Valgerður birti „vandræðalega mynd“ af sér um áhrif þumalputtabrotsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2022 10:01 Valgerður Guðsteinsdóttir þarf að vinna upp mikinn styrk á meiddu hendinni. Instagram/@valgerdurgud Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir er enn að vinna sig til baka eftir að hafa þumalputtabrotnað í síðasta bardaga sínum. Valgerður sýndi mikinn styrk með því að klára bardagann í nóvember og vinna hann þrátt fyrir að verið brotin á þumalputta síðan í fyrstu lotu. Valgerður Guðsteinsdóttir hnyklar vöðvana.Instagram/@valgerdurgud Valgerður vann þar Möltukonuna Claire Summit eftir einróma ákvörðun þriggja dómara. Valgerður hélt fyrst að hún hefði farið úr lið á þumalputtanum en seinna kom í ljós að hann hafði brotnað. Hún fór í kjölfarið í aðgerð. Það er hins vegar ljóst að áhrifin af þumalputtabrotinu eru mikil enda hafa meiðsli hamlað hennar æfingum verulega. Þetta sýndi hún svart á hvítu með mynd af sér á Instagram, mynd sem hún sagði vera „vandræðalega mynd“ en þessi mynd segir samt svo margt. Valgerður hefur nefnilega ekkert getað boxað með hægri hendinni frá aðgerðinni en á sama tíma hefur sú vinstri fengið nóg að gera. Myndin, sem sjá má hér til hliðar, sýnir því gríðarlegan stærðarmun á upphandleggsvöðvum Valgerðar þegar hún hnyklar vöðvana. Valgerður hefur unnið fimm af sjö bardögunum sínum sem atvinnukona í hnefaleikum. Það styttist vonandi í þann næsta. Box Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Fleiri fréttir Tveir nýliðar í landsliðshópnum Leik lokið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Hera bætti sjö ára Íslandsmet Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Sjá meira
Valgerður sýndi mikinn styrk með því að klára bardagann í nóvember og vinna hann þrátt fyrir að verið brotin á þumalputta síðan í fyrstu lotu. Valgerður Guðsteinsdóttir hnyklar vöðvana.Instagram/@valgerdurgud Valgerður vann þar Möltukonuna Claire Summit eftir einróma ákvörðun þriggja dómara. Valgerður hélt fyrst að hún hefði farið úr lið á þumalputtanum en seinna kom í ljós að hann hafði brotnað. Hún fór í kjölfarið í aðgerð. Það er hins vegar ljóst að áhrifin af þumalputtabrotinu eru mikil enda hafa meiðsli hamlað hennar æfingum verulega. Þetta sýndi hún svart á hvítu með mynd af sér á Instagram, mynd sem hún sagði vera „vandræðalega mynd“ en þessi mynd segir samt svo margt. Valgerður hefur nefnilega ekkert getað boxað með hægri hendinni frá aðgerðinni en á sama tíma hefur sú vinstri fengið nóg að gera. Myndin, sem sjá má hér til hliðar, sýnir því gríðarlegan stærðarmun á upphandleggsvöðvum Valgerðar þegar hún hnyklar vöðvana. Valgerður hefur unnið fimm af sjö bardögunum sínum sem atvinnukona í hnefaleikum. Það styttist vonandi í þann næsta.
Box Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Fleiri fréttir Tveir nýliðar í landsliðshópnum Leik lokið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Hera bætti sjö ára Íslandsmet Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Sjá meira