Vilja eins metra regluna burt Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2022 17:19 Samráðshópur tónlistariðnaðarins segja afleitt ef tónleikageirinn neyðist til þess fella niður viðburði í marsmánuði, bregðist stjórnvöld ekki við. Vísir/Vilhelm Tónlistarmenn segja nýjar reglur um samkomutakmarkanir hafa verið vonbrigði. Ótækt sé að halda tónleika eins og núgildandi takmörkunum er háttað og eins metra regluna vilja þeir burt. Samkvæmt nýjum sóttvarnareglum má halda allt að fimm hundruð manna viðburði án notkunar hraðprófa. Þó ber að viðhafa eins meters reglu milli gesta, sem veldur því að tæplega sé hægt að fullbóka á stærri viðburði. Samráðshópur tónlistariðnaðarins sendi opið bréf til ríkisstjórnarinnar fyrr í dag og hópurinn krefst þess að stjórnvöld falli frá eins metra reglunni þegar í stað á skipulögðum viðburðum. „Við teljum að það sé gengið of langt með því að viðhalda eins metra reglunni í skipulögðu viðburðarhaldi á meðan verið er að taka stór skref í því að afnema hömlur annars staðar í samfélaginu,“ segir í bréfinu. Þá segir að íslenskt tónleikahald komist ekki almennilega af stað enda aðeins hægt að á móti takmörkuðum fjölda gesta. Það sé ekki fjárhagslega gerlegt að undirbúa og halda tónleika þegar svo stór hluti af sætafjölda sé óseljanlegur. „Vilji stjórnvalda á þessum tímapunkti er greinilega að opna samfélagið aftur og hleypa hlutum af satð, en eins metra reglan takmarkar allt tónleikahald og engar áætlanir eru í hendi varðandi hvenær sem metra reglunni í viðburðarhaldi verður aflétt.“ Tengd skjöl Áskorun_1m_reglan_burtPDF145KBSækja skjal Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Samkvæmt nýjum sóttvarnareglum má halda allt að fimm hundruð manna viðburði án notkunar hraðprófa. Þó ber að viðhafa eins meters reglu milli gesta, sem veldur því að tæplega sé hægt að fullbóka á stærri viðburði. Samráðshópur tónlistariðnaðarins sendi opið bréf til ríkisstjórnarinnar fyrr í dag og hópurinn krefst þess að stjórnvöld falli frá eins metra reglunni þegar í stað á skipulögðum viðburðum. „Við teljum að það sé gengið of langt með því að viðhalda eins metra reglunni í skipulögðu viðburðarhaldi á meðan verið er að taka stór skref í því að afnema hömlur annars staðar í samfélaginu,“ segir í bréfinu. Þá segir að íslenskt tónleikahald komist ekki almennilega af stað enda aðeins hægt að á móti takmörkuðum fjölda gesta. Það sé ekki fjárhagslega gerlegt að undirbúa og halda tónleika þegar svo stór hluti af sætafjölda sé óseljanlegur. „Vilji stjórnvalda á þessum tímapunkti er greinilega að opna samfélagið aftur og hleypa hlutum af satð, en eins metra reglan takmarkar allt tónleikahald og engar áætlanir eru í hendi varðandi hvenær sem metra reglunni í viðburðarhaldi verður aflétt.“ Tengd skjöl Áskorun_1m_reglan_burtPDF145KBSækja skjal
Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira