ANGELIC stimplar sig harkalega inn með fyrstu útgáfu sinni Steinar Fjeldsted skrifar 3. febrúar 2022 14:30 Ljósmynd: jennyrets Öfga Rokksveitin ANGELIC með nýtt myndband eftir Brand Patursson ANGELIC er nýtt íslenskt verkefni sem stimplar sig harkalega inn með fyrstu útgáfu sinni, laginu Angelic Figures. Litlar upplýsingar hafa komið fram um hljómsveitina en tónlistinni má lýsa sem blöndu af dauðarokki og harðkjarna. Myndbandið við lagið gerði færeyski listamaðurinn Brandur Patursson sem hefur mikið fengist við glerlist, þó ekkert slíkt komi fram í myndbandinu. Lagið var tekið upp í Stúdíó Sýrlandi, hljóðblandað og pródúserað af Halldóri Á. Björnssyni í stúdíó Neptúnus og masterað af Pete Maher. Angelic Figures mun koma út á fyrstu útgáfu ANGELIC sem verður kynnt innan tíðar. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið
ANGELIC er nýtt íslenskt verkefni sem stimplar sig harkalega inn með fyrstu útgáfu sinni, laginu Angelic Figures. Litlar upplýsingar hafa komið fram um hljómsveitina en tónlistinni má lýsa sem blöndu af dauðarokki og harðkjarna. Myndbandið við lagið gerði færeyski listamaðurinn Brandur Patursson sem hefur mikið fengist við glerlist, þó ekkert slíkt komi fram í myndbandinu. Lagið var tekið upp í Stúdíó Sýrlandi, hljóðblandað og pródúserað af Halldóri Á. Björnssyni í stúdíó Neptúnus og masterað af Pete Maher. Angelic Figures mun koma út á fyrstu útgáfu ANGELIC sem verður kynnt innan tíðar. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið