Eiginkona fótboltamanns skotin til bana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2022 09:00 Cristina Vita Aranda með keppnistreyju eiginmannsins síns. Instagram/@vitaaranda Paragvæski knattspyrnumaðurinn Ivan Torres er orðinn ekill eftir eiginkona hans var skotin til bana um síðustu helgi. Kona hans, Cristina Vita Aranda, lést eftir að hafa orðið fyrir skoti á tónleikum í Asunción, höfuðborg Paragvæ. Paraguayan soccer player Ivan Torres is mourning the death of his estranged wife Cristina 'Vita' Aranda who was shot dead at a music festivalhttps://t.co/VFqg03dkAz— WION (@WIONews) February 2, 2022 Hún var 29 ára gömul og starfaði sem módel. Þau voru gift og áttu saman þrjú börn, þrjá stráka. Ivan var með konu sinni á tónleikunum en slapp ómeiddur. Cristina og annar maður létust en fjórir aðrir slösuðust. Enginn hefur verið handtekinn eftir þessa skotárás. Það virðist þó vera að Cristina hafi lent í miðjum skotbardaga milli aðila í VIP svæðinu á tónleikunum og hún lést eftir að hafa fengið skot í höfuðið. Það tókst ekki að bjarga lífi hennar á sjúkrahúsi. Her three children. My heart. https://t.co/ckrtLUo7ZS— Perez (@ThePerezHilton) February 2, 2022 Ivan Torres er þrítugur og spilar sem vinstri bakvörður hjá Olimpia. Hann hefur leikið einn landsleik en það var árið 2019. Paragvæsku landsliðsmennirnir minntust eiginkonu fyrrum landsliðsmanns með því að standa saman í hring á æfingu landsliðsins sem var undirbúa sig fyrir leik í undankeppni HM. View this post on Instagram A post shared by Cristina Aranda (@vitaaranda) Aranda var einkaþjálfari, módel og áhrifavaldur. Hún var með næstum því hálfa milljón fylgjenda á Instagram. Ivan Torres minntist eiginkonu sinnar með fallegum orðum á Instagram síðu sinni. Hann birti myndasyrpu af henni einni og henni með börnum þeirra. „Svona vil ég minnast þín elskan mín, með þitt fallega bros og þitt stóra hjarta,“ skrifaði hann meðal annars. View this post on Instagram A post shared by Ivan Torres (@ivan_torres11) Fótbolti Paragvæ Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Fleiri fréttir Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Sjá meira
Kona hans, Cristina Vita Aranda, lést eftir að hafa orðið fyrir skoti á tónleikum í Asunción, höfuðborg Paragvæ. Paraguayan soccer player Ivan Torres is mourning the death of his estranged wife Cristina 'Vita' Aranda who was shot dead at a music festivalhttps://t.co/VFqg03dkAz— WION (@WIONews) February 2, 2022 Hún var 29 ára gömul og starfaði sem módel. Þau voru gift og áttu saman þrjú börn, þrjá stráka. Ivan var með konu sinni á tónleikunum en slapp ómeiddur. Cristina og annar maður létust en fjórir aðrir slösuðust. Enginn hefur verið handtekinn eftir þessa skotárás. Það virðist þó vera að Cristina hafi lent í miðjum skotbardaga milli aðila í VIP svæðinu á tónleikunum og hún lést eftir að hafa fengið skot í höfuðið. Það tókst ekki að bjarga lífi hennar á sjúkrahúsi. Her three children. My heart. https://t.co/ckrtLUo7ZS— Perez (@ThePerezHilton) February 2, 2022 Ivan Torres er þrítugur og spilar sem vinstri bakvörður hjá Olimpia. Hann hefur leikið einn landsleik en það var árið 2019. Paragvæsku landsliðsmennirnir minntust eiginkonu fyrrum landsliðsmanns með því að standa saman í hring á æfingu landsliðsins sem var undirbúa sig fyrir leik í undankeppni HM. View this post on Instagram A post shared by Cristina Aranda (@vitaaranda) Aranda var einkaþjálfari, módel og áhrifavaldur. Hún var með næstum því hálfa milljón fylgjenda á Instagram. Ivan Torres minntist eiginkonu sinnar með fallegum orðum á Instagram síðu sinni. Hann birti myndasyrpu af henni einni og henni með börnum þeirra. „Svona vil ég minnast þín elskan mín, með þitt fallega bros og þitt stóra hjarta,“ skrifaði hann meðal annars. View this post on Instagram A post shared by Ivan Torres (@ivan_torres11)
Fótbolti Paragvæ Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Fleiri fréttir Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Sjá meira