„Þetta er smábrot af því sem mun koma“ Sindri Sverrisson skrifar 1. febrúar 2022 10:00 Viktor Gísli Hallgrímsson í leiknum stórkostlega gegn Frökkum á EM þar sem hann átti ríkan þátt í stórsigri Íslands. Getty/Sanjin Strukic Markvörðurinn ungi Viktor Gísli Hallgrímsson segir að framtíðin sé mjög björt hjá íslenska landsliðinu í handbolta. Það að liðið hafi náð 6. sæti á nýafstöðnu Evrópumóti sé aðeins forsmekkurinn að því sem koma skuli. Viktor Gísli, sem valinn var besti markvörður EM, telur að Ísland geti unnið til verðlauna á stórmóti á allra næstu árum: „Já, ég held það. Við erum bara rétt að byrja. Við erum allir ungir og þetta hefur verið í spilunum síðustu ár. Alltaf verið að tala um hve margir ungir og efnilegir séu að koma upp; ´96-landsliðið, 00‘-landsliðið… ég held að framtíðin sé mjög björt. Þetta er smábrot af því sem mun koma,“ segir Viktor í viðtali við Rikka G. Klippa: Viktor Gísli spenntur fyrir Frakklandsför Viktor sló svo sannarlega í gegn á EM og sá til þess að fjarvera Björgvins Páls Gústavssonar kæmi ekki að sök. Hann hló þó aðspurður hvort að hann væri „nýi kóngurinn í bænum“: „Við erum bara teymi. Ágúst Elí [Björgvinsson] er líka frábær markvörður. Þetta er bara samvinna. Við skoðum andstæðingana mikið saman. Bjöggi hjálpar mér mikið. Gústi hjálpar mér líka mikið. Þetta er góð samvinna.“ Viktor Gísli leikur í dag með GOG og vonast til þess að frammistaðan á EM færi honum stærra hlutverk þar en áður. Í sumar fer Viktor hins vegar til Nantes í Frakklandi, eftir að hafa átt stórkostlegan leik í stórsigri Íslands á Frökkum á EM: „Þetta skemmir ekki fyrir manni þegar maður mætir til Frakklands í sumar. Þetta var góður leikur til að loka rammanum í,“ segir Viktor, spenntur fyrir því að fara til Frakklands: „Vonandi er ég að fara að spila Meistaradeildarhandbolta í fyrsta sinn af einhverri alvöru. Franska deildin er hörkudeild sem verið hefur á uppleið síðustu ár, og ég hlakka mjög til að breyta aðeins til og er bara spenntur fyrir þessu.“ EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Ómar Ingi markahæstur á EM þar sem Hansen er meiddur Stórskyttan Mikkel Hansen mun ekki leika með Danmörku í leiknum um 3. sæti á EM í handbolta. Það þýðir að Ómar Ingi Magnússon endar mótið sem markahæsti leikmaður mótsins nema Wanne Hampus skori 19 mörk í úrslitaleiknum síðar í dag. 30. janúar 2022 14:31 Viktor Gísli í úrvalsliði EM en ekki pláss fyrir Ómar Inga Úrvalslið Evrópumótsins í handbolta er klárt. Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er í sjö manna draumaliði mótsins en ekki er pláss fyrir hinn magnaða Ómar Inga Magnússon sem gæti enn endað sem markahæsti leikmaður mótsins. 30. janúar 2022 11:54 Viktor Gísli: Barið í borð og einhverjum blótsyrðum hreytt „Þetta var svolítið súrt að missa undanúrslitasætið. Við kláruðum ekki okkar verkefni gegn Króötum og maður er eiginlega meira svekktur yfir því,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson í gærmorgun en stemningin á hóteli Íslands eftir leik Danmerkur og Frakklands var ekkert sérstök. 28. janúar 2022 12:00 Viktor Gísli: Barið í borð og einhverjum blótsyrðum hreytt „Þetta var svolítið súrt að missa undanúrslitasætið. Við kláruðum ekki okkar verkefni gegn Króötum og maður er eiginlega meira svekktur yfir því,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson í gærmorgun en stemningin á hóteli Íslands eftir leik Danmerkur og Frakklands var ekkert sérstök. 28. janúar 2022 12:00 Viktor Gísli bað danskan samherja sinn um hjálp Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, bað danskan samherja sinn hjá GOG um greiða fyrir lokaumferð milliriðils I á EM á morgun. 25. janúar 2022 23:01 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Sjá meira
Viktor Gísli, sem valinn var besti markvörður EM, telur að Ísland geti unnið til verðlauna á stórmóti á allra næstu árum: „Já, ég held það. Við erum bara rétt að byrja. Við erum allir ungir og þetta hefur verið í spilunum síðustu ár. Alltaf verið að tala um hve margir ungir og efnilegir séu að koma upp; ´96-landsliðið, 00‘-landsliðið… ég held að framtíðin sé mjög björt. Þetta er smábrot af því sem mun koma,“ segir Viktor í viðtali við Rikka G. Klippa: Viktor Gísli spenntur fyrir Frakklandsför Viktor sló svo sannarlega í gegn á EM og sá til þess að fjarvera Björgvins Páls Gústavssonar kæmi ekki að sök. Hann hló þó aðspurður hvort að hann væri „nýi kóngurinn í bænum“: „Við erum bara teymi. Ágúst Elí [Björgvinsson] er líka frábær markvörður. Þetta er bara samvinna. Við skoðum andstæðingana mikið saman. Bjöggi hjálpar mér mikið. Gústi hjálpar mér líka mikið. Þetta er góð samvinna.“ Viktor Gísli leikur í dag með GOG og vonast til þess að frammistaðan á EM færi honum stærra hlutverk þar en áður. Í sumar fer Viktor hins vegar til Nantes í Frakklandi, eftir að hafa átt stórkostlegan leik í stórsigri Íslands á Frökkum á EM: „Þetta skemmir ekki fyrir manni þegar maður mætir til Frakklands í sumar. Þetta var góður leikur til að loka rammanum í,“ segir Viktor, spenntur fyrir því að fara til Frakklands: „Vonandi er ég að fara að spila Meistaradeildarhandbolta í fyrsta sinn af einhverri alvöru. Franska deildin er hörkudeild sem verið hefur á uppleið síðustu ár, og ég hlakka mjög til að breyta aðeins til og er bara spenntur fyrir þessu.“
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Ómar Ingi markahæstur á EM þar sem Hansen er meiddur Stórskyttan Mikkel Hansen mun ekki leika með Danmörku í leiknum um 3. sæti á EM í handbolta. Það þýðir að Ómar Ingi Magnússon endar mótið sem markahæsti leikmaður mótsins nema Wanne Hampus skori 19 mörk í úrslitaleiknum síðar í dag. 30. janúar 2022 14:31 Viktor Gísli í úrvalsliði EM en ekki pláss fyrir Ómar Inga Úrvalslið Evrópumótsins í handbolta er klárt. Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er í sjö manna draumaliði mótsins en ekki er pláss fyrir hinn magnaða Ómar Inga Magnússon sem gæti enn endað sem markahæsti leikmaður mótsins. 30. janúar 2022 11:54 Viktor Gísli: Barið í borð og einhverjum blótsyrðum hreytt „Þetta var svolítið súrt að missa undanúrslitasætið. Við kláruðum ekki okkar verkefni gegn Króötum og maður er eiginlega meira svekktur yfir því,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson í gærmorgun en stemningin á hóteli Íslands eftir leik Danmerkur og Frakklands var ekkert sérstök. 28. janúar 2022 12:00 Viktor Gísli: Barið í borð og einhverjum blótsyrðum hreytt „Þetta var svolítið súrt að missa undanúrslitasætið. Við kláruðum ekki okkar verkefni gegn Króötum og maður er eiginlega meira svekktur yfir því,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson í gærmorgun en stemningin á hóteli Íslands eftir leik Danmerkur og Frakklands var ekkert sérstök. 28. janúar 2022 12:00 Viktor Gísli bað danskan samherja sinn um hjálp Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, bað danskan samherja sinn hjá GOG um greiða fyrir lokaumferð milliriðils I á EM á morgun. 25. janúar 2022 23:01 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Sjá meira
Ómar Ingi markahæstur á EM þar sem Hansen er meiddur Stórskyttan Mikkel Hansen mun ekki leika með Danmörku í leiknum um 3. sæti á EM í handbolta. Það þýðir að Ómar Ingi Magnússon endar mótið sem markahæsti leikmaður mótsins nema Wanne Hampus skori 19 mörk í úrslitaleiknum síðar í dag. 30. janúar 2022 14:31
Viktor Gísli í úrvalsliði EM en ekki pláss fyrir Ómar Inga Úrvalslið Evrópumótsins í handbolta er klárt. Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er í sjö manna draumaliði mótsins en ekki er pláss fyrir hinn magnaða Ómar Inga Magnússon sem gæti enn endað sem markahæsti leikmaður mótsins. 30. janúar 2022 11:54
Viktor Gísli: Barið í borð og einhverjum blótsyrðum hreytt „Þetta var svolítið súrt að missa undanúrslitasætið. Við kláruðum ekki okkar verkefni gegn Króötum og maður er eiginlega meira svekktur yfir því,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson í gærmorgun en stemningin á hóteli Íslands eftir leik Danmerkur og Frakklands var ekkert sérstök. 28. janúar 2022 12:00
Viktor Gísli: Barið í borð og einhverjum blótsyrðum hreytt „Þetta var svolítið súrt að missa undanúrslitasætið. Við kláruðum ekki okkar verkefni gegn Króötum og maður er eiginlega meira svekktur yfir því,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson í gærmorgun en stemningin á hóteli Íslands eftir leik Danmerkur og Frakklands var ekkert sérstök. 28. janúar 2022 12:00
Viktor Gísli bað danskan samherja sinn um hjálp Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, bað danskan samherja sinn hjá GOG um greiða fyrir lokaumferð milliriðils I á EM á morgun. 25. janúar 2022 23:01