Harmageddon snýr aftur sem hlaðvarp Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. janúar 2022 17:00 Frosti og Máni stýrðu Harmageddon á X977 í mörg ár en færa þáttinn nú yfir til hlaðvarpsveitunnar Tals. Vísir „Hin kærleiksríki og óumdeildi útvarpsþáttur með Frosta og Mána snýr aftur sem hlaðvarpsþáttur í áskriftaformi,“ segir í nýrri tilkynningu frá Tal hér á Vísi. Í september síðastliðnum var það tilkynnt að Harmageddon myndi hætta á útvarpsstöðinni X977 eftir fjórtán ára göngu. Í dag kom það síðan í ljós að þættirnir fá nýtt heimili hjá Tal og breytt hlutverk sem hlaðvarp. Harmageddon og þrír aðrir þættir Þættirnir verða í áskrift sem kostar 1.190 krónur á mánuði. Fleiri þættir munu birtast frá þeim félögum Frosta og Mána sem áskrifendur geta hlustað á. Um er að ræða tvo Harmageddon þætti í viku. Einnig þættina Enn einn fótboltaþátturinn, þar sem Máni ræðir um fótbolta, Spjallað við góða fólkið þar sem „farið er yfir hina hliðina á fólkinu sem við köllum góða fólkið“ og Ósýnilega fólkið, þar sem Frosti ræðir við fólk sem glímir við margþættar áskoranir eins og fíknivanda og heimilisleysi. „Kæru vinir. Okkur sjálfum til mikillar gleði höfum við ákveðið að snúa aftur með Harmageddon, að þessu sinni í formi hlaðvarps,“ skrifar spenntur Frosti í nýrri færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) Máni skrifar einfaldlega: „Það er engin ástæða fyrir þig að leggjast í einhverja depurð yfir því hvað þetta er ógeðslegt samfélag. Við komum aftur í janúar.“ View this post on Instagram A post shared by Mani Peturs (@manipeturs) Nánar má lesa um málið á vef Tal. Harmageddon Fjölmiðlar Tengdar fréttir Tal stefnir á að verða heimili íslenskra hlaðvarpa „Stefnan hjá Tal er að vera heimili íslenskra hlaðvarpa,“ segir Auðun Bragi Kjartansson vörustjóri Tal sem fór í loftið á Vísi í dag. Tal er nýr hlaðvarpsheimur og fyrsta útgáfan hefur nú fengið að líta dagsins ljós. 26. nóvember 2021 16:00 Síðasti þáttur Harmageddon á X-inu Síðasti þáttur Harmageddon verður á útvarpsstöðinni X977 í dag. Þátturinn hefur verið í umsjón þeirra Frosta Logasonar og Þorkels Mána Péturssonar síðustu ár og er nú komið að leiðarlokum. 24. september 2021 08:52 Frægir fjölguðu sér árið 2021 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn. Lífið hefur greint reglulega frá því þegar þekktir einstaklingar eignast börn. Hér að neðan má sjá yfirferð yfir nokkur kríli sem komu í heiminn á árinu 2021 og Vísir greindi frá. 26. desember 2021 16:06 Mest lesið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Í september síðastliðnum var það tilkynnt að Harmageddon myndi hætta á útvarpsstöðinni X977 eftir fjórtán ára göngu. Í dag kom það síðan í ljós að þættirnir fá nýtt heimili hjá Tal og breytt hlutverk sem hlaðvarp. Harmageddon og þrír aðrir þættir Þættirnir verða í áskrift sem kostar 1.190 krónur á mánuði. Fleiri þættir munu birtast frá þeim félögum Frosta og Mána sem áskrifendur geta hlustað á. Um er að ræða tvo Harmageddon þætti í viku. Einnig þættina Enn einn fótboltaþátturinn, þar sem Máni ræðir um fótbolta, Spjallað við góða fólkið þar sem „farið er yfir hina hliðina á fólkinu sem við köllum góða fólkið“ og Ósýnilega fólkið, þar sem Frosti ræðir við fólk sem glímir við margþættar áskoranir eins og fíknivanda og heimilisleysi. „Kæru vinir. Okkur sjálfum til mikillar gleði höfum við ákveðið að snúa aftur með Harmageddon, að þessu sinni í formi hlaðvarps,“ skrifar spenntur Frosti í nýrri færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) Máni skrifar einfaldlega: „Það er engin ástæða fyrir þig að leggjast í einhverja depurð yfir því hvað þetta er ógeðslegt samfélag. Við komum aftur í janúar.“ View this post on Instagram A post shared by Mani Peturs (@manipeturs) Nánar má lesa um málið á vef Tal.
Harmageddon Fjölmiðlar Tengdar fréttir Tal stefnir á að verða heimili íslenskra hlaðvarpa „Stefnan hjá Tal er að vera heimili íslenskra hlaðvarpa,“ segir Auðun Bragi Kjartansson vörustjóri Tal sem fór í loftið á Vísi í dag. Tal er nýr hlaðvarpsheimur og fyrsta útgáfan hefur nú fengið að líta dagsins ljós. 26. nóvember 2021 16:00 Síðasti þáttur Harmageddon á X-inu Síðasti þáttur Harmageddon verður á útvarpsstöðinni X977 í dag. Þátturinn hefur verið í umsjón þeirra Frosta Logasonar og Þorkels Mána Péturssonar síðustu ár og er nú komið að leiðarlokum. 24. september 2021 08:52 Frægir fjölguðu sér árið 2021 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn. Lífið hefur greint reglulega frá því þegar þekktir einstaklingar eignast börn. Hér að neðan má sjá yfirferð yfir nokkur kríli sem komu í heiminn á árinu 2021 og Vísir greindi frá. 26. desember 2021 16:06 Mest lesið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Tal stefnir á að verða heimili íslenskra hlaðvarpa „Stefnan hjá Tal er að vera heimili íslenskra hlaðvarpa,“ segir Auðun Bragi Kjartansson vörustjóri Tal sem fór í loftið á Vísi í dag. Tal er nýr hlaðvarpsheimur og fyrsta útgáfan hefur nú fengið að líta dagsins ljós. 26. nóvember 2021 16:00
Síðasti þáttur Harmageddon á X-inu Síðasti þáttur Harmageddon verður á útvarpsstöðinni X977 í dag. Þátturinn hefur verið í umsjón þeirra Frosta Logasonar og Þorkels Mána Péturssonar síðustu ár og er nú komið að leiðarlokum. 24. september 2021 08:52
Frægir fjölguðu sér árið 2021 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn. Lífið hefur greint reglulega frá því þegar þekktir einstaklingar eignast börn. Hér að neðan má sjá yfirferð yfir nokkur kríli sem komu í heiminn á árinu 2021 og Vísir greindi frá. 26. desember 2021 16:06
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“