Fyrsta trans konan til þess að vinna Golden Globe verðlaun Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 10. janúar 2022 10:57 MJ Rodriguez glæsileg á Emmy verðlaununum í fyrra. Getty/ Matt Winkelmeyer Í nótt átti sér stað sögulegur atburður þegar Michaela Jaé Rodriguez, betur þekkt sem MJ Rodriguez, varð fyrsta trans konan til þess að vinna Golden Globe verðlaun. MJ vann verðlaunin í flokknum besta leikkona í aðalhlutverki í drama sjónvarpsþætti fyrir hlutverkið sitt í þáttunum Pose. Í þáttunum leikur MJ húsmóðurina Blöncu Rodriguez og var hún einnig tilnefnd til Emmy verðlaunanna fyrir hlutverkið 2021. Þá varð hún fyrsta trans konan til að fá tilnefningu til Emmy verðlaunanna sem aðalleikkona. Þættirnir Pose hafa verið í loftinu síðan 2018 en þetta er í fyrsta skipti sem þættirnir vinna til verðlauna. „Ástin sigrar,“ Segir MJ meðal annars í færslu sem hún birti á Instagram síðu sinni í kjölfar sigursins. View this post on Instagram A post shared by Michaela Jaé (@mjrodriguez7) Golden Globe verðlaunin fóru fram með öðru sniði í gær þar sem megnið af Hollywood ákvað að sniðganga hátíðina og vegna heimsfaraldursins. Hollywood Foreign Press Association, nefndin sem heldur utan um verðlaunin og velur tilnefningar og sigurvegara þeirra, hefur fengið mikla gagnrýni í gegnum tíðina. Skortur á fjölbreytni er það sem gagnrýnin snýst um, bæði varðandi það hverjir sitja í nefndinni og hverjir hafa verið tilnefndir til verðlaunanna. Stjörnurnar og framleiðslufyrirtæki eins og Netflix, NBC og Amazon settu fótinn niður þetta árið og krefjast fjölbreytni í framhaldinu. Lista yfir alla vinningshafa kvöldsins má finna á vef Golden Globes verðlaunanna. View this post on Instagram A post shared by Golden Globes (@goldenglobes) Hollywood Golden Globes Málefni transfólks Tengdar fréttir The Power of the Dog og Succession sigursæl á Golden Globe Kvikmyndin The Power of the Dog og sjónvarpsþáttaröðin Succession stóðu uppi sem sigurvegarar kvöldsins þegar Golden Globe-verðlaunahátíðin fór fram í gærkvöldi. Um var að ræða eina lágstemmdustu hátíð Hollywood í manna minnum en engar stjörnur voru viðstaddar. 10. janúar 2022 07:02 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Menning Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Menning Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira
Í þáttunum leikur MJ húsmóðurina Blöncu Rodriguez og var hún einnig tilnefnd til Emmy verðlaunanna fyrir hlutverkið 2021. Þá varð hún fyrsta trans konan til að fá tilnefningu til Emmy verðlaunanna sem aðalleikkona. Þættirnir Pose hafa verið í loftinu síðan 2018 en þetta er í fyrsta skipti sem þættirnir vinna til verðlauna. „Ástin sigrar,“ Segir MJ meðal annars í færslu sem hún birti á Instagram síðu sinni í kjölfar sigursins. View this post on Instagram A post shared by Michaela Jaé (@mjrodriguez7) Golden Globe verðlaunin fóru fram með öðru sniði í gær þar sem megnið af Hollywood ákvað að sniðganga hátíðina og vegna heimsfaraldursins. Hollywood Foreign Press Association, nefndin sem heldur utan um verðlaunin og velur tilnefningar og sigurvegara þeirra, hefur fengið mikla gagnrýni í gegnum tíðina. Skortur á fjölbreytni er það sem gagnrýnin snýst um, bæði varðandi það hverjir sitja í nefndinni og hverjir hafa verið tilnefndir til verðlaunanna. Stjörnurnar og framleiðslufyrirtæki eins og Netflix, NBC og Amazon settu fótinn niður þetta árið og krefjast fjölbreytni í framhaldinu. Lista yfir alla vinningshafa kvöldsins má finna á vef Golden Globes verðlaunanna. View this post on Instagram A post shared by Golden Globes (@goldenglobes)
Hollywood Golden Globes Málefni transfólks Tengdar fréttir The Power of the Dog og Succession sigursæl á Golden Globe Kvikmyndin The Power of the Dog og sjónvarpsþáttaröðin Succession stóðu uppi sem sigurvegarar kvöldsins þegar Golden Globe-verðlaunahátíðin fór fram í gærkvöldi. Um var að ræða eina lágstemmdustu hátíð Hollywood í manna minnum en engar stjörnur voru viðstaddar. 10. janúar 2022 07:02 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Menning Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Menning Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira
The Power of the Dog og Succession sigursæl á Golden Globe Kvikmyndin The Power of the Dog og sjónvarpsþáttaröðin Succession stóðu uppi sem sigurvegarar kvöldsins þegar Golden Globe-verðlaunahátíðin fór fram í gærkvöldi. Um var að ræða eina lágstemmdustu hátíð Hollywood í manna minnum en engar stjörnur voru viðstaddar. 10. janúar 2022 07:02