Guðmundur fór í göngutúr frekar en að horfa á leik Dananna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. janúar 2022 14:45 Guðmundur var svekktur eftir niðurstöðu gærkvöldsins enda hafði hann sig látið dreyma um farseðil í undanúrslit. vísir/getty „Ég stóð við það að horfa ekki á leik Dana og Frakka. Ég treysti mér ekki í það og hafði ekki góða tilfinningu fyrir leiknum,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari fyrir utan hótel landsliðsins í dag. „Við þjálfararnir fórum í langan göngutúr á meðan á leiknum stóð og fengum svo auðvitað fréttir af því hvernig gengi. Það voru þung spor heim á hótel. Ég verð að játa það. Leiðin til baka var lengri en svona er þetta.“ Leikmenn voru, og eru, eðlilega svekktir að hafa ekki komist í undanúrslit þannig að það er verðugt verkefni hjá Guðmundi að fá þá til þess að einblína á næsta verkefni sem er leikur gegn Noregi um fimmta sætið. „Við vorum að ræða það á fundinum áðan. Við verðum að loka þessum kafla. Okkur dreymdi um þetta og þetta var möguleiki. Það þýðir ekki að velta sér upp úr því. Það er bara næsta verkefni sem er að spila um fimmta sætið á þessu móti. Það er frábært að fá það tækifæri að vera komnir þetta langt í þessu móti. Það er mikið undir og við ætlum að gefa allt í þetta.“ Klippa: Guðmundur hafði ekki góða tilfinningu fyrir leik Dana EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Gummi Gumm bað um óskalag í Bítinu Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann ræddi um sigurinn á Svartfjallalandi og frammistöðu Íslands á EM. Eftir viðtalið bað Guðmundur þá Heimi Karlsson og Gunnlaug Helgason um óskalag. 27. janúar 2022 13:30 Tveir smituðust fyrir leikinn við Ísland og læknirinn óttast fleiri smit Markvörðurinn Torbjörn Bergerud og línumaðurinn Magnus Gullerud verða ekki með Noregi á morgun í leiknum mikilvæga við Ísland um HM-farseðil og 5. sæti á EM í handbolta. 27. janúar 2022 13:01 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira
„Við þjálfararnir fórum í langan göngutúr á meðan á leiknum stóð og fengum svo auðvitað fréttir af því hvernig gengi. Það voru þung spor heim á hótel. Ég verð að játa það. Leiðin til baka var lengri en svona er þetta.“ Leikmenn voru, og eru, eðlilega svekktir að hafa ekki komist í undanúrslit þannig að það er verðugt verkefni hjá Guðmundi að fá þá til þess að einblína á næsta verkefni sem er leikur gegn Noregi um fimmta sætið. „Við vorum að ræða það á fundinum áðan. Við verðum að loka þessum kafla. Okkur dreymdi um þetta og þetta var möguleiki. Það þýðir ekki að velta sér upp úr því. Það er bara næsta verkefni sem er að spila um fimmta sætið á þessu móti. Það er frábært að fá það tækifæri að vera komnir þetta langt í þessu móti. Það er mikið undir og við ætlum að gefa allt í þetta.“ Klippa: Guðmundur hafði ekki góða tilfinningu fyrir leik Dana
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Gummi Gumm bað um óskalag í Bítinu Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann ræddi um sigurinn á Svartfjallalandi og frammistöðu Íslands á EM. Eftir viðtalið bað Guðmundur þá Heimi Karlsson og Gunnlaug Helgason um óskalag. 27. janúar 2022 13:30 Tveir smituðust fyrir leikinn við Ísland og læknirinn óttast fleiri smit Markvörðurinn Torbjörn Bergerud og línumaðurinn Magnus Gullerud verða ekki með Noregi á morgun í leiknum mikilvæga við Ísland um HM-farseðil og 5. sæti á EM í handbolta. 27. janúar 2022 13:01 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira
Gummi Gumm bað um óskalag í Bítinu Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann ræddi um sigurinn á Svartfjallalandi og frammistöðu Íslands á EM. Eftir viðtalið bað Guðmundur þá Heimi Karlsson og Gunnlaug Helgason um óskalag. 27. janúar 2022 13:30
Tveir smituðust fyrir leikinn við Ísland og læknirinn óttast fleiri smit Markvörðurinn Torbjörn Bergerud og línumaðurinn Magnus Gullerud verða ekki með Noregi á morgun í leiknum mikilvæga við Ísland um HM-farseðil og 5. sæti á EM í handbolta. 27. janúar 2022 13:01