Real Madrid misstígur sig í toppbaráttunni á Spáni Atli Arason skrifar 23. janúar 2022 17:56 Karim Benzema klikkaði á vítaspyrnu í leiknum. EPA-EFE/Rodrigo Jimenez Real Madrid gerði 2-2 jafntefli við Elche í spænsku La Liga í dag. Elche var fyrir leikinn í 15. sæti spænsku deildarinnar. Madrídingar voru töluvert betri aðilinn allan leikinn en erfiðlega að gekk að koma boltanum í netið úr þeim 19 skotum sem Real gerði í leiknum. Á 33. mínútu fær Real Madrid vítaspyrnu sem Karim Benzema tekur en Benzema spyrnir boltanum hátt yfir markið. Elche refsaði fyrir klúðrið níu mínútum síðar, á 42. mínútu, þegar Lucas Boye skoraði fyrsta mark leiksins. Þegar minna en korter var eftir af leiknum þá leggur Lucas Boye upp mark fyrir Pere Milla sem tvöfaldar forystu Elche á 76. mínútu og allt stefndi í óvæntan sigur gestanna. Madrídingar fengu líflínu á 82. mínútu þegar þeir fá annað víti og Luka Modric tekur það eftir að Benzema hafði áður verið skipt af velli. Modric skorar úr vítinu og minnkar muninn í 1-2. Þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma þá jafnar varnarmaðurinn Eder Militao leikinn í 2-2 og þar við sat. Með stiginu fer Real Madrid upp í 50 stig og er eftir sem áður á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forskot á Sevilla sem er í öðru sæti. Elche er áfram í 15. sæti. Spænski boltinn Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Fleiri fréttir Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sjá meira
Madrídingar voru töluvert betri aðilinn allan leikinn en erfiðlega að gekk að koma boltanum í netið úr þeim 19 skotum sem Real gerði í leiknum. Á 33. mínútu fær Real Madrid vítaspyrnu sem Karim Benzema tekur en Benzema spyrnir boltanum hátt yfir markið. Elche refsaði fyrir klúðrið níu mínútum síðar, á 42. mínútu, þegar Lucas Boye skoraði fyrsta mark leiksins. Þegar minna en korter var eftir af leiknum þá leggur Lucas Boye upp mark fyrir Pere Milla sem tvöfaldar forystu Elche á 76. mínútu og allt stefndi í óvæntan sigur gestanna. Madrídingar fengu líflínu á 82. mínútu þegar þeir fá annað víti og Luka Modric tekur það eftir að Benzema hafði áður verið skipt af velli. Modric skorar úr vítinu og minnkar muninn í 1-2. Þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma þá jafnar varnarmaðurinn Eder Militao leikinn í 2-2 og þar við sat. Með stiginu fer Real Madrid upp í 50 stig og er eftir sem áður á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forskot á Sevilla sem er í öðru sæti. Elche er áfram í 15. sæti.
Spænski boltinn Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Fleiri fréttir Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sjá meira