Ronaldo: Enginn leikmaður Man Utd ánægður með stöðuna Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2022 13:30 Ronaldo kvaddi 2021 með marki og nýárskveðju á Instagram Matthew Peters/Getty Images Cristiano Ronaldo segir engan leikmann Manchester United vera ánægðan með hvar liðið er statt um þessar mundir. Ronaldo sneri aftur til Man Utd í haust eftir farsælan feril hjá Juventus og Real Madrid og hann gerði gengi Man Utd á tímabilinu að umtalsefni í nýárskveðju sem hann sendi fylgjendum sínum á Instagram. „2021 er á enda og þetta var langt frá því að vera auðvelt ár þrátt fyrir mín 47 mörk í öllum keppnum,“ segir í færslu Ronaldo. „Hjá Juventus var ég stoltur af því að vinna ítalska bikarinn og ítalska ofurbikarinn auk þess að verða markahæsti leikmaður Serie A. Hjá Portúgal var hápunkturinn sá að vera markahæsti leikmaðurinn. Og að sjálfsögðu mun endurkoma mín á Old Trafford alltaf vera eitt stærsta augnablikið á mínum ferli.“ „Ég er ekki ánægður með það sem við erum að afreka hjá Man Utd. Enginn okkar er ánægður, ég er viss um það. Við vitum að við þurfum að leggja harðar að okkur, spila betur og skila meiru en við erum að gera núna,“ „Látum nýja árið snúa þessu við hjá okkur og komum félaginu þangað sem það á heima,“ segir meðal annars í nýárskveðju Ronaldo. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira
Ronaldo sneri aftur til Man Utd í haust eftir farsælan feril hjá Juventus og Real Madrid og hann gerði gengi Man Utd á tímabilinu að umtalsefni í nýárskveðju sem hann sendi fylgjendum sínum á Instagram. „2021 er á enda og þetta var langt frá því að vera auðvelt ár þrátt fyrir mín 47 mörk í öllum keppnum,“ segir í færslu Ronaldo. „Hjá Juventus var ég stoltur af því að vinna ítalska bikarinn og ítalska ofurbikarinn auk þess að verða markahæsti leikmaður Serie A. Hjá Portúgal var hápunkturinn sá að vera markahæsti leikmaðurinn. Og að sjálfsögðu mun endurkoma mín á Old Trafford alltaf vera eitt stærsta augnablikið á mínum ferli.“ „Ég er ekki ánægður með það sem við erum að afreka hjá Man Utd. Enginn okkar er ánægður, ég er viss um það. Við vitum að við þurfum að leggja harðar að okkur, spila betur og skila meiru en við erum að gera núna,“ „Látum nýja árið snúa þessu við hjá okkur og komum félaginu þangað sem það á heima,“ segir meðal annars í nýárskveðju Ronaldo. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano)
Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira