Eitrað fyrir fótboltamanni sem lést í jólafríinu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2022 09:31 Oussou Konan lék meðal annars með svissneska félaginu FC Sion á sínum tíma. Twitter/@FCSion Oussou Konan varð finnskur meistari með knattspyrnuliðinu HJK Helsinki árið 2014 en er nú látinn aðeins 32 ára gamall. Fílabeinsstrendingurinn lést í heimalandi sínu á mánudaginn og var í fyrstu talið vegna veikinda. Annað er að koma í ljós samkvæmt frétt í finnska blaðinu Ilta-Sanomat. Jalkapallo | Entinen HJK:n pelaaja Oussou Konan Anicet on kuollut 32-vuotiaana https://t.co/zcsbSWZqFt— Helsingin Sanomat (@hsfi) January 4, 2022 Nú er grunur um að frændi hans hafi eitrað fyrir honum þegar fjölskyldan kom saman um jólin. Oussou Konan lést eftir að hafa drukkið vínglas sem hann fékk frá frænda sínum. Það er þó ekki komið fram hverjar séu ástæðurnar fyrir því að frændinn vildi eitra fyrir honum. Oussou var fæddur árið 1989 og var 181 sentimetra framherji. Konan varð tvöfaldur meistari með HJK Helsinki árið 2014 en hann var með 4 mörk í 17 leikjum í deildinni. „Hræðilegar fréttir. Hvíldu í friði,“ skrifaði Aki Riihialahti, framkvæmdastjóri HJK Helsinki, á Twitter. Konan hefur síðan spilað með mörgum félögum í mörgum löndum þar á meðal með egypska stórliðinu Al-Ahly. Hann spilaði síðast í Evrópu með svissneska liðinu Stade Lausanne 2019-20 tímabilið. Le FC Sion a appris avec une profonde tristesse la disparition de , ancien joueur du club. Nous présentons nos sincères condoléances à ses proches et sa famille. #FCSion #TousEnsemble pic.twitter.com/f3ma2vtKrw— FC Sion (@FCSion) January 4, 2022 Fótbolti Fílabeinsströndin Andlát Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Fleiri fréttir Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Sjá meira
Fílabeinsstrendingurinn lést í heimalandi sínu á mánudaginn og var í fyrstu talið vegna veikinda. Annað er að koma í ljós samkvæmt frétt í finnska blaðinu Ilta-Sanomat. Jalkapallo | Entinen HJK:n pelaaja Oussou Konan Anicet on kuollut 32-vuotiaana https://t.co/zcsbSWZqFt— Helsingin Sanomat (@hsfi) January 4, 2022 Nú er grunur um að frændi hans hafi eitrað fyrir honum þegar fjölskyldan kom saman um jólin. Oussou Konan lést eftir að hafa drukkið vínglas sem hann fékk frá frænda sínum. Það er þó ekki komið fram hverjar séu ástæðurnar fyrir því að frændinn vildi eitra fyrir honum. Oussou var fæddur árið 1989 og var 181 sentimetra framherji. Konan varð tvöfaldur meistari með HJK Helsinki árið 2014 en hann var með 4 mörk í 17 leikjum í deildinni. „Hræðilegar fréttir. Hvíldu í friði,“ skrifaði Aki Riihialahti, framkvæmdastjóri HJK Helsinki, á Twitter. Konan hefur síðan spilað með mörgum félögum í mörgum löndum þar á meðal með egypska stórliðinu Al-Ahly. Hann spilaði síðast í Evrópu með svissneska liðinu Stade Lausanne 2019-20 tímabilið. Le FC Sion a appris avec une profonde tristesse la disparition de , ancien joueur du club. Nous présentons nos sincères condoléances à ses proches et sa famille. #FCSion #TousEnsemble pic.twitter.com/f3ma2vtKrw— FC Sion (@FCSion) January 4, 2022
Fótbolti Fílabeinsströndin Andlát Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Fleiri fréttir Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Sjá meira