Segir fólki til syndanna – USS! Ritstjórn Albúmm.is skrifar 11. janúar 2022 14:30 Rapparinn Tiny eða Egill Thorarensen eins og hann heitir réttu nafni var að senda frá sér brakandi ferskt lag sem heitir USS. Eins og flestir vita gerði Tiny garðinn frægann með hljómsveitinni Quarashi en hann er talinn einn besti rappari landsins. Lagið USS er virkilegur banger! Og er textinn virkilega hrár og flottur. Tiny rappar ávallt um sitt eigið líf og reynslu og er ekkert lát á viðfangsefni á þeim bæ. USS er eitt af þeim lögum sem mun lifa um ókomna tíð, við mælum með að skella á play og hækka í botn! Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning
Eins og flestir vita gerði Tiny garðinn frægann með hljómsveitinni Quarashi en hann er talinn einn besti rappari landsins. Lagið USS er virkilegur banger! Og er textinn virkilega hrár og flottur. Tiny rappar ávallt um sitt eigið líf og reynslu og er ekkert lát á viðfangsefni á þeim bæ. USS er eitt af þeim lögum sem mun lifa um ókomna tíð, við mælum með að skella á play og hækka í botn! Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning