Eldað af ást: Matmikið andasalat sem er létt í maga Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. desember 2021 08:00 Eldað af ást eru nýir þættir sem aðgengilegir eru á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+. Vísir Eldað af ást er nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk og önnur uppskriftin sem hún sýnir er andasalat sem er fullkomið eftir þungar hátíðarmáltíðir síðustu daga. Kristín Björk heldur úti skemmtilegri Instagram síðu en þættirnir hennar munu birtast vikulega hér á Vísi. Fyrstu tveir þættirnir verða sýndir í desember en hægt er að horfa á fyrsta þáttinn HÉR á Vísi. „Í dag ætlum við að gera saman andasalat sem er matmikið en líka ofsalega létt í maga og það elska það allir.“ Þáttinn má sjá í spilaranum en uppskriftina má svo finna neðar í fréttinni. Klippa: Eldað af ást - Andasalat Andasalat Spínat 1 poki Ruccola 1 poki Baunaspírur 1 bakki Mynta tvær lúkur Ferskur rauður chilli hálfur Granatepli 1 stk Gúrka 1 stk Perur 3 stk Mozarella kúlur litlar 1 box Olía Salt Pipar Sætar kartöflur 2 stôrar Andar Confit 1 dós Glass noodles 1/3 pk Öndinni velt upp ur teriaki mandarin Andasalatið úr öðrum þætti af Eldað af ást.Eldað af ást Sósan Teriaki Marinade 2/3 Ólífuolía örlítið Sýróp 1/3 Aðferðina má finna í þættinum í spilaranum hér fyrir ofan. Jól Jólamatur Önd Salat Uppskriftir Eldað af ást Tengdar fréttir Eldað af ást: „Kalorínurnar eru eftirlætis eftirréttur minnar fjölskyldu“ Í dag fer af stað nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi, Eldað af ást. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk og fyrsta uppskriftin sem hún sýnir er girnilegur eftirréttur sem hún kallar Kalorínur. 22. desember 2021 14:29 Mest lesið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Lífið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Fleiri fréttir Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Kristín Björk heldur úti skemmtilegri Instagram síðu en þættirnir hennar munu birtast vikulega hér á Vísi. Fyrstu tveir þættirnir verða sýndir í desember en hægt er að horfa á fyrsta þáttinn HÉR á Vísi. „Í dag ætlum við að gera saman andasalat sem er matmikið en líka ofsalega létt í maga og það elska það allir.“ Þáttinn má sjá í spilaranum en uppskriftina má svo finna neðar í fréttinni. Klippa: Eldað af ást - Andasalat Andasalat Spínat 1 poki Ruccola 1 poki Baunaspírur 1 bakki Mynta tvær lúkur Ferskur rauður chilli hálfur Granatepli 1 stk Gúrka 1 stk Perur 3 stk Mozarella kúlur litlar 1 box Olía Salt Pipar Sætar kartöflur 2 stôrar Andar Confit 1 dós Glass noodles 1/3 pk Öndinni velt upp ur teriaki mandarin Andasalatið úr öðrum þætti af Eldað af ást.Eldað af ást Sósan Teriaki Marinade 2/3 Ólífuolía örlítið Sýróp 1/3 Aðferðina má finna í þættinum í spilaranum hér fyrir ofan.
Jól Jólamatur Önd Salat Uppskriftir Eldað af ást Tengdar fréttir Eldað af ást: „Kalorínurnar eru eftirlætis eftirréttur minnar fjölskyldu“ Í dag fer af stað nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi, Eldað af ást. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk og fyrsta uppskriftin sem hún sýnir er girnilegur eftirréttur sem hún kallar Kalorínur. 22. desember 2021 14:29 Mest lesið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Lífið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Fleiri fréttir Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Eldað af ást: „Kalorínurnar eru eftirlætis eftirréttur minnar fjölskyldu“ Í dag fer af stað nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi, Eldað af ást. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk og fyrsta uppskriftin sem hún sýnir er girnilegur eftirréttur sem hún kallar Kalorínur. 22. desember 2021 14:29