„Það mátti enginn sjá mig ég var svo feimin“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. febrúar 2022 15:30 Sigga Beinteins eldaði með Dóru Júlíu í þetta reddast á Stöð 2 í gær. Þetta reddast Sigga Beinteins söng sig fyrir löngu inn í hjörtu þjóðarinnar, en hefur aldrei unnið neinn á sitt band með eldamennskunni sinni. Sigga Beinteins var gestur Dóru Júlíu í þættinum Þetta reddast sem sýndur var á Stöð 2 í gær. Hún sagði meðal annars frá fyrstu árunum í tónlist og hvernig það kom til að hún byrjaði svo fátt eitt sé nefnt. Sem lítið barn var Sigga byrjuð að syngja upp á stól fyrir sína nánustu en það fékk ekki hver sem er að hlusta á hana. „Systir mín var að segja mér um daginn að hún hefði séð mig bak við hús, það mátti enginn sjá mig ég var svo feimin, þá stóð ég uppi á kassa með sippuband.“ Hér fyrir neðan má sjá brot úr þættinum þar sem Sigga segir frá vinkonunni sem ýtti henni af stað út í tónlistina. „Ef hún hefði ekki gert það og hefði ekki ýtt á mig, þá hefði ég örugglega ekki farið út í þetta.“ Hún segir einnig frá því hvernig hún endaði á að syngja með Björgvini Halldórssyni. Klippa: Góð vinkona ýtti Siggu Beinteins af stað í sönginn Þetta reddast Matur Tengdar fréttir Villi Neto fær lífsgleðina frá Lenu sem féll frá of snemma Vilhelm Neto er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. 28. janúar 2022 12:31 Með viðkvæmt hjarta og tilfinningarnar á yfirborðinu Annie Mist er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. 21. janúar 2022 12:31 Katrín horfir á Rodman, Jordan og Zidane til að koma sér í gírinn Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á dögunum á Stöð 2. 7. janúar 2022 12:32 Palli var ekki til í glimmerbrettið Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á Þorláksmessu á Stöð 2. 3. janúar 2022 10:31 „Þú vilt vera kurteis, næs, koma vel fram við fólk og hógvær“ Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á dögunum á Stöð 2. 14. janúar 2022 13:30 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Sjá meira
Sigga Beinteins var gestur Dóru Júlíu í þættinum Þetta reddast sem sýndur var á Stöð 2 í gær. Hún sagði meðal annars frá fyrstu árunum í tónlist og hvernig það kom til að hún byrjaði svo fátt eitt sé nefnt. Sem lítið barn var Sigga byrjuð að syngja upp á stól fyrir sína nánustu en það fékk ekki hver sem er að hlusta á hana. „Systir mín var að segja mér um daginn að hún hefði séð mig bak við hús, það mátti enginn sjá mig ég var svo feimin, þá stóð ég uppi á kassa með sippuband.“ Hér fyrir neðan má sjá brot úr þættinum þar sem Sigga segir frá vinkonunni sem ýtti henni af stað út í tónlistina. „Ef hún hefði ekki gert það og hefði ekki ýtt á mig, þá hefði ég örugglega ekki farið út í þetta.“ Hún segir einnig frá því hvernig hún endaði á að syngja með Björgvini Halldórssyni. Klippa: Góð vinkona ýtti Siggu Beinteins af stað í sönginn
Þetta reddast Matur Tengdar fréttir Villi Neto fær lífsgleðina frá Lenu sem féll frá of snemma Vilhelm Neto er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. 28. janúar 2022 12:31 Með viðkvæmt hjarta og tilfinningarnar á yfirborðinu Annie Mist er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. 21. janúar 2022 12:31 Katrín horfir á Rodman, Jordan og Zidane til að koma sér í gírinn Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á dögunum á Stöð 2. 7. janúar 2022 12:32 Palli var ekki til í glimmerbrettið Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á Þorláksmessu á Stöð 2. 3. janúar 2022 10:31 „Þú vilt vera kurteis, næs, koma vel fram við fólk og hógvær“ Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á dögunum á Stöð 2. 14. janúar 2022 13:30 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Sjá meira
Villi Neto fær lífsgleðina frá Lenu sem féll frá of snemma Vilhelm Neto er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. 28. janúar 2022 12:31
Með viðkvæmt hjarta og tilfinningarnar á yfirborðinu Annie Mist er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. 21. janúar 2022 12:31
Katrín horfir á Rodman, Jordan og Zidane til að koma sér í gírinn Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á dögunum á Stöð 2. 7. janúar 2022 12:32
Palli var ekki til í glimmerbrettið Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á Þorláksmessu á Stöð 2. 3. janúar 2022 10:31
„Þú vilt vera kurteis, næs, koma vel fram við fólk og hógvær“ Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á dögunum á Stöð 2. 14. janúar 2022 13:30