Tuchel segir heimskulegt að halda að Chelsea geti barist um titilinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2021 09:31 Thomas Tuchel var ekki skemmt eftir jafnteflið við Brighton. getty/Robin Jones Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, var í vondu skapi eftir jafnteflið við Brighton í gær og kvartaði yfir ástandinu á leikmannahópi Evrópumeistaranna og dómgæslunni í leiknum. Romelu Lukaku kom Chelsea yfir í leiknum í gær en Danny Welbeck jafnaði fyrir Brighton í uppbótartíma. Chelsea er nú átta stigum á eftir toppliði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Eftir leikinn var Tuchel spurður að því hvort titilvonir Chelsea væru úr sögunni. „Hvernig ættum við að vera í titilbaráttu? Við erum með sjö leikmenn með veiruna. Fimm eða sex leikmenn eru frá í sex vikur eða meira. Hvernig eigum við að berjast um titilinn. Þeir sem eru með fullmannaðan hóp og alla á æfingum hafa kraft og getu til að vinna deildina,“ sagði Tuchel. „Það væri heimskulegt af okkur að halda að við gætum gert það vegna veirunnar og meiðsla.“ Tveir leikmenn Chelsea fóru meiddir af velli í gær; Recce James og Andreas Christiansen. Ekki liggur fyrir hversu lengi þeir verða frá. Tuchel var afar ósáttur við dómgæsluna í leiknum á Amex leikvanginum í gær og taldi Chelsea svikið um vítaspyrnu og jafnvel mark. „Þetta var hundrað prósent víti með Christian Pulisic og svo 50-50 barátta hjá Mason Mount rétt fyrir jöfnunarmarkið. Af hverju þarf hann [Mike Dean] að flauta áður en boltinn fer yfir línuna? Við erum með VAR til að skoða þetta. Er hann svona viss eða vill hann halda spennunni gangandi,“ sagði Tuchel. „Og vítið, það er grín. Í alvöru, það er grín að VAR hafi ekki skoðað það.“ Næsti leikur Chelsea er gegn Liverpool á nýársdag. Þar mætast liðin í 2. og 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sport Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
Romelu Lukaku kom Chelsea yfir í leiknum í gær en Danny Welbeck jafnaði fyrir Brighton í uppbótartíma. Chelsea er nú átta stigum á eftir toppliði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Eftir leikinn var Tuchel spurður að því hvort titilvonir Chelsea væru úr sögunni. „Hvernig ættum við að vera í titilbaráttu? Við erum með sjö leikmenn með veiruna. Fimm eða sex leikmenn eru frá í sex vikur eða meira. Hvernig eigum við að berjast um titilinn. Þeir sem eru með fullmannaðan hóp og alla á æfingum hafa kraft og getu til að vinna deildina,“ sagði Tuchel. „Það væri heimskulegt af okkur að halda að við gætum gert það vegna veirunnar og meiðsla.“ Tveir leikmenn Chelsea fóru meiddir af velli í gær; Recce James og Andreas Christiansen. Ekki liggur fyrir hversu lengi þeir verða frá. Tuchel var afar ósáttur við dómgæsluna í leiknum á Amex leikvanginum í gær og taldi Chelsea svikið um vítaspyrnu og jafnvel mark. „Þetta var hundrað prósent víti með Christian Pulisic og svo 50-50 barátta hjá Mason Mount rétt fyrir jöfnunarmarkið. Af hverju þarf hann [Mike Dean] að flauta áður en boltinn fer yfir línuna? Við erum með VAR til að skoða þetta. Er hann svona viss eða vill hann halda spennunni gangandi,“ sagði Tuchel. „Og vítið, það er grín. Í alvöru, það er grín að VAR hafi ekki skoðað það.“ Næsti leikur Chelsea er gegn Liverpool á nýársdag. Þar mætast liðin í 2. og 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sport Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira