Efsti maður heimslistans áfram í 8-manna úrslit Atli Arason skrifar 29. desember 2021 23:25 Gerwyn Price fór auðveldlega í gegnum Dirk van Duijvenbode. EPA-EFE/Tamas Kovacs Efsti maður heimslistans í pílukasti, Gerwyn Price, fór auðveldlega áfram í 8-manna úrslit á meðan að hinar tvær viðureignir kvöldsins voru æsispennandi. Gary Anderson vann ótrúlegan sigur á Ian White í fyrstu viðureign kvöldsins. Báðum leikmönnum gekk illa að kasta í upphafi viðureignarinnar en White gekk þó betur framan af og vann fyrstu þrjú settin. Þá tók Anderson við sér og vann fjögur sett í röð til þess að vinna viðureignina 4-3 og komast áfram í 16-manna úrslitin þar sem hann mun mæta Rob Cross annað kvöld. 𝗔𝗡𝗗𝗢 𝗖𝗢𝗠𝗣𝗟𝗘𝗧𝗘𝗦 𝗔𝗡 𝗘𝗣𝗜𝗖 𝗖𝗢𝗠𝗘𝗕𝗔𝗖𝗞! From three sets down, Gary Anderson defeats Ian White in a deciding set BATTLE between two good friends to secure his spot in the fourth round!What a turnaround from the two-time World Champion!#WHDarts pic.twitter.com/Q95VP0XkYh— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2021 Í öðrum leik kvöldsins og fyrstu viðureign 16-manna úrslitanna áttust við Gerwyn Price, betur þekktur sem Ísmaðurinn, og Hollendingurinn Dirk van Duijvenbode. Sá hollenski vann fyrsta settið en eftir það var aldrei spurning hver myndi vinna viðureignina. Ísmaðurinn tók yfir og vann alla leggina og öll settin sem eftir voru, 4-1. Gerwyn Price er því kominn áfram í 8-manna úrslit. 𝟭𝟮 𝗢𝗡 𝗧𝗛𝗘 𝗦𝗣𝗜𝗡 𝗧𝗢 𝗪𝗜𝗡! ❄️THAT IS MASSIVE FROM THE WORLD CHAMPION! 🤯Gerwyn Price fires in a 136 finish, his fifth ton-plus of the match to complete an incredibly comfortable 4-1 success over Dirk van Duijvenbode!#WHDarts pic.twitter.com/gVj6KTECTB— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2021 Þriðja og síðasta viðureign kvöldsins var æsispennandi frá upphafi til enda þegar Michael Smith og Jonny Clayton áttust við. Clayton tók fyrstu tvö settin áður en Smith fór á flug og vann næstu þrjú. Clayton vann sjötta settið og staðan því 3-3. Báðir leikmenn voru að hitta vel í úrslitasettinu og fór svo að framlengja þurfti lokasettið þar sem það þarf að vinna úrslitasettið með tveimur leggjum. Stemmingin í Ally Pally var ærin og hávær. Smith náði að knýja fram sigur með því að vinna loka settið 6-4 og fer því áfram í 8-manna úrslit eftir viðureign sem verður seint gleymt! 𝗦𝗠𝗜𝗧𝗛 𝗪𝗜𝗡𝗦 𝗔𝗡 𝗔𝗕𝗦𝗢𝗟𝗨𝗧𝗘 𝗖𝗟𝗔𝗦𝗦𝗜𝗖!THAT WAS SIMPLY SENSATIONAL 🤩Michael Smith sets up a quarter-final clash with Gerwyn Price after defeating Jonny Clayton 4-3 in an Ally Pally classic!What a match. 🔥#WHDarts pic.twitter.com/jgPVbIbJtI— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2021 Pílukast Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Sjá meira
Gary Anderson vann ótrúlegan sigur á Ian White í fyrstu viðureign kvöldsins. Báðum leikmönnum gekk illa að kasta í upphafi viðureignarinnar en White gekk þó betur framan af og vann fyrstu þrjú settin. Þá tók Anderson við sér og vann fjögur sett í röð til þess að vinna viðureignina 4-3 og komast áfram í 16-manna úrslitin þar sem hann mun mæta Rob Cross annað kvöld. 𝗔𝗡𝗗𝗢 𝗖𝗢𝗠𝗣𝗟𝗘𝗧𝗘𝗦 𝗔𝗡 𝗘𝗣𝗜𝗖 𝗖𝗢𝗠𝗘𝗕𝗔𝗖𝗞! From three sets down, Gary Anderson defeats Ian White in a deciding set BATTLE between two good friends to secure his spot in the fourth round!What a turnaround from the two-time World Champion!#WHDarts pic.twitter.com/Q95VP0XkYh— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2021 Í öðrum leik kvöldsins og fyrstu viðureign 16-manna úrslitanna áttust við Gerwyn Price, betur þekktur sem Ísmaðurinn, og Hollendingurinn Dirk van Duijvenbode. Sá hollenski vann fyrsta settið en eftir það var aldrei spurning hver myndi vinna viðureignina. Ísmaðurinn tók yfir og vann alla leggina og öll settin sem eftir voru, 4-1. Gerwyn Price er því kominn áfram í 8-manna úrslit. 𝟭𝟮 𝗢𝗡 𝗧𝗛𝗘 𝗦𝗣𝗜𝗡 𝗧𝗢 𝗪𝗜𝗡! ❄️THAT IS MASSIVE FROM THE WORLD CHAMPION! 🤯Gerwyn Price fires in a 136 finish, his fifth ton-plus of the match to complete an incredibly comfortable 4-1 success over Dirk van Duijvenbode!#WHDarts pic.twitter.com/gVj6KTECTB— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2021 Þriðja og síðasta viðureign kvöldsins var æsispennandi frá upphafi til enda þegar Michael Smith og Jonny Clayton áttust við. Clayton tók fyrstu tvö settin áður en Smith fór á flug og vann næstu þrjú. Clayton vann sjötta settið og staðan því 3-3. Báðir leikmenn voru að hitta vel í úrslitasettinu og fór svo að framlengja þurfti lokasettið þar sem það þarf að vinna úrslitasettið með tveimur leggjum. Stemmingin í Ally Pally var ærin og hávær. Smith náði að knýja fram sigur með því að vinna loka settið 6-4 og fer því áfram í 8-manna úrslit eftir viðureign sem verður seint gleymt! 𝗦𝗠𝗜𝗧𝗛 𝗪𝗜𝗡𝗦 𝗔𝗡 𝗔𝗕𝗦𝗢𝗟𝗨𝗧𝗘 𝗖𝗟𝗔𝗦𝗦𝗜𝗖!THAT WAS SIMPLY SENSATIONAL 🤩Michael Smith sets up a quarter-final clash with Gerwyn Price after defeating Jonny Clayton 4-3 in an Ally Pally classic!What a match. 🔥#WHDarts pic.twitter.com/jgPVbIbJtI— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2021
Pílukast Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Sjá meira