Ellý vill annað sætið hjá Framsókn í Árborg Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. janúar 2022 09:52 Ellý Tómasdóttir sækist eftir öðru sæti á lista Framsóknar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í Árborg. Aðsend Ellý Tómasdóttir ætlar að gefa kost á sér í annað sætið í prófkjöri Framsóknar í Árborg fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Ellý er með bakkalárgráðu í sálfræði, meistaragráðu í mannauðsstjórnun og starfar sem forstöðumaður í Frístundaklúbbi á Selfossi. Þetta tilkynnir Ellý í dag. Hún segir að sumarið 2014 hafi hún flutt á Selfoss með fjölskyldunni, sem sé stolt af því að tilheyra því samfélagi sem þar þrífist. Undanfarin ár hafi sveitarfélagið vaxið gríðarlega, mikil fjölgun íbúa og uppbygging átt sér þar stað. „Við höfum notið þeirra forréttinda að fá ða fylgjast með þeirri þróun og taka þátt í henni. Þeirri þróun fylgja þó óhjákvæmilega miklar áskoranir svo hægt verði að tryggja öllum íbúum góð búsetuskilyrði, þjónustu og atvinnu í samfélaginu okkar,“ segir Ellý. Hún segir að halda þurfi áfram þeirri framsæknu vegferð sem hafi fylgt uppbyggingunni að undanförnu kjörtímabili, leggja aukna áherslu á uppbyggingu atvinnutækifæra, viðhald innviða og farsæl tækifæri fyrir einstaklinga til að blómstra óháð aldri, stöðu eða menntun og hlúa að barnafjöllskyldum. „Framtíðin í Árborg er björt og spennandi og mig langar að taka þátt í að móta hana ásamt öflugu fólki sem brennur fyrir samfélaginu. Sveitarfélagið hefur að geyma fjölbreytt tækifæri í krefjandi verkefnum næstkomandi ára. Framtíðin felst í því að fjárfesta í fólki og mig langar að leggja mitt að mörkum í þeirri fjárfestingu og byggja hér upp öruggt samfélag þar sem áhersla er á að bæta statt og stöðugt lífsgæði bæjarbúa.“ Árborg Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Þetta tilkynnir Ellý í dag. Hún segir að sumarið 2014 hafi hún flutt á Selfoss með fjölskyldunni, sem sé stolt af því að tilheyra því samfélagi sem þar þrífist. Undanfarin ár hafi sveitarfélagið vaxið gríðarlega, mikil fjölgun íbúa og uppbygging átt sér þar stað. „Við höfum notið þeirra forréttinda að fá ða fylgjast með þeirri þróun og taka þátt í henni. Þeirri þróun fylgja þó óhjákvæmilega miklar áskoranir svo hægt verði að tryggja öllum íbúum góð búsetuskilyrði, þjónustu og atvinnu í samfélaginu okkar,“ segir Ellý. Hún segir að halda þurfi áfram þeirri framsæknu vegferð sem hafi fylgt uppbyggingunni að undanförnu kjörtímabili, leggja aukna áherslu á uppbyggingu atvinnutækifæra, viðhald innviða og farsæl tækifæri fyrir einstaklinga til að blómstra óháð aldri, stöðu eða menntun og hlúa að barnafjöllskyldum. „Framtíðin í Árborg er björt og spennandi og mig langar að taka þátt í að móta hana ásamt öflugu fólki sem brennur fyrir samfélaginu. Sveitarfélagið hefur að geyma fjölbreytt tækifæri í krefjandi verkefnum næstkomandi ára. Framtíðin felst í því að fjárfesta í fólki og mig langar að leggja mitt að mörkum í þeirri fjárfestingu og byggja hér upp öruggt samfélag þar sem áhersla er á að bæta statt og stöðugt lífsgæði bæjarbúa.“
Árborg Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira