Kosin Íþróttamaður Borgarfjarðar með 22 ára millibili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2022 13:01 Kristín Þórhallsdóttir með öll gullverðlaun sín frá Evrópumeistaramótinu. Vísir/Sigurjón Kraftlyftingakonan og dýralæknirinn Kristín Þórhallsdóttir átti magnað ár í fyrra og hefur fengið ófáar viðurkenningar fyrir afrek sín árið 2021. Kristín endaði í þriðja sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins hjá Samtökum íþróttafréttamanna en hún er elsta konan í sögunni sem kemst í hóp þriggja efstu. Kristín keppir fyrir ÍA og var kosin Íþróttamaður Akraness 2021 auk þess að vera Kraftlyftingakona ársins. Nú síðast var Kristín kjörin Íþróttamaður Borgarfjarðar 2021 en hún býr þar þótt hún keppi fyrir ÍA. Færsla Kristínar á Instagram.Instagram/@dyralaeknir Kristín vekur athygli á þessum verðlaunum á Instagram síðu sinni með skemmtilegri staðreynd. Kristín, sem er nú 37 ára gömul, var nefnilega ekki að vinna þau verðlaun í fyrsta sinn. Hún vann þau líka árið 1999 þegar hún var bara fimmtán ára gömul. Á þeim tíma var Kristín að gera góða hluti í frjálsum íþróttum en hún tók síðan upp á því að fara að keppa í kraftlyftingum á eldri árum með frábærum árum. Í millitíðinni hefur hún menntað sig sem dýralæknir og eignast börn. Það var full ástæða til að verðlauna Kristínu fyrir afrek sín í fyrra. Hún setti Evrópumet og varð Evrópumeistari í -84 kílóa flokki í klassískum kraftlyftingum þar sem Kristín lyfti 560 kílóum samanlagt, sem er nýtt Evrópumet. Í réttstöðulyftunni lyfti hún 225 kílóum, náði 220 kílóum í hnébeygjunni, sem er Evrópumet, og lyfti svo 115 kílóum í bekkpressu, sem jafnframt er bæting á Íslandsmeti hennar í bekkpressu. Samtals lyfti Kristín 560 kílóum sem er nýtt Evrópumet. Hún varð fyrsti Íslendingurinn til að fagna Evrópumeistaratitli í samanlögðu. Áður hafði Kristín unnið brons á Heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum í október. Kraftlyftingar Borgarbyggð Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira
Kristín endaði í þriðja sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins hjá Samtökum íþróttafréttamanna en hún er elsta konan í sögunni sem kemst í hóp þriggja efstu. Kristín keppir fyrir ÍA og var kosin Íþróttamaður Akraness 2021 auk þess að vera Kraftlyftingakona ársins. Nú síðast var Kristín kjörin Íþróttamaður Borgarfjarðar 2021 en hún býr þar þótt hún keppi fyrir ÍA. Færsla Kristínar á Instagram.Instagram/@dyralaeknir Kristín vekur athygli á þessum verðlaunum á Instagram síðu sinni með skemmtilegri staðreynd. Kristín, sem er nú 37 ára gömul, var nefnilega ekki að vinna þau verðlaun í fyrsta sinn. Hún vann þau líka árið 1999 þegar hún var bara fimmtán ára gömul. Á þeim tíma var Kristín að gera góða hluti í frjálsum íþróttum en hún tók síðan upp á því að fara að keppa í kraftlyftingum á eldri árum með frábærum árum. Í millitíðinni hefur hún menntað sig sem dýralæknir og eignast börn. Það var full ástæða til að verðlauna Kristínu fyrir afrek sín í fyrra. Hún setti Evrópumet og varð Evrópumeistari í -84 kílóa flokki í klassískum kraftlyftingum þar sem Kristín lyfti 560 kílóum samanlagt, sem er nýtt Evrópumet. Í réttstöðulyftunni lyfti hún 225 kílóum, náði 220 kílóum í hnébeygjunni, sem er Evrópumet, og lyfti svo 115 kílóum í bekkpressu, sem jafnframt er bæting á Íslandsmeti hennar í bekkpressu. Samtals lyfti Kristín 560 kílóum sem er nýtt Evrópumet. Hún varð fyrsti Íslendingurinn til að fagna Evrópumeistaratitli í samanlögðu. Áður hafði Kristín unnið brons á Heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum í október.
Kraftlyftingar Borgarbyggð Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira