Berglind aðstoðar Svandísi í fjarveru Iðunnar Atli Ísleifsson skrifar 21. janúar 2022 09:20 Berglind Häsler. Stjr Berglind Häsler, samskipta- og viðburðastjóri Vinstri grænna, mun leysa Iðunni Garðarsdóttur af sem aðstoðarmaður Svandísar Svavarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Iðunn fer nú í árs barneignarleyfi og hefur Berglind störf 14. febrúar næstkomandi. Kári Gautason er hinn aðstoðarmaður Svandísar. Á vef stjórnarráðsins kemur fram að Berglind sé fædd 1978 og alin upp á Seltjarnarnesi og í Reykjavík. „Berglind með BA-próf í heimspeki frá Háskóla Íslands. Hún á að baki fjölbreytta starfsreynslu. Hún hefur rekið fyrirtæki sitt Havarí frá árinu 2009 ásamt eiginmanni sínum Svavari Pétri Eysteinssyni, tónlistarmanni og hönnuði. Þau hjónin hafa í nafni Havarí fengist við fjölbreytt verkefni á sviði tónlistar, hönnunar, ferðaþjónustu og matvæla. Þau bjuggu á Karlsstöðum í Berufirði, voru um tíma með sauðfé, ræktuðu lífrænt vottað grænmeti, og fengust við nýsköpun í matvælaframleiðslu. Berglind var verkefnastjóri yfir átaksverkefninu Lífrænt Ísland. Áður vann Berglind sem blaðamaður á DV og síðar ritstjóri Helgarblaðs DV, og þá vann hún sem frétta- og dagskrárgerðarmaður á RÚV, fyrst sem svæðisfréttamaður á Austurlandi og bjó þá um tíma á Seyðisfirði. Þá vann hún sjálfstætt um tíma við ritstörf þegar sem hún bjó ásamt fjölskyldu sinni á Drangsnesi. Berglind hefur lengi verið viðloðin tónlistarbransann og spilað með hljómsveitunum Skakkamanage og Prins Póló. Berglind hefur tvisvar verið kosningastjóri Vinstri grænna, í þingkosningum fyrir Norðausturkjördæmi árið 2017 og fyrir Múlaþing árið 2019. Berglind er nú samskipta- og viðburðastjóri VG og miðlægur kosningastjóri fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2022, en fer í leyfi frá því starfi,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Vinstri græn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Iðunn og Kári aðstoða Svandísi Kári Gautason og Iðunn Garðarsdóttir hafa verið ráðinn sem aðstoðarmenn Svandísar Svavarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 4. janúar 2022 09:19 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Fleiri fréttir Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Sjá meira
Á vef stjórnarráðsins kemur fram að Berglind sé fædd 1978 og alin upp á Seltjarnarnesi og í Reykjavík. „Berglind með BA-próf í heimspeki frá Háskóla Íslands. Hún á að baki fjölbreytta starfsreynslu. Hún hefur rekið fyrirtæki sitt Havarí frá árinu 2009 ásamt eiginmanni sínum Svavari Pétri Eysteinssyni, tónlistarmanni og hönnuði. Þau hjónin hafa í nafni Havarí fengist við fjölbreytt verkefni á sviði tónlistar, hönnunar, ferðaþjónustu og matvæla. Þau bjuggu á Karlsstöðum í Berufirði, voru um tíma með sauðfé, ræktuðu lífrænt vottað grænmeti, og fengust við nýsköpun í matvælaframleiðslu. Berglind var verkefnastjóri yfir átaksverkefninu Lífrænt Ísland. Áður vann Berglind sem blaðamaður á DV og síðar ritstjóri Helgarblaðs DV, og þá vann hún sem frétta- og dagskrárgerðarmaður á RÚV, fyrst sem svæðisfréttamaður á Austurlandi og bjó þá um tíma á Seyðisfirði. Þá vann hún sjálfstætt um tíma við ritstörf þegar sem hún bjó ásamt fjölskyldu sinni á Drangsnesi. Berglind hefur lengi verið viðloðin tónlistarbransann og spilað með hljómsveitunum Skakkamanage og Prins Póló. Berglind hefur tvisvar verið kosningastjóri Vinstri grænna, í þingkosningum fyrir Norðausturkjördæmi árið 2017 og fyrir Múlaþing árið 2019. Berglind er nú samskipta- og viðburðastjóri VG og miðlægur kosningastjóri fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2022, en fer í leyfi frá því starfi,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Vinstri græn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Iðunn og Kári aðstoða Svandísi Kári Gautason og Iðunn Garðarsdóttir hafa verið ráðinn sem aðstoðarmenn Svandísar Svavarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 4. janúar 2022 09:19 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Fleiri fréttir Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Sjá meira
Iðunn og Kári aðstoða Svandísi Kári Gautason og Iðunn Garðarsdóttir hafa verið ráðinn sem aðstoðarmenn Svandísar Svavarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 4. janúar 2022 09:19