Leikur sinn fyrsta leik í rúmlega sjöhundruð daga Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2022 17:31 Svo virðist sem að hlutirnir séu loks að ganga upp hjá hinum 29 ára gamla Phil Jones. Getty/Matthew Peters Enski knattspyrnumaðurinn Phil Jones er í byrjunarliði Manchester United sem leikur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í þessum töluðu orðum. Hann lék seinast fyrir United þann 26. janúar árið 2020. Það eru því rétt tæplega tvö ár síðan að Jones lék keppnisleik með aðalliði Manchester United, en það var gegn Tranmere Rovers í bikarnum. United vann leikinn 6-0 og Phil Jones skoraði eitt marka United. The last time Phil Jones played for the Red Devils?January 26 2020 - Tranmere Rovers 0-6 Manchester UnitedGuess who was on the scoresheet 👀 #MUNWOL #bbcfootball— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) January 3, 2022 Jones hefur glímt við þrálát meiðsli síðan, en fjarvera Harry Maguire, Victor Lindelöf og Eric Bailly gerir það að verkum að hann gengur beint inn í byrjunarliðið í hjarta varnarinnar við hlið Raphael Varane. Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri United, segir að eftir að hafa fylgst með Jones á æfingum og í leikjum með U-23 ára liði United undanfarnar fjórar vikur hafi það verið rökrétt ákvörðun að gefa honum tækifærið. „Ég get aðeins dæmt Phil Jones út frá seinustu fjórum vikum og hann hefur alltaf verið mjög fagmannlegur. Hann hefur tekið mikinn þátt og fyrst að hinir þrír miðverðirnir eru úr leik þá var það rökrétt ákvörðun að velja hann,“ sagði Rangnick í viðtali fyrir leikinn. Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Man. Utd - Wolves | Leita leiða í gegnum þétta Úlfa Wolves hafa leikið sjö leiki í röð án þess að meira en eitt mark sé skorað í hverjum leik. Þeir mæta Manchester United á Old Trafford. 3. janúar 2022 17:00 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sport Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
Það eru því rétt tæplega tvö ár síðan að Jones lék keppnisleik með aðalliði Manchester United, en það var gegn Tranmere Rovers í bikarnum. United vann leikinn 6-0 og Phil Jones skoraði eitt marka United. The last time Phil Jones played for the Red Devils?January 26 2020 - Tranmere Rovers 0-6 Manchester UnitedGuess who was on the scoresheet 👀 #MUNWOL #bbcfootball— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) January 3, 2022 Jones hefur glímt við þrálát meiðsli síðan, en fjarvera Harry Maguire, Victor Lindelöf og Eric Bailly gerir það að verkum að hann gengur beint inn í byrjunarliðið í hjarta varnarinnar við hlið Raphael Varane. Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri United, segir að eftir að hafa fylgst með Jones á æfingum og í leikjum með U-23 ára liði United undanfarnar fjórar vikur hafi það verið rökrétt ákvörðun að gefa honum tækifærið. „Ég get aðeins dæmt Phil Jones út frá seinustu fjórum vikum og hann hefur alltaf verið mjög fagmannlegur. Hann hefur tekið mikinn þátt og fyrst að hinir þrír miðverðirnir eru úr leik þá var það rökrétt ákvörðun að velja hann,“ sagði Rangnick í viðtali fyrir leikinn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Man. Utd - Wolves | Leita leiða í gegnum þétta Úlfa Wolves hafa leikið sjö leiki í röð án þess að meira en eitt mark sé skorað í hverjum leik. Þeir mæta Manchester United á Old Trafford. 3. janúar 2022 17:00 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sport Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
Í beinni: Man. Utd - Wolves | Leita leiða í gegnum þétta Úlfa Wolves hafa leikið sjö leiki í röð án þess að meira en eitt mark sé skorað í hverjum leik. Þeir mæta Manchester United á Old Trafford. 3. janúar 2022 17:00