„Drullusokkar“ í Vestmannaeyjum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. janúar 2022 20:16 Tryggvi Sigurðsson „Drullusokkur“ númer eitt í Vestmannaeyjum. Hann er mjög stoltur af nafnbótinni enda Eyjamenn ekki þekktir fyrir að taka sig hátíðlega. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann er stoltur af því að vera „Drullusokkur“ númer eitt en hér erum við að tala um Tryggva Sigurðsson, sem er einn af stofnendum bifhjólasamtakanna „Drullusokkar“ í Vestmannaeyjum. Tryggvi er líka mikill listasmiður þegar kemur að bátslíkönum. Tryggvi með flotta og skemmtilega tómstundaaðstöðu þar sem má sjá bátslíkön, sem hann hefur smíðað, nokkur mótorhjól sem hann á og hefur gert upp og þá er hann með mannlífsmyndir úr Vestmannaeyjum upp á veggjum og að sjálfsögðu fiskibátum, svo eitthvað sé nefnt. „Ég hef verið að gera upp gömul móturhjól, sérstaklega af Honda gerð enda eru þau best að mínu mati, ég hef alist upp á þessu frá því að ég var smá gutti, búin að vera í yfir fimmtíu ár á Hondum,“ segir Tryggvi og bætir við. „Ég er einn af stofnendunum í „Drullusokkunum“. Þegar mest var vorum við yfir tvö hundruð en þetta hefur farið niður á við undanfarin ár, áhuginn hefur minnkað, menn hafa farið í annað og allavega. Svo höfum við misst nokkra félaga úr sjúkdómum og aðrir hafa misst áhugann á hjólunum og allavega.“ Merki "Drullusokkanna" í Vestmannaeyjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Tryggvi segist vera með ólæknandi áhuga á fiskibátum og öllu sem tengist bátum hefur hann myndað báta í tugi ára og svo byrjaði að smíða líkön af þeim. „Já, já, ég hef smíðað fjöld líkana en flest þeirra eru á söfnum um landið.“ Er þetta flókin og erfið smíði fyrir kalla eins og þig? „Þetta er flókið og það þarf mikla útsjónarsemi og þolinmæði og tíma, alveg gríðarlegan tíma en það er gaman þegar upp er staðið,“ segir Tryggvi kampakátur. Tryggvi segist vera kynlegur kvistur og hann er stoltur af því. „Já, eins og ég sagði einhvern tíman við konuna mína þegar þú komst með einhvern þátt í sjónvarpinu, ég er búin að fylgjast með nokkrum, og ég segi við konuna mína, „Mikið rosalega er hann lunkin að finna svona vitleysinga.“ Nú sit ég hér,“ segir Tryggvi og skellihlær. Safnið hans Tryggva er glæsilegt í alla staði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vestmannaeyjar Menning Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Sjá meira
Tryggvi með flotta og skemmtilega tómstundaaðstöðu þar sem má sjá bátslíkön, sem hann hefur smíðað, nokkur mótorhjól sem hann á og hefur gert upp og þá er hann með mannlífsmyndir úr Vestmannaeyjum upp á veggjum og að sjálfsögðu fiskibátum, svo eitthvað sé nefnt. „Ég hef verið að gera upp gömul móturhjól, sérstaklega af Honda gerð enda eru þau best að mínu mati, ég hef alist upp á þessu frá því að ég var smá gutti, búin að vera í yfir fimmtíu ár á Hondum,“ segir Tryggvi og bætir við. „Ég er einn af stofnendunum í „Drullusokkunum“. Þegar mest var vorum við yfir tvö hundruð en þetta hefur farið niður á við undanfarin ár, áhuginn hefur minnkað, menn hafa farið í annað og allavega. Svo höfum við misst nokkra félaga úr sjúkdómum og aðrir hafa misst áhugann á hjólunum og allavega.“ Merki "Drullusokkanna" í Vestmannaeyjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Tryggvi segist vera með ólæknandi áhuga á fiskibátum og öllu sem tengist bátum hefur hann myndað báta í tugi ára og svo byrjaði að smíða líkön af þeim. „Já, já, ég hef smíðað fjöld líkana en flest þeirra eru á söfnum um landið.“ Er þetta flókin og erfið smíði fyrir kalla eins og þig? „Þetta er flókið og það þarf mikla útsjónarsemi og þolinmæði og tíma, alveg gríðarlegan tíma en það er gaman þegar upp er staðið,“ segir Tryggvi kampakátur. Tryggvi segist vera kynlegur kvistur og hann er stoltur af því. „Já, eins og ég sagði einhvern tíman við konuna mína þegar þú komst með einhvern þátt í sjónvarpinu, ég er búin að fylgjast með nokkrum, og ég segi við konuna mína, „Mikið rosalega er hann lunkin að finna svona vitleysinga.“ Nú sit ég hér,“ segir Tryggvi og skellihlær. Safnið hans Tryggva er glæsilegt í alla staði.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vestmannaeyjar Menning Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Sjá meira