Íslendingar áberandi í Ally Pally: „Það er bara eitt n í Benidorm, Ólafur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. desember 2021 21:16 Rob Cross gengur inn á sviðið, en á myndinni má sjá að minnsta kosti fjögur íslensk skilaboð. Luke Walker/Getty Images Eins og flestir íþróttaáhugamenn vita er heimsmeistaramótið í pílukasti í fullum gangi í Ally Pally í London um þessar mundir. Nokkrir Íslendingar eru mættir að fylgjast með viðureignum kvöldsins og mátti sjá nokkur skemmtileg skilaboð þegar Rob Cross og Daryl Gurney gengu inn á sviðið. „Flöskuborð með Kylian Mbappe, vonandi áttuði gott kvöld,“ voru ein skilaboðin sem birtust. Þar er verið að vitna í knattspyrnumanninn Arnór Sigurðsson sem lét fylgjendur sína á Twitter vita af því að hann hafi skemmt sér með einni skærustu stjörnu knattspyrnuheimsins í gær. Þá má líka sjá glitta í vitnun í Brján Breka úr FM95Blö og Georg úr Næturvaktinni ástamt fleiri skemmtilegum skilaboðum. Hægt er að skoða þessar skemmtilegu myndir í Twitter-þræðinum hér fyrir neðan. 😂 #peelan pic.twitter.com/S81mdIzMxC— Marteinn Urbancic (@MrUrbancic) December 28, 2021 Nú rétt í þessu kláraðist einmitt viðureign Rob Cross og Daryl Gurney, en það var heimsmeistarinn frá árinu 2018, Rob Cross, sem hafði betur 4-3 og er á leið í 16-manna úrslit. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Íslendingar erlendis Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
„Flöskuborð með Kylian Mbappe, vonandi áttuði gott kvöld,“ voru ein skilaboðin sem birtust. Þar er verið að vitna í knattspyrnumanninn Arnór Sigurðsson sem lét fylgjendur sína á Twitter vita af því að hann hafi skemmt sér með einni skærustu stjörnu knattspyrnuheimsins í gær. Þá má líka sjá glitta í vitnun í Brján Breka úr FM95Blö og Georg úr Næturvaktinni ástamt fleiri skemmtilegum skilaboðum. Hægt er að skoða þessar skemmtilegu myndir í Twitter-þræðinum hér fyrir neðan. 😂 #peelan pic.twitter.com/S81mdIzMxC— Marteinn Urbancic (@MrUrbancic) December 28, 2021 Nú rétt í þessu kláraðist einmitt viðureign Rob Cross og Daryl Gurney, en það var heimsmeistarinn frá árinu 2018, Rob Cross, sem hafði betur 4-3 og er á leið í 16-manna úrslit. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Íslendingar erlendis Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira