Sabine Weiss látin Eiður Þór Árnason skrifar 29. desember 2021 20:23 Sabine Weiss með myndavélina á lofti árið 2015. Getty/Lily Franey Ljósmyndarinn Sabine Weiss lést nýverið á heimili sínu í París, 97 ára að aldri. Hún er af mörgum talin vera frumkvöðull á sviði ljósmyndunar og var síðasti eftirlifandi ljósmyndarinn sem tilheyrði frönsku húmanistastefnunni. Weiss fæddist í Sviss, lærði fagið í Genf og flutti til Parísar eftir lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Weiss öðlaðist einkum frægð fyrir ljósmyndir hennar af götum Parísarborgar og einn ástsælasti ljósmyndari Frakka í yfir 70 ár. Þrátt fyrir að hafa verið hætt að taka ljósmyndir tók Weiss virkan þátt í varðveislu ævistarfsins fram á síðasta dag. Sabine Weiss, fædd árið 1924, byrjaði að taka ljósmyndir við 18 ára aldur og opnaði vinnustofu í París árið 1950. Hún lagði mikla áherslu á að skrásetja daglegt líf í borginni og voru börn gjarnan viðfangsefni hennar. Síðar ferðaðist hún vítt og breitt um heiminn til að mynda líf íbúa í þorpum jafnt sem borgum. Á sjötta áratug síðustu aldar mátti finna verk Weiss í fjölda alþjóðlegra tímarita, á borð við Newsweek, Time, Life og Esquire. Hún gaf Elysée safninu í Lausanne í Sviss samansafn allra verka sinna árið 2017. Ljósmyndun Andlát Sviss Frakkland Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Nýju fötin forsetans Lífið Fleiri fréttir Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Weiss fæddist í Sviss, lærði fagið í Genf og flutti til Parísar eftir lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Weiss öðlaðist einkum frægð fyrir ljósmyndir hennar af götum Parísarborgar og einn ástsælasti ljósmyndari Frakka í yfir 70 ár. Þrátt fyrir að hafa verið hætt að taka ljósmyndir tók Weiss virkan þátt í varðveislu ævistarfsins fram á síðasta dag. Sabine Weiss, fædd árið 1924, byrjaði að taka ljósmyndir við 18 ára aldur og opnaði vinnustofu í París árið 1950. Hún lagði mikla áherslu á að skrásetja daglegt líf í borginni og voru börn gjarnan viðfangsefni hennar. Síðar ferðaðist hún vítt og breitt um heiminn til að mynda líf íbúa í þorpum jafnt sem borgum. Á sjötta áratug síðustu aldar mátti finna verk Weiss í fjölda alþjóðlegra tímarita, á borð við Newsweek, Time, Life og Esquire. Hún gaf Elysée safninu í Lausanne í Sviss samansafn allra verka sinna árið 2017.
Ljósmyndun Andlát Sviss Frakkland Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Nýju fötin forsetans Lífið Fleiri fréttir Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira