Fékk viðbjóðsleg skilaboð frá Íslendingum eftir tap Danmerkur Sindri Sverrisson skrifar 27. janúar 2022 11:30 Rasmus Boysen þekkir nokkra af leikmönnum danska liðsins og er ekki í nokkrum vafa um að þeir hafi reynt sitt besta til að vinna Frakkland í gærkvöld. EPA-EFE/Tibor Illyes Daninn Rasmus Boysen, sennilega helsti handboltafréttamiðlari heimsins, fékk send „viðbjóðsleg“ skilaboð frá Íslendingum og fleirum eftir tap Danmerkur gegn Frakklandi á EM í Búdapest í gær. Danmörk var með fimm marka forskot þegar skammt var til leiksloka en með mögnuðum endaspretti náðu Frakkar að knýja fram sigur og tryggja sér far með Dönum í undanúrslitin. Eftir sátu Íslendingar með sárt ennið. Fjöldi Íslendinga fékk útrás fyrir reiði sína á Twitter og sumir létu hana bitna á Boysen, sem ekki hafði sér til saka unnið nokkuð annað en það að vinna magnað starf í þágu íþróttarinnar með umfjöllun um handbolta. Fann til með Íslendingum en fékk skít og skammir „Finn svo til með íslenskum vinum mínum í kvöld. Íþróttir eru stundum grimmar… En þetta íslenska lið mun spila í undanúrslitum í framtíðinni!“ skrifaði Boysen en fékk lítið annað en skít og skammir frá öðrum Twitter-notendum, sem margir vildu meina að Danir hefðu hreinlega viljandi tapað leiknum. Sum ummælanna hafa nú verið fjarlægð. Boysen skrifaði svo langa færslu í gærkvöld þar sem hann lýsti yfir vonbrigðum með mörg þeirra ummæla sem hann hefði lesið eftir tap Dana. 1/6 Reading some of the comments after the Danish defeat makes me disappointed. Handball is a gentleman sport.We fight for 60 minutes, mostly without violence or flopping. With respect! At championships fans show respect for each other and have a good time together. https://t.co/0WGcXQqo9H— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 26, 2022 „Handbolti er herramannaíþrótt. Við berjumst í 60 mínútur, að mestu án ofbeldis eða leikaraskaps. Með virðingu! Á stórmótum sýna stuðningsmenn liðanna hverjir öðrum virðingu og njóta tímans saman,“ skrifaði Boysen. Í gærkvöld hafi hins vegar eitthvað allt annað verið í gangi. 3/6 After defeats it s okay to be disappointed or angry. But some of the comments are disgusting and do not belong in handball!I m absolutely sure that the Danish players (I know several of them personally) did EVERYTHING to win. To insinuate everything else is disrespectful.— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 26, 2022 Algjörlega viss um að dönsku leikmennirnir gerðu allt til að vinna „Eftir tap er í lagi að vera vonsvikinn og reiður. En sum af ummælunum eru viðbjóðsleg og eiga ekki heima í handbolta! Ég er algjörlega viss um að dönsku leikmennirnir (ég þekki suma af þeim persónulega) gerðu ALLT til að vinna. Það er algjör vanvirðing að halda öðru fram,“ skrifaði Boysen og benti fólki á að allt getur gerst í handbolta. Það sé líka eðlilegt að þjálfari Dana hafi viljað veita Mikkel Hansen og Mathias Gidsel nauðsynlega hvíld í gær fyrst tækifæri gafst: „Nikolaj Jacobsen ætti bara að hugsa um eitt – að vinna Evrópumótið. Ef hann heldur að líkurnar á því aukist með því að hvíla stjörnuleikmenn gegn Frakklandi þá á hann auðvitað að gera það. Það er vinnan hans! Það er sorglegt fyrir Ísland en þið þurfið að sætta ykkur við það.“ EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Segja misskilning hafa valdið því að Danir reyndu ekki að skora Afar óvenjulegt atvik varð í lok fyrri hálfleiks hjá Danmörku og Frakklandi á EM í handbolta í gærkvöld þegar Danir slepptu því að reyna að nýta síðustu sókn sína. 27. janúar 2022 09:00 Þjálfari Dana: „Mjög svekktur að hafa tapað“ „Við vildum allir saman vinna leikinn, á því leikur ekki nokkur vafi,“ sagði Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins, svekktur eftir 30-29 tapið gegn Frakklandi á EM í handbolta í gær. 27. janúar 2022 07:58 Ísland grátlega nærri undanúrslitunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta komst ekki áfram í undanúrslit Evrópumótsins í handbolta. Þess í stað mun liðið leika um fimmta sæti mótsins á föstudaginn. 26. janúar 2022 21:03 Umfjöllun: Danmörk - Frakkland 29-30 | Takk fyrir ekkert Danmörk leiddi nær allan leikinn gegn Frakklandi til þess eins að tapa með eins marks mun og kosta Ísland þar með sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta. Takk fyrir ekkert Danmörk. 26. janúar 2022 21:45 Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eiga skilið miða í undanúrslitin Sama hvað gerist í kvöld þá verður þetta samt alltaf mótið þar sem Ísland stimplaði sig aftur inn sem ein besta handboltaþjóð heims. 26. janúar 2022 17:30 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Sjá meira
Danmörk var með fimm marka forskot þegar skammt var til leiksloka en með mögnuðum endaspretti náðu Frakkar að knýja fram sigur og tryggja sér far með Dönum í undanúrslitin. Eftir sátu Íslendingar með sárt ennið. Fjöldi Íslendinga fékk útrás fyrir reiði sína á Twitter og sumir létu hana bitna á Boysen, sem ekki hafði sér til saka unnið nokkuð annað en það að vinna magnað starf í þágu íþróttarinnar með umfjöllun um handbolta. Fann til með Íslendingum en fékk skít og skammir „Finn svo til með íslenskum vinum mínum í kvöld. Íþróttir eru stundum grimmar… En þetta íslenska lið mun spila í undanúrslitum í framtíðinni!“ skrifaði Boysen en fékk lítið annað en skít og skammir frá öðrum Twitter-notendum, sem margir vildu meina að Danir hefðu hreinlega viljandi tapað leiknum. Sum ummælanna hafa nú verið fjarlægð. Boysen skrifaði svo langa færslu í gærkvöld þar sem hann lýsti yfir vonbrigðum með mörg þeirra ummæla sem hann hefði lesið eftir tap Dana. 1/6 Reading some of the comments after the Danish defeat makes me disappointed. Handball is a gentleman sport.We fight for 60 minutes, mostly without violence or flopping. With respect! At championships fans show respect for each other and have a good time together. https://t.co/0WGcXQqo9H— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 26, 2022 „Handbolti er herramannaíþrótt. Við berjumst í 60 mínútur, að mestu án ofbeldis eða leikaraskaps. Með virðingu! Á stórmótum sýna stuðningsmenn liðanna hverjir öðrum virðingu og njóta tímans saman,“ skrifaði Boysen. Í gærkvöld hafi hins vegar eitthvað allt annað verið í gangi. 3/6 After defeats it s okay to be disappointed or angry. But some of the comments are disgusting and do not belong in handball!I m absolutely sure that the Danish players (I know several of them personally) did EVERYTHING to win. To insinuate everything else is disrespectful.— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 26, 2022 Algjörlega viss um að dönsku leikmennirnir gerðu allt til að vinna „Eftir tap er í lagi að vera vonsvikinn og reiður. En sum af ummælunum eru viðbjóðsleg og eiga ekki heima í handbolta! Ég er algjörlega viss um að dönsku leikmennirnir (ég þekki suma af þeim persónulega) gerðu ALLT til að vinna. Það er algjör vanvirðing að halda öðru fram,“ skrifaði Boysen og benti fólki á að allt getur gerst í handbolta. Það sé líka eðlilegt að þjálfari Dana hafi viljað veita Mikkel Hansen og Mathias Gidsel nauðsynlega hvíld í gær fyrst tækifæri gafst: „Nikolaj Jacobsen ætti bara að hugsa um eitt – að vinna Evrópumótið. Ef hann heldur að líkurnar á því aukist með því að hvíla stjörnuleikmenn gegn Frakklandi þá á hann auðvitað að gera það. Það er vinnan hans! Það er sorglegt fyrir Ísland en þið þurfið að sætta ykkur við það.“
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Segja misskilning hafa valdið því að Danir reyndu ekki að skora Afar óvenjulegt atvik varð í lok fyrri hálfleiks hjá Danmörku og Frakklandi á EM í handbolta í gærkvöld þegar Danir slepptu því að reyna að nýta síðustu sókn sína. 27. janúar 2022 09:00 Þjálfari Dana: „Mjög svekktur að hafa tapað“ „Við vildum allir saman vinna leikinn, á því leikur ekki nokkur vafi,“ sagði Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins, svekktur eftir 30-29 tapið gegn Frakklandi á EM í handbolta í gær. 27. janúar 2022 07:58 Ísland grátlega nærri undanúrslitunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta komst ekki áfram í undanúrslit Evrópumótsins í handbolta. Þess í stað mun liðið leika um fimmta sæti mótsins á föstudaginn. 26. janúar 2022 21:03 Umfjöllun: Danmörk - Frakkland 29-30 | Takk fyrir ekkert Danmörk leiddi nær allan leikinn gegn Frakklandi til þess eins að tapa með eins marks mun og kosta Ísland þar með sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta. Takk fyrir ekkert Danmörk. 26. janúar 2022 21:45 Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eiga skilið miða í undanúrslitin Sama hvað gerist í kvöld þá verður þetta samt alltaf mótið þar sem Ísland stimplaði sig aftur inn sem ein besta handboltaþjóð heims. 26. janúar 2022 17:30 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Sjá meira
Segja misskilning hafa valdið því að Danir reyndu ekki að skora Afar óvenjulegt atvik varð í lok fyrri hálfleiks hjá Danmörku og Frakklandi á EM í handbolta í gærkvöld þegar Danir slepptu því að reyna að nýta síðustu sókn sína. 27. janúar 2022 09:00
Þjálfari Dana: „Mjög svekktur að hafa tapað“ „Við vildum allir saman vinna leikinn, á því leikur ekki nokkur vafi,“ sagði Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins, svekktur eftir 30-29 tapið gegn Frakklandi á EM í handbolta í gær. 27. janúar 2022 07:58
Ísland grátlega nærri undanúrslitunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta komst ekki áfram í undanúrslit Evrópumótsins í handbolta. Þess í stað mun liðið leika um fimmta sæti mótsins á föstudaginn. 26. janúar 2022 21:03
Umfjöllun: Danmörk - Frakkland 29-30 | Takk fyrir ekkert Danmörk leiddi nær allan leikinn gegn Frakklandi til þess eins að tapa með eins marks mun og kosta Ísland þar með sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta. Takk fyrir ekkert Danmörk. 26. janúar 2022 21:45
Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eiga skilið miða í undanúrslitin Sama hvað gerist í kvöld þá verður þetta samt alltaf mótið þar sem Ísland stimplaði sig aftur inn sem ein besta handboltaþjóð heims. 26. janúar 2022 17:30