Sjáðu stuðningsmann Leicester ráðast á leikmenn Forest þegar þeir fögnuðu marki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2022 10:00 Leikmenn Nottingham Forest þurftu að verja sig fyrir árás frá þessum stuðningsmanni. Getty/James Williamson Stuðningsmaður enska úrvalsdeildarliðsins Leicester City tók því mjög illa þegar liðið hans var rassskellt í enska bikarnum í gær og varð sér og félaginu sínu til skammar. Öryggi leikmanna er til umræðu eftir atvik á City Ground í Nottingham í gær. Stjórar og forráðamenn félaganna hafa fordæmt atvikið en það umhugsunarvert að áhorfandi hafi komist inn á völlinn og alveg að leikmönnum. Bikarmeistarar Leicester City eru úr leik í ensku bikarkeppninni en titilvörnin endaði óvænt með stóru tapi á móti b-deildarliði Nottingham Forest. Nottingham Forest vann leikin 4-1 og er komið áfram í sextán liða úrslitin þar sem liðið fær Huddersfield Town í heimsókn á City Ground. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Það er óhætt að segja að Leicester City hafi ekki litið út eins og úrvalsdeildarlið í leiknum í gær en Nottingham Forest er bara í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar og því ekki að fara í umspil um sæti í úrvalsdeildinni eins og staðan er í dag. Einn stuðningsmaður Leicester City varð sér til skammar í leiknum en hann lét reiði sína ekki bitna á slökum sínum mönnum heldur að leikmönnum andstæðinganna eftir einn eitt mark þeirra. Annar áhorfandi náði því á myndband þegar þessi stuðningsmaður réðst á leikmenn Forest þegar þeir voru að fagna marki og má sjá það hér fyrir ofan. Öryggisverðir á vellinum misstu af manninum og náði ekki í skottið á honum fyrr en hafði náð nokkrum höggum á leikmenn Nottingham Forest. Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sjá meira
Öryggi leikmanna er til umræðu eftir atvik á City Ground í Nottingham í gær. Stjórar og forráðamenn félaganna hafa fordæmt atvikið en það umhugsunarvert að áhorfandi hafi komist inn á völlinn og alveg að leikmönnum. Bikarmeistarar Leicester City eru úr leik í ensku bikarkeppninni en titilvörnin endaði óvænt með stóru tapi á móti b-deildarliði Nottingham Forest. Nottingham Forest vann leikin 4-1 og er komið áfram í sextán liða úrslitin þar sem liðið fær Huddersfield Town í heimsókn á City Ground. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Það er óhætt að segja að Leicester City hafi ekki litið út eins og úrvalsdeildarlið í leiknum í gær en Nottingham Forest er bara í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar og því ekki að fara í umspil um sæti í úrvalsdeildinni eins og staðan er í dag. Einn stuðningsmaður Leicester City varð sér til skammar í leiknum en hann lét reiði sína ekki bitna á slökum sínum mönnum heldur að leikmönnum andstæðinganna eftir einn eitt mark þeirra. Annar áhorfandi náði því á myndband þegar þessi stuðningsmaður réðst á leikmenn Forest þegar þeir voru að fagna marki og má sjá það hér fyrir ofan. Öryggisverðir á vellinum misstu af manninum og náði ekki í skottið á honum fyrr en hafði náð nokkrum höggum á leikmenn Nottingham Forest.
Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sjá meira