John Barnes fann til mikillar sektarkenndar eftir Hillsborough harmleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2022 12:31 John Barnes með son sinn á minningarstund eftir Hillsborough harmleikinn. Getty/PA Liverpool goðsögnin John Barnes hefur rætt um hvað hann gekk í gegnum sjálfur eftir að hafa verið spila undanúrslitaleikinn á móti Nottingham Forest á Hillsborough vellinum árið 1989 þegar 97 stuðningsmenn Liverpool dóu í hræðilegu slysi. Barnes og liðsfélagar hans horfðu upp á skelfinguna inn á Hillsborough leikvanginum þegar 97 stuðningsmenn krömdust til bana þegar lögregla hleypti of mörgum inn á sama svæðið á vellinum. Fólkið komst ekki í burtu vegna grindverks í kringum áhorfendastæðið. The Liverpool FC legend is the first guest on the show since Kate Garraway took over as hosthttps://t.co/laEbT6ml0E— Liverpool Echo (@LivEchonews) February 3, 2022 Barnes segist hafa fundið til mikillar sektarkenndar af því að þarna hafði fólk látist sem mætti til að horfa á hann spila fótbolta. Barnes ræddi slysið í nýju viðtali við ITV í þáttarröðinni Life Stories. „Á þessum tíma voru alltaf leikir þar sem áhorfendur virtust vera í kremjingi af því að þú varst með þessi grindverk í kringum völlinn,“ sagði John Barnes. „Ég hélt því fyrst að það væri eitthvað slíkt í gangi því við vorum vanir því að áhorfendur voru meðhöndlaðir eins og búfénaður. Svo fór fólk að koma inn á völlinn, sagði hinn 58 ára gamli Barnes sem segir enn eftir að tala um þetta svo mörgum árum seinna,“ sagði Barnes. Leikmenn liðanna héldu sér heitum inn í klefa í fimmtán mínútur þar sem þeim var sagt að leikurinn hæfist á ný. Fljótlega kom þó í ljós að svo yrði ekki. Leikmennirnir fóru því í sturtu og klæddu sig. "In that era, there was nobody as creative, dynamic, quick, or as skilful as John Barnes."A look at the story and career of one of the most influential players to ever play the game... John Barnes: Poetry In Motion BT Sport 1 HD Tonight, 8pm pic.twitter.com/6bhPrpgKni— Football on BT Sport (@btsportfootball) May 29, 2018 „Við fórum síðan inn í leikmannasetustofuna og þar gátum við séð völlinn. Þá áttaði ég mig á því hversu alvarlegt þetta var. Við sáum lík, fólk á börum. Við sáum lítið börn og þá fór maður að hugsa um börnin sín,“ sagði Barnes. „Í framhaldinu fékk maður þessa órökréttu sektarkennd yfir því að fólk sem mætti þangað til að horfa á þig spila fótbolta mun aldrei skila sér heim,“ sagði Barnes. Hann segir að enginn hafi sagt neitt í liðsrútunni á leiðinni heim til Liverpool en að menn hefðu grátið. John sagði líka frá því að þegar hann kom heim til síns hafði hann farið upp í rúm til sonar síns og faðmað hann. „Ég þakkaði guði fyrir að hann var þarna,“ sagði Barnes. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=MNS26Oj9B4o">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fleiri fréttir Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sjá meira
Barnes og liðsfélagar hans horfðu upp á skelfinguna inn á Hillsborough leikvanginum þegar 97 stuðningsmenn krömdust til bana þegar lögregla hleypti of mörgum inn á sama svæðið á vellinum. Fólkið komst ekki í burtu vegna grindverks í kringum áhorfendastæðið. The Liverpool FC legend is the first guest on the show since Kate Garraway took over as hosthttps://t.co/laEbT6ml0E— Liverpool Echo (@LivEchonews) February 3, 2022 Barnes segist hafa fundið til mikillar sektarkenndar af því að þarna hafði fólk látist sem mætti til að horfa á hann spila fótbolta. Barnes ræddi slysið í nýju viðtali við ITV í þáttarröðinni Life Stories. „Á þessum tíma voru alltaf leikir þar sem áhorfendur virtust vera í kremjingi af því að þú varst með þessi grindverk í kringum völlinn,“ sagði John Barnes. „Ég hélt því fyrst að það væri eitthvað slíkt í gangi því við vorum vanir því að áhorfendur voru meðhöndlaðir eins og búfénaður. Svo fór fólk að koma inn á völlinn, sagði hinn 58 ára gamli Barnes sem segir enn eftir að tala um þetta svo mörgum árum seinna,“ sagði Barnes. Leikmenn liðanna héldu sér heitum inn í klefa í fimmtán mínútur þar sem þeim var sagt að leikurinn hæfist á ný. Fljótlega kom þó í ljós að svo yrði ekki. Leikmennirnir fóru því í sturtu og klæddu sig. "In that era, there was nobody as creative, dynamic, quick, or as skilful as John Barnes."A look at the story and career of one of the most influential players to ever play the game... John Barnes: Poetry In Motion BT Sport 1 HD Tonight, 8pm pic.twitter.com/6bhPrpgKni— Football on BT Sport (@btsportfootball) May 29, 2018 „Við fórum síðan inn í leikmannasetustofuna og þar gátum við séð völlinn. Þá áttaði ég mig á því hversu alvarlegt þetta var. Við sáum lík, fólk á börum. Við sáum lítið börn og þá fór maður að hugsa um börnin sín,“ sagði Barnes. „Í framhaldinu fékk maður þessa órökréttu sektarkennd yfir því að fólk sem mætti þangað til að horfa á þig spila fótbolta mun aldrei skila sér heim,“ sagði Barnes. Hann segir að enginn hafi sagt neitt í liðsrútunni á leiðinni heim til Liverpool en að menn hefðu grátið. John sagði líka frá því að þegar hann kom heim til síns hafði hann farið upp í rúm til sonar síns og faðmað hann. „Ég þakkaði guði fyrir að hann var þarna,“ sagði Barnes. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=MNS26Oj9B4o">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fleiri fréttir Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sjá meira