en Lili gerði okkur að fjölskyldu,“ stendur á jólakortinu. Þetta verða önnur jólin sem hertogahjónin halda í Kaliforníu eftir að þau fluttust búferlum til Bandaríkjanna á síðasta ári. Hér má sjá jólakort fjölskyldunnar.Alexi Lubomirski
Harry og Meghan Bretland Jól Kóngafólk Tengdar fréttir Harry og Meghan sögð ekki hafa borið nafngiftina undir drottninguna Harry og Meghan, hertogahjónin af Sussex, báðu Elísabetu drottningu ekki um leyfi áður en þau ákváðu að nefna dóttur sína Lilibet, Lísbet upp á íslensku, en um er að ræða fjölskyldu-gælunafn drottningarinnar frá því hún var stúlka. 9. júní 2021 07:04 Harry og Meghan eignuðust dóttur Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex eignuðust dóttur á föstudaginn. 6. júní 2021 16:08 Archie í aðalhlutverki í fyrsta jólakorti fjölskyldunnar Hertogahjónin af Sussex sendu frá sér jólakveðju nú á dögunum. 25. desember 2019 08:43 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Harry og Meghan sögð ekki hafa borið nafngiftina undir drottninguna Harry og Meghan, hertogahjónin af Sussex, báðu Elísabetu drottningu ekki um leyfi áður en þau ákváðu að nefna dóttur sína Lilibet, Lísbet upp á íslensku, en um er að ræða fjölskyldu-gælunafn drottningarinnar frá því hún var stúlka. 9. júní 2021 07:04
Harry og Meghan eignuðust dóttur Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex eignuðust dóttur á föstudaginn. 6. júní 2021 16:08
Archie í aðalhlutverki í fyrsta jólakorti fjölskyldunnar Hertogahjónin af Sussex sendu frá sér jólakveðju nú á dögunum. 25. desember 2019 08:43
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning