Rooney hafnaði viðræðum við Everton Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. janúar 2022 10:31 Rooney er að gera eftirtektaverða hluti hjá Derby County. vísir/getty Wayne Rooney hafnaði viðræðum um stjórastarfið hjá uppeldisfélagi sínu, Everton, þar sem hann var ekki tilbúinn til að yfirgefa Derby County í þeirri stöðu sem félagið er í. Everton leitar nú að stjóra eftir að Rafa Benitez var látinn taka pokann sinn og var Rooney boðaður í viðtal á Goodison Park ásamt nokkrum öðrum en hann gaf það frá sér. Rooney hefur gert eftirtektaverði hluti í sínu fyrsta starfi sem knattspyrnustjóri en hann stýrir enska B-deildarliðinu Derby County sem er ekki í botnsæti Championship deildarinnar þrátt fyrir að hafa byrjað tímabilið með 21 stig í mínus vegna ýmissa fjárhagsvandræða sem hafa líka haft áhrif á leikmannahópinn sem Rooney hefur til umráða. Wayne Rooney: Everton approached my agent and asked me to interview for the job. I turned it down. I believe I will be a PL manager and am ready for that 100%. But I have a job at Derby, which is important to me . #EFC @sistoney67 pic.twitter.com/BmRK4shl05— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 28, 2022 Rooney bæði hóf og lauk stórkostlegum leikmannaferli sínum í ensku úrvalsdeildinni með uppeldisfélagi sínu Everton áður en hann hélt til Bandaríkjanna og lék í MLS deildinni. Þaðan fór hann svo til Derby County og spilaði með liðinu í Championship deildinni. Hann segist hafa mikinn áhuga á að stýra Everton en þessi tímapunktur sé ekki sá rétti. Fyrrum liðsfélagi hans í enska landsliðinu, Frank Lampard, þykir líklegastur til að taka við stjórnartaumunum á Goodison Park og má jafnvel búast við því að tilkynnt verði um það í dag. Enski boltinn Tengdar fréttir Derby fær auka mánuð í frest til að finna nýja eigendur Enska knattspyrnufélagið Derby County hefur fengið einn mánuð aukalega í frest til þess að finna nýjan eiganda og leysa þau fjárhagslegu vandamál sem félagið er í. 27. janúar 2022 22:30 Lampard gæti tekið við Everton Frank Lampard, fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri Chelsea, er einn af þeim sem þykir ansi líklegur til að taka við stjórastöðu Everton eftir að Rafael Benítez var látinn fara frá félaginu á dögunum. 27. janúar 2022 23:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Fleiri fréttir Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Sjá meira
Everton leitar nú að stjóra eftir að Rafa Benitez var látinn taka pokann sinn og var Rooney boðaður í viðtal á Goodison Park ásamt nokkrum öðrum en hann gaf það frá sér. Rooney hefur gert eftirtektaverði hluti í sínu fyrsta starfi sem knattspyrnustjóri en hann stýrir enska B-deildarliðinu Derby County sem er ekki í botnsæti Championship deildarinnar þrátt fyrir að hafa byrjað tímabilið með 21 stig í mínus vegna ýmissa fjárhagsvandræða sem hafa líka haft áhrif á leikmannahópinn sem Rooney hefur til umráða. Wayne Rooney: Everton approached my agent and asked me to interview for the job. I turned it down. I believe I will be a PL manager and am ready for that 100%. But I have a job at Derby, which is important to me . #EFC @sistoney67 pic.twitter.com/BmRK4shl05— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 28, 2022 Rooney bæði hóf og lauk stórkostlegum leikmannaferli sínum í ensku úrvalsdeildinni með uppeldisfélagi sínu Everton áður en hann hélt til Bandaríkjanna og lék í MLS deildinni. Þaðan fór hann svo til Derby County og spilaði með liðinu í Championship deildinni. Hann segist hafa mikinn áhuga á að stýra Everton en þessi tímapunktur sé ekki sá rétti. Fyrrum liðsfélagi hans í enska landsliðinu, Frank Lampard, þykir líklegastur til að taka við stjórnartaumunum á Goodison Park og má jafnvel búast við því að tilkynnt verði um það í dag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Derby fær auka mánuð í frest til að finna nýja eigendur Enska knattspyrnufélagið Derby County hefur fengið einn mánuð aukalega í frest til þess að finna nýjan eiganda og leysa þau fjárhagslegu vandamál sem félagið er í. 27. janúar 2022 22:30 Lampard gæti tekið við Everton Frank Lampard, fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri Chelsea, er einn af þeim sem þykir ansi líklegur til að taka við stjórastöðu Everton eftir að Rafael Benítez var látinn fara frá félaginu á dögunum. 27. janúar 2022 23:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Fleiri fréttir Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Sjá meira
Derby fær auka mánuð í frest til að finna nýja eigendur Enska knattspyrnufélagið Derby County hefur fengið einn mánuð aukalega í frest til þess að finna nýjan eiganda og leysa þau fjárhagslegu vandamál sem félagið er í. 27. janúar 2022 22:30
Lampard gæti tekið við Everton Frank Lampard, fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri Chelsea, er einn af þeim sem þykir ansi líklegur til að taka við stjórastöðu Everton eftir að Rafael Benítez var látinn fara frá félaginu á dögunum. 27. janúar 2022 23:30